Fjölrit RALA - 15.09.2001, Síða 56

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Síða 56
Kom 2000 48 Þroskaeinkunn Uppmni Sáðmagn, kg/ha Aburður, kg N/ha Mt. allra sáðkoms 200 250 300 45 75 liða Svíþjóð 171 170 171 172 170 171 Ósi á Akranesi 170 170 170 174 167 170 Korpu efst 169 172 169 170 169 170 Þorvaldseyri 166 170 168 171 166 168 Korpu neðst 166 168 168 168 166 167 Vindheimum 165 168 168 167 166 167 Meðaltal Staðalfrávik Frítölur 168 3,29 35 170 169 170 167 169 Kornuppskera, hkg þe./ha Þroskaeinkunn Sáðmagn, kg/ha Sáðmagn, kg/ha 200 250 300 200 250 300 Áburður 45N 37,0 37,5 39,0 170 171 170 Áburður 75N 39,8 41,8 42,6 165 169 168 Samkvæmt þessu er ljóst að með spírunarprófun má segja íyrir um væntanlega uppskeru í hlutfalli við innflutt sáðkom. Þegar í tilraunina kemur raðast uppmnastaðimir á sama hátt og í spírunarprófinu. Uppskemauki fyrir aukið sáðmagn er ekki mikill og á mörkum þess að vera marktækur. Ef sú tilgáta væri rétt, að hægt væri að bæta upp lítt spírandi kom með auknu sáðmagni, þá ætti að fnmast samspil í uppskem milli uppruna sáðkoms og sáðmagns. Það samspil var ekki marktækt. Ef eitthvað var sneri það öfugt miðað við það er menn hafa ætlað. Aukið sáðmagn skilaði sem sé uppskemauka í besta sáðkominu, en ekki í því lakasta. Við aukinn áburð jókst uppskera, en þroski dapraðist. Þar af má álykta að hæfilegur áburður sé mitt á milli þessara áburðarskammta, eða um 60 kg N/ha, og er það í samræmi við fyrri tilraunir á sama landi. Að þroska til fannst ákveðið samspil milli áburðar og sáðmagns. Aukið sáðmagn bætti þá aðeins þroska að áburður væri við efri mörk. Tilraun nr. 789-00. Úðun gegn augnflekk. Hérlendis er einn sveppasjúkdómur í komi sem valdið getur vemlegu tjóni. Hann nefhum við augnflekk og veldur honum sveppurinn Rynchosporium secale. Smit berst í litlum mæli með sáðkomi og svo milli plantna í röku og hlýju veðri síðsumars. Smit safnast upp í ökmm þegar bygg er ræktað þar ár eftir ár. Þetta virðist einkum eiga við sunnanlands. í sumar vom gerðar tvær tilraunir með úðun gegn þessum svepp. Önnur tilraunin var á Korpu í landi sem taldist þaulsmitað, enda var bygg þar nú 5. árið í röð. Hin tilraunin var á Þorvaldseyri í endurunnu túni og bygg þar á fyrsta ári. Ekki fengust þau eiturefhi sem notuð em gegn þessum vágesti í grannlöndunum. í staðinn var úðað með blöndu af efnunum Benlate (1,25 kg/ha) og Euparen (2,5 kg/ha). Þau em notuð meðal annars á kartöflumyglu. Á Korpu var auk þess reynd lífræn vöm og þar var úðað með Lúpínex (7 1/ha). Geta má þess að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.