Fjölrit RALA - 15.06.2002, Side 60

Fjölrit RALA - 15.06.2002, Side 60
Möðruvellir 2001 52 sumarið 2000 en ekki 2001. Þess vegna fengu sum tún óvenju mikinn áburð. Uppskerumesta túnið var tvíslegið háliðagrastún sem fékk óvart ofuráburðarskammt (223 kg N/ha) og gaf 72 hestburði þurrefnis. Önnur háliðagrastún gáfu 55 - 67 hestburði og vallarfoxgrastúnin gáfu 57-59 hestburði. Fóðurgildi uppskerunnar við hirðingu á Möðruvöllum sumarið 2001 Heygerð Melt. Prótein AAT PBV Ca P Mg K % % g/kg g/kg % % % % Þurrheysbaggar 1. sláttur 74 17,4 92 12 0,33 0,34 0,19 2,33 Rúlluhey 1. sláttur 71 16,1 76 28 0,33 0,32 0,22 2,19 Rúlluhey 2. sláttur 70 19,6 73 68 0,43 0,36 0,28 2,66 Grænfóður (skjólsáðir haffar) 72 19,1 59 89 0,51 0,47 0,38 5,16 Á meðfylgjandi mynd eru sýnd áhrif sláttutíma á meltanlega orku og prótein við hirðingu. Meltanleikinn fellur að jafnaði um 0,42% og hrápróteinið um 0,13% við hvem dag sem slætti er seinkað. I seinni slætti er meltanleikinn ekki háður sláttutímanum en próteinið fellur um 0,36% við hvem dag sem líður á milli slátta (spönn 37 - 57 dagar á milli slátta). -------------1------------1------------r-----------1------------1------------r 20 25 30 35 40 45 50 Sláttur, dagar frá 1. júní

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.