Fjölrit RALA - 15.09.2001, Síða 50

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Síða 50
Korn 2000 42 Tilraunastaður Skamm- stöfun Land Áburður kg N/ha Sáð Upp- skorið Þorvaldseyri undir Eyjaf]öllum Þo sandmýri 80 19.4. 6.9. Korpu í Mosfellssveit K1 mýri 60 28.4. 8.9. Korpu í Mosfellssveit K2 melur 90 28.4. 8.9. Korpu í Mosfellssveit K3 mýri 60 26.4. 28.9. Korpu í Mosfellssveit K4 melur 90 28.4. 29.9. Korpu í Mosfellssveit K5 mólendi 60 12.5. 19.9. Lambavatni á Rauðasandi* Lv mýri 45 1.5. 21.9. Hólum i Dýrafirði* Hó mólendi 45 1.5. 21.9. Þómstöðum í Önundarfirði* Þó skeljasandur 45 1.5. 20.9. Vindheimum í Skagafirði Vi sandur 90 3.5. 5.9. Miðgerði í Eyjafirði Mi mólendi 90 4.5. 31.8. Straumnesi í Aðaldal St sandmór 90 3.5. 1.9. Sáð var með raðsáðvél í allar stóru tilraunimar. í hinar tilraunimar var dreifsáð. Sáðmagn var 250 kg/ha og reitastærð 8 m2 þar sem dreifsáð var. Við raðsáningu var sáðmagn 200 kg/ha og reitastærð 10 m2. Notaður var áburðurinn Græðir 1A í allar litlu tilraunimar og venjulega vom tveir áburðarliðir. Annar þeirra fékk þá 30 kg N/ha aukalega í Kjama. í stóm tilraun- imar var notaður áburðurinn Græðir 5. Stóra tilraunimar vom skomar með þreskivél. Þar var allur reiturinn skorinn, uppskera vegin, og eitt sýni tekið til að ákvarða þurrefni og komhlut. í litlu tilraununum var aífnarkaður 1 m2 í hveijum reit, hann skorinn með hnífí og uppskeran þurrkuð, þreskt og vegin. Samreitir vom 3 í stóm tilraununum, en 1-2 í þeim litlu. Niðurstöður úr hinum smærri tilraunum Litlu tilraunimar vom gerðar til þess að kanna komræktarskilyrði á einstökum stöðum. í tilraimunum vom tveir áburðarskammtar og gmnnáburður er gefmn upp í töflu hér að frarnan. í töflunni er tilraunastöðum raðað upp eftir þroska koms eins og hann varð mældur eftír þroskaeinkunn. í tölum um þroska og uppskem einstakra yrkja er notað meðaltal úr báðum áburðarliðum. Tilraunastaður Sýmstig PH Þroska- einkunn Olsok Kornuppskera, hkg þe/ha Arve Súla Filippa 45N 75N 1. Lambavatni 7,4 164 25,7 30,2 31,5 29,0 25,5 32,7 2. Hólum 6,0 130 45,1 44,3 27,5 22,7 33,1 36,7 3. Þómstöðum 7,7 141 22,4 17,0 19,0 6,8 10,9 21,6 Meðaltal 145 31,1 30,5 26,0 19,5 23,2 30,3 Uppskeran á Hólum og Lambavatni varð nú mjög góð líkt og árið 1998 og miklu betri en árið 1999. Á Þómstöðum vom þrír reitir nánast ónýtir. Væri þeim sleppt úr meðaltali væri uppskeran bærileg á Þómstöðum líka. Hvarvetna skilaði aukinn áburður aukinni uppskem og 75 kg N/ha virtist áburðarskammtur við hæfi. Komið var áberandi vel þroskað á Lambavatni, orðið nánast fullþroska og farið að þoma. Þroskaeinkunnin á hinum stöðunum sýnir að komið hefur þar átt nokkuð eftir í fullan þroska. Athyglisvert er hve uppskera af sexraðabyggi var góð á Hólum og miklu betri en af því tvíraða. Þannig raðast byggyrkin líka á Norðurlandi. Röð yrkjanna á Lambavatni er aftur á móti svipuð því sem gerist sunnanlands. Niðurstöður komtilrauna síðustu þijú árin benda til þess að komrækt á Hólum og Lambavatni sé ekki áhættusamari en í komræktarsveitum sunnanlands og norðan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.