Fjölrit RALA - 15.09.2001, Page 55

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Page 55
47 Kom 2000 Uppskeruaukinn sem fæst við að fella áburð og ffæ niður í hið sama far í stað þess að dreifa áburði ofan á er inn 600 kg koms á hektara, eða nákæmlega sá sami og fékkst úr fjórum tilraunum sumurin Í996 og 1997. Tilraun nr. 781-00. Heimaræktað sáðkorn. Undanfarin ár hefur marga fyst að nota eigið kom til útsæðis. Gæði þess hafa verið æði misjöfn. Stundum hefur komið ekki náð fullri þyngd, stundum hafa haustfirost spillt spíran og stundum hefur komið verið í dvala eftir svalt og vott sumar. Margur hefur talið að bæta mætti úr þessum vanköntum heimafengins útsæðis með auknu sáðmagni. Til að leita svara við þessu var gerð stór tilraun á Korpu. Notað var yrkið Súla og sáðkom var ffá haustinu 1999. Sáðkomið kom ffá þremur bæjum og af tveimur spildum á Korpu og til viðmiðunar ffá Svíþjóð. Notað var þrenns konar sáðmagn og tveir mismunandi áburðarskammtar. Áburður var Græðir 5. Sáð var 25.4. og skorið 19.9. Samreitir vora 2. Upprani sáðkoms, ástand og spíran er sýnt í töflu. Uppruni Frost í Sáðkorn Skrið sáðkoms sept. Þús. Spírun Spír.tími 2000 1999 kom, g % daggráður d.e. 30.6. Svíþjóð Ekkert 48 90 120 11 Ósi á Akranesi Ekkert 44 82 140 14 Korpu efst Lítið 44 67 160 14 Þorvaldseyri Ekkert 33 60 140 14 Korpu neðst Mikið 45 44 180 14 Vindheimum Mikið 43 34 180 15 Islenska sáðkomið var viðunandi að stærð að undanteknu kominu ffá Þorvaldseyri. Spíranartimi er mælikvarði á dvala. Spírunartala og þó einkum dvali virtist fara eftir því hversu mikið hafði ffosið á komið fyrir skurð uppskerahaustið. Komið, sem dýpstum svefhi svaf, kom upp allt að 10 dögum seinna en komið frá Svalöf. Kornuppskera, hkg þe./ha Uppruni Sáðmagn, kg/ha Áburður, kg N/ha Mt. allra sáðkoms 200 250 300 45 75 liða Svíþjóð 42,5 44,6 47,9 43,8 46,2 45,0 Ósi á Akranesi 42,9 42,0 45,3 41,6 45,2 43,4 Korpu efst 41,5 40,8 42,7 40,3 43,1 41,7 Þorvaldseyri 33,9 38,4 39,7 35,2 39,4 37,3 Korpu neðst 33,4 38,0 35,0 34,3 36,6 35,5 Vindheimum 36,2 34,3 34,6 32,0 38,0 35,0 Meðaltal 38,4 39,7 40,9 37,9 41,4 39,6 Staðalfrávik 174

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.