Fjölrit RALA - 15.11.2004, Page 40

Fjölrit RALA - 15.11.2004, Page 40
Korn 2003 30 Sáðskipti og ræktun (132-9504) Tilraun nr. 789-03. Úðun gegn blaðsjúkdómum í byggi. Sveppasjúkdómur af völdum sníkjusveppsins Rhyncosporium secalis hefúr orðið áberandi í byggökrum nú hin síðari ár. Sveppurinn hefúr verið nefndur Augnblettur á íslensku. Nokkrar tilraunir hafa verið gerðar til að mæla tjón af völdum hans. Úðun með keríisvirku sveppaeitri hefúr reynst fúllnægjandi vöm. Úðaðir reitir em því metnir sem heilbrigðir og tjón af völdum sýkingar metið í samanburði við þá. Hvarvetna þar sem úðað var í ár var notað vamarefnið Sportak, 11/ha. I öllum þessum tilraunum vom heilar endurtekningar úðaðar, þvi gildir staðalfrávikið ekki beint við mat á áhrifúm úðunar. Það gildir hins vegar við mat á mismun áhrifa eftir yrkjum. Akur á 1. og 2. ári, Korpu. Smit lifir í hálmleifúm í akri og byggist upp með tímanum. Því var gerð tilraun á Korpu til að komast að því hve fljótt akrar verða fiillsmitaðir. Tilraunin var á mólendi. Tveir stórreitir vom með sex metra millibili, í öðmm var bygg á fyrsta ári en bygg á öðm ári í hinum. Áburður var 90 kg N/ha í Græði 5 og samreitir vom 7. Sáð var byggyrkinu Olsok en það er mjög næmt fyrir sjúkdómnum. Akur á fyrsta ári Akur á öðru ári Þúsk. Komuppskera Þúsk. Komuppskera g hkg þe./ha hlutfall g hkg þe./ha hlutfall Úðað 34,9 57,3 100 33,4 54,9 100 Ekki úðað 32,0 50,5 88 27,9 41,5 76 Mismunur 2,9 6,8 12 5,5 13,4 24 Staðalfrávik tilraunarinnar 1,38 3,83 Meðaltal tveggja tilrauna sem gerðar vom á Korpu á 6 og 7 ára gömlum akri á sambærilegu landi árin 2001 og 2002 sýndu 25% uppskemrýrnun Olsok af völdum þessa sjúkdóms. Samkvæmt þessari tilraun lætur því nærri að akur sé fúllsmitaður þegar á öðm ári. Akur á 10. ári, Vindheimum. í Vindheimum var yrkjasamanburður gerður á landi þar sem kom var nú ræktað 10. árið í röð. Sú tilraun var notuð til þess að mæla uppskemrýrnun af völdum sjúkdómsins. Öllum yrkjum var sáð í 4 samreiti og 2 þeirra úðaðir til varnar sveppnum en 2 ekki. Frítölur fyrir skekkju vom 35. Aðrar upplýsingar um tilraunina er að finna í kaflanum um samanburð á byggyrkjum. Vindheimum 2003: Tvíraðabygg (8 yrki) Sexraðabygg (10 yrki) Þúsk. Kornuppskera Þúsk. Komuppskera g hkg þe./ha hlutfall g hkg þe./ha hlutfall Úðað 43,1 57,5 100 39,7 65,3 100 Ekki úðað 41,1 56,5 98 37,1 56,9 87 Mismunur 2,0 1,0 2 2,6 8,4 13 Staðalfrávik tilraunannnar 1,85 4,34

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.