Fjölrit RALA - 15.06.2002, Blaðsíða 27

Fjölrit RALA - 15.06.2002, Blaðsíða 27
19 Jarðvegur 2001 Seinni lota mælinga hófst 16. janúar 2002 og er ráðgert að hún standi til 21. ágúst. Niðurbrot eftir 77 daga var mest í gulrófublöðum, rauðsmára og rýgresi og minnst var niðurbrotið í háliðagras, sjá mynd hér að neðan. C frá plöntuleifum mg C a kg jarðvegs Dagar Kolefnislosun við niðurbrot plöntuleifa í jarðvegi við J5°C og vatnsmagn sem svarar til 18,8 % afþurrum jarðvegi (pF 2,0). Mœlingar 2002. Mælingum á N er aðeins lokið úr sýnum úr fyrstu 80 dögum fyrri lotu mælinga. Þar kemur fram sá mikli munur sem er á umsetningu plöntuleifa í jarðvegi eftir tegundum og þroska plantna þegar þær eru plægðar niður, sjá töflu að neðan. Losunin fylgir veldisferl, þar sem strax eftir 10 daga sést hvert stefnir. Þá er hvítsmárinn kominn í 10 kg N/t og haffar í -4 kg N/t. Bygghálmur, hafragras, gul lúpina og vallarsveifgras hafa bundist N í jarðvegi. Losun úr plöntuleifum eftir 80 daga, kg N/t plöntuleifa Hvítsmári 19,4 Kartöflur 8,6 Alaskalúpína 7,2 Sykurrófublöð 4,4 Vallarfoxgras 0,0 Gul lúpína -2,2 Bygghálmur -2,6 Vallarsveifgras -4,1 Hafrar -6,5 Síðasti áfangi mælinga eru tilraunir í ökrum þar sem fylgst verður með niðurbroti plöntuleifa í jarðvegi með svonefhdri netpokaaðferð (litter bag). Þær verða í öllum þátttökulöndunum 5 með sömu plöntuleifum: olíurepju, ertu, sumarrýgresi og gulrótarblöðum. Hér hófst tilraunin 26. nóvember 2001 með því að netpokum með plöntuleifunum var komið fyrir í opnu landi í 10 cm dýpt. Alls voru grafnir niður 108 pokar (4 gerðir plöntuleifa, 9 sýnitökutímar og 3 endurtekningar). Fyrstu sýni voru tekin upp 14. desember og eftir að frost verður farið úr jörð vorið 2002 verða sýni tekin 8 sinnum fram undir vetur. Mælt verður kolefni og nítur í plöntuleifunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.