Fjölrit RALA - 15.09.2001, Page 48

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Page 48
Grænfóður 2000 40 Tilraun nr. 841-00. Samanburður á yrkjum af einæru rýgresi, Hvanneyri. Sáð og borið á 30.5.. Áburður Græðir 8,144 kg N/ha. Uppskera þe. hkg/ha 2.8. 27.9. Alls 1. Barspectra 31,9 33,9 65,8 2. Barturbo 29,8 33,8 63,7 3. Sabroso 29,4 31,6 61,0 4. Condado 34,1 36,6 70,7 5. Helga 28,3 33,7 62,0 6. Gipsyl 35,5 30,6 66,1 Sumareinœrt, mt. 31,5 33,4 64,9 1. Barmultra 24,1 32,6 56,7 2. Barextra 20,0 38,1 58,1 3. Barilia 27,0 35,1 62,1 4. Danergo 23,6 36,1 59,7 Vetrareinœrt, mt. 24,0 35,5 59,5 Staðalsk. mism. yrkja 1,78 2,27 2,64 Arfi var mikill í tveimur endareitum, í þeim mæli að endurvöxtur varð mun minni en á öðrum reitum. Voru þessir reitir felldir niður. Voru þeir með yrkjunum Barmultra og Barextra. Skekkja sú sem sýnd er á því ekki við þessi yrki. Á næsta reit, Danergo, var einnig vetrareinært rýgresi, en þar var ekki mikill arfí og ekki í tilrauninni að öðru leyti. Tilraun nr. 778-00. Samanburður á yrkjum af einæru rýgresi, Möðruvöllum. Sáð og borið á 14.5. Sáðmagn var 45 kg/ha og áburður við sáningu 80 kg N/ha í mykju var dreift haustið áður. Uppskera þe. hkg/ha 17.7. 4.9. Alls Græði 6, en Arfi % í 1. sl. 1. Barspectra 37,5 42,0 79,4 1 2. Barturbo 26,8 45,3 72,0 17 3. Sabroso 29,0 42,9 71,9 15 4. Condado 33,7 44,5 78,2 2 5. Helga 33,1 49,1 82,1 22 6. Gipsyl 31,0 48,8 79,8 4 7. Andy 37,5 47,7 85,2 4 Sumareinœrt 32,6 45,7 78,4 9,1 1. Barmultra 32,7 54,2 86,8 13 2. Barextra 34,1 46,7 80,9 2 3. Barilia 40,6 42,3 82,9 2 4. Danergo 35,3 46,6 81,9 1 5. EF486 35,0 43,8 78,8 12 Vetrareinœrt 35,6 46,7 82,3 6,0 Staðalsk. mism. yrkja 2,74 3,27 3,21 3,5 Hlutdeild arfa var metin við 1. slátt. Breidd reita var minni en reiknað var með í uppgjöri og því rétt að hækka allar uppskerutölur um 4,2%.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.