Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 13

Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 13
2. tafla. Yfirlit yflr fóðrun ánna 1990-1991 1991-1992 Fjöldi áa í hópi: Aldursskiptiiig ánna: 65 ær 56 ær (fyrri sláttar hey) og 36 ær (há) - á 2., 3. og 4.v. (%) 37/40/23 38/39/23 - á 4., 5., 6. og 7.v. (%) - 8/46/22/22 (háaAópar) Rúningur: 13.-15.2. 14.-16.11./(snoðað 3.-13.3.) Fóðrun (skeið); 0. 12.11,- 18.11. 13.11.-26.11. Aðlögun, allar ær á sömu heyfóðrun; A. 19.11,- 8.1. 27.11. - 14.1. Tilraunahey efiir átlysu B. 9.1,- 24.3. 15.1. - 31.3. Þuirhey, föst gjöf; C. 25.3. - fram úr, 1.4. - fram úr Tilraunahey eftir átlyst: 1.4. - 25.4. Háarhópum gefið tilr.hey eftir átlyst 26.4. - fram úr... Háaihópum gefið þurihey - sama &jöf. 3. NIÐURSTÖÐUR 3.1 Verkun heysins á velll Veður til heyþurrkunar var hagstætt bæði tilraunaárin. Flestar spildumar fengu samfellt þurrviðri. Af þeim tíu spildum, sem komu við sögu bæði árin, lentu þrjár í minniháttar þurrktöf vegna súldar strax eftir slátt. Olli vætan ekki teljandi skaða. Nokkuð var þó mismunandi hvenær heyið náði tilætluðu þurrkstigi. Forþurrkun heysins á a-Iið tók 6-42 klsL, talið frá slætti til bindingar. Forþurrkun heysins á b-lið tók 7-49 klst. Meðalmunur á forþurrkunartíma var 17(±12) klst. Á spildunum tfu varð reyndin við að ná heyinu hirðingarhæfu þessi: HMin&adtoc a: þvalt hey b: þurrlegt hey þurrefni, % 34-35% 50-65% náðist á sláttudegi (1. degi) 40 20 náðist í síðasta lagi á 2. degi 70 40 - - - - á3.degi 100 100 Sé aðeins krafist lítillar forþurrkunar (30-45% þe.) má því áætla helmings líkur á því að heyið verði bindandi síðla sláttudagsins eða fyrri hluta næsta dags. Ef stefnt er að meiri forþurrkun (45-65% þe.) má reikna með að hún taki einn sólarhring í viðbót. Hér er miðað við að horfur séu á a.m.k. eins dags þurrki. Að jafnaði þurfti að snúa heyinu á b-lið einu sinni oftar en heyinu á a-lið. f einu tilviki af tíu kom næturmúgun einnig til á b-lið. Munur á vinnuþörf við liðina tvo er því ekki umtalsverður sé aukabiðtími eftir réttu þurrkstigi heysins á b-lið ekki talinn með. I ótryggu veðurfari getur þessi munur skipt miklu um verkun heysins á vellinum og vinnu við hana. Tengsl þurrkstigs og forþurrkunartíma heysins má að öðru leyti sjá á 1. mynd: 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.