Fjölrit RALA - 15.06.2002, Side 38

Fjölrit RALA - 15.06.2002, Side 38
Grænfóður 2001 30 Prófun yrkja á markaði (132-9317) Sumarið 1999 hófust tilraunir með prófun yrkja af einæru rýgresi á markaði. Boðin voru til prófunar 5 yrki af sumareinæru rýgresi (Westerwoldísku), en eitt hefur verið dregið til baka, og 3 yrki af vetrareinæru (ítölsku). Til samanburðar eru fjögur eldri yrki. Sumarið 2001 var lokaár tihaunanna. Tilraun nr. 778-01. Samanburður á yrkjum af einæru rýgresi, Korpu. Sáð 7.6., sáðmagn var um 35 kg/ha. Áburður var Græðir 6, 100 kg/ha N voru borin á við sáningu og 60 kg/ha eftir fýrri slátt 1.8., alls um 160 kg/ha N. Samreitir voru alls 5. Þar af voru 3 notaðir í uppskerumælingu í tveim sláttum en 2 voru notaðir til að klippa sýni vikulega, alls 5 sinnum í hveijum reit, og uppskera var svo mæld um haustið um leið og seinni sláttur. Þessir reitir fengu aðeins áburð um vorið. Uppskera þe. hkg/ha Þekja 4.7. Arfi Stöngull, 8.8. 14.9. Alls Einsl. 14.9. 0-10 % % Barspectra 24,7 27,6 52,4 60,0 8,4 2,0 41,0 Barturbo 27,6 26,4 53,9 49,6 8,4 0,9 40,5 Sabroso 22,7 28,7 51,3 49,8 7,2 2,6 43,5 Condado 28,7 27,0 55,7 51,3 8,2 1,9 44,7 Gipsyl 28,4 25,1 53,5 54,4 8,4 0,9 53,0 Andy 25,2 29,0 54,2 57,6 8,4 2,5 41,6 Sumareinœrt 26,2 27,3 53,5 53,8 8,2 1,8 44,1 Barmultra 16,7 31,8 48,6 37,7 7,6 4,3 15,1 Barextra 15,1 33,0 48,1 39,2 7,0 4,4 23,2 Barilia 15,5 32,8 48,3 49,0 7,0 4,9 21,4 Danergo 17,0 33,5 50,5 41,3 7,6 5,2 25,7 EF 484 Dasas 22,2 31,4 53,6 47,3 8,2 U 22,2 Vetrareinœrt 17,3 32,5 49,8 42,9 7,5 4,0 21,5 Staðalsk. mism. yrkja 1,85 1,40 2,03 3,90 0,45 1,23 2,46 Rýgresið kom fremur seint og ójafnt upp en arfi var lítill. Það var því lengi gisið og voru reitum gefhar einkunnir 4.7. EF 484 Dasas er tvílitna, en ekki var tekið tillit til þess í sáðmagni og getur það skýrt meiri þekju og minni arfa en hjá öðru vetrareinæru rýgresi. í sýnitökureitum voru klipptar 2 rendur 1 m að lengd vikulega, sumareinært 25.7. til 22.8. og vetrareinært 8.8. til 5.9. Klippt sýni voru fyrst greind í rýgresi og arfa til að mæla hlut arfa í uppskeru. Hluti af rýgresinu var tekinn og grasinu skipt í blöð og stöngul til að fmna stöngulhlutfall. Hinu klippta sýni hafði þar með verið skipt í 4 hluta sem voru þurrkaðir og vegnir. Með uppskerutöflunni hér að ofan er meðaltal allra mælinga á arfa og stöngulhlutfalli hjá hveiju yrki um sig og í töflu hér á eftir er sýnt meðaltal mælinga á sumareinæru og vetrareinæru rýgresi í hvert sinn sem sýni voru tekin. Auk þessara mælinga var reynt að meta skrið sumareinærra yrkja þegar sýni voru tekin. Ekki var beitt skilgreindri aðferð og eru niðurstöður ekki sýndar. Áberandi var að Gipsyl skreið fyrr og meira en önnur yrki. Líklega hefur Sabroso komið næst, en minnst hafa líklega Barspectra, Condado og Andy skriðið.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.