Fjölrit RALA - 15.06.2002, Blaðsíða 17

Fjölrit RALA - 15.06.2002, Blaðsíða 17
9 Túnrækt 2001 B. í blöndu með vallarfoxgrasi Þurrefni, hkg/ha Klippt Vallarfoxgras, % Annað, % 3.7. 16.8. Alls Mt. 2 ára 8.10. 3.7. 16.8. 3.7. 16.8. Barvictor 52,4 21,2 73,6 72,8 4,5 69 32 1,4 2,6 Conni 48,5 17,2 65,7 65,4 5,9 85 58 3,7 5,1 Fylking 53,4 18,6 72,0 71,5 5,2 88 56 0,0 5,5 KvEr003 50,1 19,0 69,2 70,5 4,2 73 46 0,0 1,5 Lavang 52,1 20,4 72,6 72,1 4,0 65 42 0,0 2,0 Leikra 59,5 19,8 79,3 78,3 5,0 79 49 1,0 1,8 Mardona 51,9 19,2 71,1 71,4 5,2 80 64 1,5 2,9 Oxford 55,4 20,8 76,1 74,2 4,7 83 57 0,0 4,1 Sobra 57,5 21,5 79,0 78,5 5,8 71 46 0,0 2,4 Eiríkur rauði 53,5 19,0 72,5 72,9 4,0 87 67 2,3 6,7 RlPop 8904 48,9 18,3 67,2 66,7 4,8 84 49 1,0 5,0 Meðaltal 53,0 19,6 72,6 72,2 4,9 79 51 1,0 3,6 Staðalsk. mism. 4,08 1,34 4,76 5,19 1,20 4,8 8,5 1,5 2,1 Mikil tilraunaskekkja, sem var á hreinum sveifgrasreitum í fyrra, hefur jafnað sig. Annað gras en vallarsveifgras er þó enn töluvert í annarri endurtekningunní. Athuganir á reitum voru skráðar 8.5. og 27.6. Þann 8.5. var Lavang mjög vel komið af stað og einnig Sobra og Leikra. Af öðrum var Mardona grænast en t.d. Conni mjög lítið grænt. Þann 27.6. voru Barvictor, Conni, Fylking og Mardona óskriðin eða lítið skriðin. Conni er mest blandað. Sobra er sagt fallegast en þó farið að leggjast, en Leikra er meira lagst. Við slátt voru flest farin að leggjast nema Eiríkur rauði og RlPop 8904 og Oxford mjög lítið. Sýni af uppskeru í blöndureitum voru greind í vallarfoxgras, annað gras, sem aðallega er vallarsveifgras, og annan gróður sem aðallega er tvíkímblaða illgresi. Hann var aðeins í 7 sýnum í 1. sl. Sýni voru tekin úr annarri endurtekningunni af hreinu sveifgrasi í báðum sláttum, þeirri sem er minna blönduð, til að fá sýni af hreinu sveifgrasi til mælingar á meltanleika. í 1. sl. voru 88,6% sveifgras að meðaltali (77-96) og í 2. sl. 94,6% (85-99). Að meðaltali í báðum sýnum úr þessari einu endurtekningu var minnst sveifgras í Eiríki rauða, Conni og Oxford, 83, 84 og 89%, en 92-96% í öðrum. Endurvöxtur eftir 2. sl. var mældur með því að klippa rendur, 0,2 m2, 8.10.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.