Fjölrit RALA - 15.09.2001, Side 47

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Side 47
39 Grænfóður 2000 af handahófi og mæld. Er þessi mæling nefnd punthæð í töflum. Þessar mælingar á þroska voru ekki gerðar með endurtekningu á reitum og erfitt er að meta samanburð yrkja. Þó var reiknuð skekkja punthæðar eftir breytileika milli stráa. Klippt fyrir 1. sl. 2. sl. klippt eftir slátt 1.8. Klippt 4.10. 24.7. 31.7. 8.8. 14.8. 14.9. 25.9. 4.10. eftir slátt 14.8. Þe., hkg/ha Sumareinært 18 32 55 69 21 24 24 11 Vetrareinært 39 45 22 29 26 11 Arfi, % Sumareinært 25 37 38 20 2,2 0,6 Vetrareinært 45 35 3,9 1,5 Stöngulhlutfall, % Sumareinært 42 63 69 75 43 49 49 33 Vetrareinært 22 24 21 25 25 14 Punthæð, sm Sumareinært 9,1 16,3 20,6 Tilraun nr. 778-00. Samanburður á yrkjum af einæru rýgresi, Stóra-Ármóti. Sáð 8.6. Áburður var Græðir 6, 100 kg/ha N vom borin á við sáningu og 60 kg/ha eftir fyrri slátt 10.8., alls um 160 kg/ha N. Uppskera þe. hkg/ha 10.8. 21.9. Alls 1. Barspectra 31,3 20,3 51,6 2. Barturbo 29,2 19,8 49,0 3. Sabroso 29,8 20,9 50,7 4. Condado 31,2 22,2 53,3 5. Helga 29,4 21,4 50,8 6. Gipsyl 34,3 19,0 53,3 7. Andy 29,7 20,7 50,4 Sumareinært 30,7 20,6 51,3 1. Barmultra 19,3 24,7 44,0 2. Barextra 19,4 27,2 46,6 3. Barilia 22,0 24,9 46,9 4. Danergo 23,6 25,7 49,3 5. EF486 24,9 24,3 49,2 Vetrareinœrt 21,8 25,4 47,2 Staðalsk. mism. yrkja 2,31 1,37 2,67 Tilraunin var á sama stað og í fyrra þótt bæta yrði við blettinn vegna þess að fleiri yrk voru borin saman. Arfi var ekki mikill. í 1. slætti vora tekin sýni úr 2. blokk og greind í gras og arfa. Grasið var malað til mælingar á meltanleika. Arfinn var að meðaltali 5% í sumareinæra og 9% í vetrareinæra. Mestur mun hann þó hafa verið í 4 reitum af vetrareinæra rýgresi í 1. blokk.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.