Fjölrit RALA - 15.09.2001, Page 59
51
Kom 2000
Vöxtur og þroski
Skrið Lega Hæð Þrosk-
e. 30.6. % sm eink.
Ekki úðað
30N 21 25 73 157
60N 23 40 80 152
90N 23 55 83 149
120N 23 90 85 141
Mt. 22 53 80 150
30N 20 15 70 167
60N 22 30 75 163
90N 22 35 77 161
120N 24 100 86 138
Mt. 22 46 77 157
Mt. yrkja 22 49 79 153
Olsok
30N 21 28 69 158
60N 22 42 80 154
90N 23 62 83 147
120N 23 84 82 144
Mt. 22 54 79 151
Staðalfrávik
Skrið Lega Hæð Þrosk- Skrið Lega Hæð Þrosk
;. 30.6. % sm eink. e. 30.6. % sm eink.
Uðað 20 d. f. skrið Úðað 10 d. f. skrið
Olsok
21 25 63 159 22 35 73 158
21 25 80 158 22 62 81 153
22 82 81 145 23 50 85 148
23 80 80 143 24 82 81 148
22 53 76 151 23 57 80 152
Filippa
20 10 68 163 19 0 70 175
20 32 76 171 20 5 70 159
23 82 81 151 22 70 83 161
23 60 80 149 22 70 80 152
22 46 76 158 21 36 76 162
22 50 76 155 22 47 78 157
Meðaltal úðunarliða
Filippa Meðaltal yrkja
19 8 69 168 20 18 69 163
21 22 74 164 21 32 77 159
22 62 80 158 22 62 82 152
23 77 82 146 23 81 82 145
21 43 76 159 22 49 78 155
0,75 4,86 5,04 5,63
Nituráburður hafði marktæk áhrif á öll mæld atriði í tilrauninni eins og vænta mátti. Bestur
þroski koms fékkst við 30 kg N/ha en komuppskera var komin í hámark við 60 kg N/ha. Það
sýnir að þetta land hefur verið í fijósamara lagi miðað við það sem gerist á Korpu.
Mjög mismunandi er hins vegar hver áhrif úðunin hefur haft á mælda þáttu. Þau atriði, sem
úðunin hefur engin áhrif haft á eða óviss, em skriðdagur, lega, hæð, uppskera hálms og
uppskera alls. Sérstaklega kemur það á óvart að úðunin skuli ekki hafa náð að lækka komið,
en til þess var leikurinn gerður.
Úðunin hefur svo haft marktæk áhrif á komhlutfall, komuppskem og þroskaeinkunn. Úðunin
hefur í öllum þeim tilvikum haft jákvæð áhrif, aukið uppskeru, komhlut og bætt þroska.
Samspil fmnst líka milli úðunar og nituráburðar þannig að úðunin hefur fyrst og fremst áhrif
við stóm niturskammtana. í öllum tilvikum reyndist áhrifaríkara að úða 10 dögum fyrir skrið
en að úða 20 dögum fyrir skrið.
Tilraun nr. 791-00. Fóðurgildi korns og hálms á mismunandi þroskastigi.
Helsti tilgangur tilraunarinnar var að afla efnis í meltanleikaathugun. Þar er ætlunin að meta
hvenær best er að hirða kom sem ekki nær þroska, svo og kanna hversu mikilvægt þroskastig
skorins koms er fyrir fóðurgildi þess.
í tilrauninni vom tvíraðayrkin Súla og Sunnita. Þau em nauðalík að öllu öðm en því að á
þeim er hálfsmánaðarmunur í þroska. í tilrauninni vom þrír áburðarliðir, með 30, 60, og 90
kg N/ha. Skorið var á fjórum mismunandi tímum, 15.8., 30.8., 15.9. og 27.9. Þannig fékkst
kom og hálmur af mjög margbreyttu þroskastigi. Efiiagreiningar á uppskemnni og
meltanleikaákvörðun liggja ekki fyrir. Gerð verður grein fyrir þeim í skýrslu næsta árs.