Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 67

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 67
59 Landgræðsla/Fræ 2000 Nýjar aðferðir við uppgræðslu (132-1139) Sem undanfarin ár var eftirverkun nokkurra áburðargerða svo og áhrif af mismunandi útburðaraðferðum mæld í tveimur tilraunum í nágrenni Gunnarsholts. Melgresi (132-1174) Línum af dúnmel er haldið við og einnig tveimur línum af melgresi. Önnur þeirra er melgresi með stutt strá og góða ffæsetu. Þessar línur hafa verið notaðar í kynbótaverkefni. Frœuppskera af dúnmel Dúnmelurinn er að langmestu leyti línan A499 en dálítið er einnig af öðrum línum, mest A510, sem báðar eru upprunnar ffá Alaska. Fræuppskera er lítil, en fer vaxandi ár ffá ári. Frærækt innlendra landbótapiantna (132-9346) Verkefnið hófst með sáningu á belgjurtum í þijár tilraunir á Suðurlandi árið 1997, þar sem ætlunin er að kanna áhrif nokkurra aðgerða svo sem áburðar og útplöntun vorblómstrandi plantna meðffam ffæræktarreitum til að draga að ffævara. Fylgst verður með affáni skordýra á ffæi og smáplöntum. Þeir ffævarar, sem heimsóttu belgjurtimar, vom greindir til tegunda. Fræuppskera er mæld árlega. Fyrir utan íslensku belgjurtimar em einnig til samanburðar nokkrar erlendar tegundir, sem álitlegar þykja, svo sem fjallalykkja og blámjalta. Frærækt (132-1144) Endurnýjun á stofnfræi Kynbótaffæ og stoftiffæ verður allt ræktað á Korpu, nema stofnffæ af vallarfoxgrasi verður að rækta erlendis. Þau yrki, sem Rala ber ábyrgð á að varðveita, em vallarfoxgrasyrkin Adda og Korpa; sveifgrasyrkin Eiríkur rauði og RlPop8904; túnvingulsyrkin Leifur heppni (RlFr8901) og Sturluvingull; Tumi beringspuntur og Teitur snarrót. Fræ af Tuma og Teiti, sem tekið var af hnausum haust 1999, var sáð í 800 m2 fjölgunarreiti á Korpu. Stefnt er að að safna 50 kg af stofnffæi af hvomm stofni. Tekið var ffæ af hnausum ffá 1998 af Tuma, Teiti og Eiríki rauða. Ræktun fræs af íslenskri gulrófu (132-9386) Rannsóknastofnun landbúnaðarins og Félag gulrófnabænda hafa unnið saman að rannsóknarverkefhi ffá 1999. Markmiðið er meðal annars að nýta íslenska gulrófustofna sem til em í vörslu Rala og vélvæða ffærækt af gulrófu. Tilraunir hafa þegar verið gerðar með ræktun á rófuffæi á Korpu. Takmarkið er að hægt verði að rækta hér heima allt það ffæ sem markaðurinn tekur við af íslenskum rófúm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.