Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Page 13

Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Page 13
2. tafla. Yfirlit yflr fóðrun ánna 1990-1991 1991-1992 Fjöldi áa í hópi: Aldursskiptiiig ánna: 65 ær 56 ær (fyrri sláttar hey) og 36 ær (há) - á 2., 3. og 4.v. (%) 37/40/23 38/39/23 - á 4., 5., 6. og 7.v. (%) - 8/46/22/22 (háaAópar) Rúningur: 13.-15.2. 14.-16.11./(snoðað 3.-13.3.) Fóðrun (skeið); 0. 12.11,- 18.11. 13.11.-26.11. Aðlögun, allar ær á sömu heyfóðrun; A. 19.11,- 8.1. 27.11. - 14.1. Tilraunahey efiir átlysu B. 9.1,- 24.3. 15.1. - 31.3. Þuirhey, föst gjöf; C. 25.3. - fram úr, 1.4. - fram úr Tilraunahey eftir átlyst: 1.4. - 25.4. Háarhópum gefið tilr.hey eftir átlyst 26.4. - fram úr... Háaihópum gefið þurihey - sama &jöf. 3. NIÐURSTÖÐUR 3.1 Verkun heysins á velll Veður til heyþurrkunar var hagstætt bæði tilraunaárin. Flestar spildumar fengu samfellt þurrviðri. Af þeim tíu spildum, sem komu við sögu bæði árin, lentu þrjár í minniháttar þurrktöf vegna súldar strax eftir slátt. Olli vætan ekki teljandi skaða. Nokkuð var þó mismunandi hvenær heyið náði tilætluðu þurrkstigi. Forþurrkun heysins á a-Iið tók 6-42 klsL, talið frá slætti til bindingar. Forþurrkun heysins á b-lið tók 7-49 klst. Meðalmunur á forþurrkunartíma var 17(±12) klst. Á spildunum tfu varð reyndin við að ná heyinu hirðingarhæfu þessi: HMin&adtoc a: þvalt hey b: þurrlegt hey þurrefni, % 34-35% 50-65% náðist á sláttudegi (1. degi) 40 20 náðist í síðasta lagi á 2. degi 70 40 - - - - á3.degi 100 100 Sé aðeins krafist lítillar forþurrkunar (30-45% þe.) má því áætla helmings líkur á því að heyið verði bindandi síðla sláttudagsins eða fyrri hluta næsta dags. Ef stefnt er að meiri forþurrkun (45-65% þe.) má reikna með að hún taki einn sólarhring í viðbót. Hér er miðað við að horfur séu á a.m.k. eins dags þurrki. Að jafnaði þurfti að snúa heyinu á b-lið einu sinni oftar en heyinu á a-lið. f einu tilviki af tíu kom næturmúgun einnig til á b-lið. Munur á vinnuþörf við liðina tvo er því ekki umtalsverður sé aukabiðtími eftir réttu þurrkstigi heysins á b-lið ekki talinn með. I ótryggu veðurfari getur þessi munur skipt miklu um verkun heysins á vellinum og vinnu við hana. Tengsl þurrkstigs og forþurrkunartíma heysins má að öðru leyti sjá á 1. mynd: 7

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.