Fjölrit RALA - 15.09.2001, Side 42

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Side 42
Ræktun lúpínu 1999 34 Tilraun nr. 788-00. Sláttutími á lúpínu, Korpu. Stykki, sem alaskalúpína var gróðursett í vorið 1998, var skipt í 27 tilraunareiti og tilraun með sláttutíma hófst i júlí 2000. Tilraunaliðir eru áætlaðir sem hér segir, samreitir 3: a. Slegið 17. júlí og árlega í júlí. b. Slegið 17. júlí og annað hvert ár í júlí. c. Slegið 17. júlí og að hausti 2001, ffamhald óákveðið. d. Slegið 2. ágúst og árlega í ágúst. e. Slegið 2. ágúst og annað hvert ár í ágúst. f. Slegið 4. sept. og árlega í sept. g- Slegið 4. okt. og árlega í okt. h. i. Slegið 4. okt. og í júlí/ág. 2001, ffamhald óákveðið. óslegið 2000. Slegið í júli/ág. 2001, ffamhald óákveðið. Slegið Uppskera, þe. hkg/ha a,b,c 17.7. 41,9 d,e 2.8. 60,3 f 4.9. 55,4 g,h 4.10. 35,3 Staðalfrávik 3,79 Tilraun nr. 785-99. Áburður á lúpínu, Geitasandi. Gróðursett var í 32 reiti vorið 1999 á snauðu landi þar sem lúpína hefur ekki náð að breiðast út þótt hún vaxi í grennd. Reitir eru 2x5 m og 33x50 sm milli plantna, þ.e. 60 plöntur í reit. Um haustið vantaði örfáar plöntur, tæplega eina plöntu í reit að jafnaði. Afföll urðu minni en þar sem gróðursett var á Geitasandi 1998. Hinn 4.5. voru plöntur, sem höfðu lyfst upp, stignar niður og hefur það eflaust bjargað sumum. Hinn 14.6. voru gróðursettar plöntur í stað þeirra sem vantaði. Voru þær sóttar í nágrennið, annars vegar í sáningu frá 1998 og hins vegar sjálfsánar plöntur úr næsta nágrenni. Nokkrum plöntum var bætt við 3.7. og skipt um örfáar plöntur frá 14.6. Að meðaltali voru gróðursettar 5,0 plöntur í reit í stað þeirra sem vantaði og urðu þeir eins jafnir og kostur er. Borið er á tvo tilraunaliði árlega ffá upphafi tilraunarinnar: a. P 20 kg/ha b. P 20 kg/ha, N 33 kg/ha Borið var á 14.6. Töluverður sjónarmunur var á reitum. Lúpínan var orðin töiuvert þroskameiri á ábomum reitum. Á reitum með N-áburði (b-liður) er nokkuð um annan gróður og gætti þess strax fyrsta haustið. Um haustið, 5.9., var þess getið að reitir með N-áburði væru orðnir fölgrænir. Ráðgert er að hefja uppskemmælingu 2003 og bera þá á fleiri tilraunaliði.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.