Fjölrit RALA - 15.09.2001, Page 72

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Page 72
Möðruvellir 2000 64 Orku- og próteinstyrkur heyjanna var undir meðallagi af ástæðum sem fyrr hefur verið greint ffá. Efnastyrkurinn var einnig heldur undir meðallagi. Á meðfylgjandi mynd eru sýnd áhrif sláttutíma á meltanlegan orku og prótein við hirðingu. Meltanleikinn fellur að jafhaði um 0,29 prósentustig og hrápróteinið um 0,08 við hvem dag sem slætti er seinkað. Þetta er óvenjulitið fall sem er vegna þess að fimmtungur túnanna var beittur að vori og seinkaði það grasþroska verulega. Meltanleiki. % = 76.7-0.29x 0 -I---------,----------,------------,---------,---------,----------,----------, 0 10 20 30 40 50 60 70 Sláttur, dagarfrá 1. júní

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.