Fjölrit RALA - 15.09.2001, Side 54
Korn 2000
46
Sáð með:
Rýgresi
Vallarfoxgras
Vfoxgr. + rauðsmári
Smári, %
Rauðsmári
Smári, %
Mt. 3 efstu lína
Meðaltal sáðliða
Staðalfrávik
Fritölur
Engu, 45N
l.sl. 2.sl. Alls
84,2 31,0 115,2
80,3 14,8 95,1
62,6 15,0 77,5
11 35
28,9 17,9 46,7
29 71
75,7 20,3 95,7
68,9 20,8 89,8
8,52 2,91 9,74
18
Uppskera, þe., hkg/ha
Byggi, 45N
i.si. : Z.sl. Alls
90,2 31,9 122,1
70,2 17,9 88,1
44,1 14,2 58,3
6 27
68,2 21,3 89,5
Byggi, 75N
..sl. 2.sl. Alls
78,5 29,8 108,3
63,9 18,0 81,9
46,5 15,1 61,6
6 20
63,0 21,0 83,9
Grassáning með byggi kemur verr út nú en í hinum fyrri tilraunum. Breytileiki er aftur á móti
mikill og því er ekki marktækur munur á sáningu án skjólsáðs og sáningu með byggi og 45N.
Munurinn á hreinu grasi og grasi með byggi og 75 N er hins vegar marktækur. Hér eftir mun
því vera við hæfi að ráða mönnum til þess að gera annað tveggja, að draga úr notkun sáðkoms
eða spara áburðinn, þegar sáð er saman byggi og grasffæi.
Tilraun nr. 749-00. Niðurfelling áburðar og sáðkorns.
Þetta er framhald af 4 tilraunum sem gerðar vom 1996 og 1997 undir sama tölulið. Borið var
saman þrenns konar fyrirkomulag á sáningu og áburðardreifingu. Áburður og sáðkom var
fellt niður saman, í annan stað var sáðkom fellt niður eitt sér og áburði dreift ofan á á eftir og í
þriðja lagi var hvom tveggja dreift ofan á og herfað niður.
Nú var um að ræða tvær tilraunir á Korpu sem þó em gerðar upp saman. Arve var í einni
spildu og Gunilla í annarri. Samreitir vom 3 af hvom yrki og langt á milli þeirra, sinn í
hvomm enda tilraunaspildunnar og einn í miðju. Sáð var 2.5. Þá hafði rignt mjög og vom
aðstæður allar hinar herfilegustu. Fyrst þurfti að herfa, svo að dreifa áburði og ffæi í íyrsta
lið, þá herfa aftur og síðan sá og síðast valta. Veðrið olli því að allt tróðst og klesstist á versta
veg. Áburður var jafngildi 60 kg N/ha í Græði 5.
Allt kom þó upp og best þar sem áburður og sáðkom var fellt niður saman. Kom í þeim lið
var þverhönd hærra en annað kom allt vorið og skreið líka þremur dögum fyrr. Skorið var
20.9.
Kornuppskera, hkg þe./ha Þroskaeinkunn
Sáðk. og Sáðk. Sáðk. og Sáðk. og Sáðk. Sáðk. og
áb. fellt niður, áb. ofaná, áb. fellt niður, áb. ofaná,
niður áb. ofaná herfað niður áb. ofaná herfað
Arve
Gunilla
Meðaltal
Staðalfrávik
Frítölur
28,0 22,5 23,3 159 158 159
35,3 28,6 28,0 156 145 143
31,7 25,6 25,7 158 151 151
5,22 5,18
10