Fjölrit RALA - 15.06.2002, Page 17
9 Túnrækt 2001
B. í blöndu með vallarfoxgrasi
Þurrefni, hkg/ha Klippt Vallarfoxgras, % Annað, %
3.7. 16.8. Alls Mt. 2 ára 8.10. 3.7. 16.8. 3.7. 16.8.
Barvictor 52,4 21,2 73,6 72,8 4,5 69 32 1,4 2,6
Conni 48,5 17,2 65,7 65,4 5,9 85 58 3,7 5,1
Fylking 53,4 18,6 72,0 71,5 5,2 88 56 0,0 5,5
KvEr003 50,1 19,0 69,2 70,5 4,2 73 46 0,0 1,5
Lavang 52,1 20,4 72,6 72,1 4,0 65 42 0,0 2,0
Leikra 59,5 19,8 79,3 78,3 5,0 79 49 1,0 1,8
Mardona 51,9 19,2 71,1 71,4 5,2 80 64 1,5 2,9
Oxford 55,4 20,8 76,1 74,2 4,7 83 57 0,0 4,1
Sobra 57,5 21,5 79,0 78,5 5,8 71 46 0,0 2,4
Eiríkur rauði 53,5 19,0 72,5 72,9 4,0 87 67 2,3 6,7
RlPop 8904 48,9 18,3 67,2 66,7 4,8 84 49 1,0 5,0
Meðaltal 53,0 19,6 72,6 72,2 4,9 79 51 1,0 3,6
Staðalsk. mism. 4,08 1,34 4,76 5,19 1,20 4,8 8,5 1,5 2,1
Mikil tilraunaskekkja, sem var á hreinum sveifgrasreitum í fyrra, hefur jafnað sig. Annað gras
en vallarsveifgras er þó enn töluvert í annarri endurtekningunní. Athuganir á reitum voru
skráðar 8.5. og 27.6. Þann 8.5. var Lavang mjög vel komið af stað og einnig Sobra og Leikra.
Af öðrum var Mardona grænast en t.d. Conni mjög lítið grænt. Þann 27.6. voru Barvictor,
Conni, Fylking og Mardona óskriðin eða lítið skriðin. Conni er mest blandað. Sobra er sagt
fallegast en þó farið að leggjast, en Leikra er meira lagst. Við slátt voru flest farin að leggjast
nema Eiríkur rauði og RlPop 8904 og Oxford mjög lítið.
Sýni af uppskeru í blöndureitum voru greind í vallarfoxgras, annað gras, sem aðallega er
vallarsveifgras, og annan gróður sem aðallega er tvíkímblaða illgresi. Hann var aðeins í 7
sýnum í 1. sl. Sýni voru tekin úr annarri endurtekningunni af hreinu sveifgrasi í báðum
sláttum, þeirri sem er minna blönduð, til að fá sýni af hreinu sveifgrasi til mælingar á
meltanleika. í 1. sl. voru 88,6% sveifgras að meðaltali (77-96) og í 2. sl. 94,6% (85-99). Að
meðaltali í báðum sýnum úr þessari einu endurtekningu var minnst sveifgras í Eiríki rauða,
Conni og Oxford, 83, 84 og 89%, en 92-96% í öðrum.
Endurvöxtur eftir 2. sl. var mældur með því að klippa rendur, 0,2 m2, 8.10.