Fjölrit RALA - 15.09.2001, Page 46

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Page 46
Grænfóður 2000 38 Tilraun nr. 778-00. Samanburður á yrkjum af einæru rýgresi, Korpu. Sáð 31.5. Áburður var Græðir 6, 100 kg/ha N voru borin á við sáningu og 60 kg/ha eftir fyrri slátt, 1.8., alls um 160 kg/ha N. Samreitir voru 3. Uppskera þe. hkg/ha Stöngull, % Punthæð, sm, 1.8. 14.9. Alls Sumar Haust að sumri, mt. 1. Barspectra 35,5 25,5 61,0 60 41 16,5 2. Barturbo 36,4 22,2 58,6 62 43 16,4 3. Sabroso 33,9 23,9 57,8 63 47 17,0 4. Condado 35,6 26,7 62,4 61 37 15,4 5. Helga 31,5 24,7 56,2 61 44 13,7 6. Gipsyl 36,6 22,2 58,8 69 48 12,5 7. Andy 34,6 24,0 58,6 60 43 16,0 Sumareincert 34,9 24,2 59,1 62 43 15,3 1. Barmultra 29,0 27,3 56,3 22 12 2. Barextra 27,7 25,3 53,0 23 24 3. Barilia 28,9 26,7 55,5 24 18 4. Danergo 28,0 27,9 55,8 23 25 5. EF484 32,8 28,0 60,8 23 26 Vetrareinœrt 29,4 27,0 56,4 23 21 Staðalsk. mism. yrkja 1,97 1,84 3,10 2,05 Rýgresið var mjög ójafnt í tilrauninni og sums staðar nokkuð mikill arfi. Breytileikinn var þó að miklu leyti þvert á reiti þannig að tilraunin nýttist vel til uppskerumælingar. Þessi breytileiki hefur sennilega verið eftirverkun af fyrri notkun landsins. Sáð var í 2 endurtekningar aukalega til sýnitöku. í fyrri slætti voru klipptar 2 rendur 1,0 m að lengd vikulega 24.7. til 14.8., alls 0,2 m2 í hvert sinn, vetrareinært þó fyrst 8.8. Hinn 14.8. voru þessir reitir slegnir og borið á. Hin endurtekningin var slegin um leið og aðrir reitir 1.8. og reiknuð með í uppgjöri. Hún var notuð til sýnitöku þrisvar um haustið. Hinn 4.10. voru einnig klipptar rendur úr reitum sem voru slegnir 14.8. Þar með fékkst samanburður á reitum sem höfðu sprottið mislengi eftir slátt. Klippt sýni voru fyrst greind í rýgresi og arfa til að mæla hlut arfa í uppskeru. Hinn 4.10. var arfi þó nær horfinn og hann því ekki greindur ffá. Hluti af rýgresinu var tekinn og grasinu skipt í blöð og stöngul til að finna stöngulhlutfall. Hinu klippta sýni hafði þar með verið skipt í 4 hluta sem voru þurrkaðir og vegnir. Sá hluti rýgresisins, sem var heill, var malaður til að mæla meltanleika. í töflu hér á eftir er sýnt meðaltal mælinga á sumareinæru og vetrareinæru rýgresi í hvert sinn sem sýni voru tekin. Með uppskerutöflunni hér að ofan eru niðurstöður valinna eiginleika á hveijum stofni um sig, meðaltöl endurtekinna mælinga í hvorum slætti um sig. Tvær aðferðir voru notaðar við uppskemmælingu 1.8. og 14.9. og gefa þær sambæri-lega niðurstöðu. Arfi var mikill hluti uppskeru í fyrri slætti. Hann er þó talinn hafa verið mestur í endurtekningunni sem þá var notuð til sýnitöku. Því hefúr hann ekki verið eins mikill hluti uppskeru í 1. sl. og greiningin sýnir. Einn helsti tilgangur þessarar sýnitöku var að leita að mismun á þroska yrkja og bera saman við meltanleika. Þroskinn var mældur með tvennu móti. Annars vegar með því að finna stöngulhlutfall eins og áður er lýst. Hins vegar var mæld lengd axins ffá flaggblaði. Var það gert í þijú skipti eftir að sumareinært rýgresi skreið, þ.e. 31.7., 8.8. og 14.8. Tekin voru 7 strá

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.