Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 21

Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 21
3.6 Frjósemi ánna og afurðir Meðaltölur um frjósemi ánna eru f 7. töflu, Er þar miðað við fædd lömb. í sömu töflu eru einnig tölur um fæðingarþunga lambanna og vegin meðaltöl hans eftir irjó.semiflokkum. 7.tafla. Frjósemi ánna og meðalfæðingarþungi lamba 1990-1991: a b a b Þrflembdarær 1 1 3,20 2,60 * Tvílembdar - 68 80 3,27 3,54 ** Einlembdar - 25 14 ém 4.32 em Ær sem létu 1 2 3,39 3,58 veginn mefíalþ. Getdarær 5 3 Fædd lömb/100 ær 165 178 5,58 6,37 burðarþungi 1991-1992; fyrri slægja: a b a b Þrflembdar ær ii 7 2,80 3,39 * Tvflembdar - 64 55 3.40 3,39 em Einlembdar - 11 34 4,25 m em Geldarær 14 4 3,34 3,46 veginn meðalþ. Fædd lfímb/100 ær 171 166 5,71 5,75 burðarþungi 1991-1992; há: a b a b Þrflembdar ær 3 3 3,03 3,30 em Tvílembdfir - 69 75 3,54 3,62 em Einlembdar - 20 16 43í 4 03 Geldarær 8 6 3,61 3,64 veginn meðalþ. Fædd lfímb/100 ær 167 175 6,01 6,38 burðarþmgi em: p > 0,05; *: p < 0,05; **: p < 0,01 Æmar, sem fengu þurrlega rúiluheyið (b-liður), reyndust lítið eitt ftjósamari en hinar sem fengu það þvala (a-liður). Veginn fjöldi fæddra lamba bæði tilraunaárin var 173 eftir 100 vetrarfóðraðar ær í b-lið en 167 lömb í a-lið. Niðurstöður fyrra ársins og háarhóps þess síðara eru mjög sambærilegar. Hins vegar sker fyrri slægju-hópurinn 1991-1992 sig nokkuð úr því í honum reyndust mun fleiri ær úr a-lið tví- og þrílembdar en í b-hópi. Þá urðu mun fleiri ær geldar í a- en b-hópi. Mismunur á frjósemi ánna var prófaður með fervikagreiningu þar sem hver ær fékk gildi eftir frjósemi (3,2,1,0). í engum tilraunaflokkanna reyndist munurinn vera marktækur (p <0,05). Fæðingarþungi lamba úr b-hópi reyndist vera 1- 6% meiri en fæðingarþungi lamba úr a-hópi. Þungamismunur á milli tilraunaliðanna innan frjósemiflokka var þó í fæstum tilvikum marktækur, sbr. aftasta dálk töflunnar. Loks eru í 7. töflu tölur um reiknaðan burðarþunga, þ.e. að saman er reiknuð í eina tölu fijósemi ánna og þungi lamba við fæðingu. Reyndist burður hverrar vetrarfóðraðrar áar að jafnaði vera 7% þyngri í hópunum sem fengu þurrlega rúllubeyið en í þeim hópum sem fóðraðir voru á lítt forþurrkuðu rúlluheyi (6,15 kg/á í b-lið; 5,73 kg/á í a-lið). Svo er að sjá að fijósemi ánna og fæðingarþungi Jambanna hafi hneigst í sömu átt og munur á heyáti ánna á milli tilraunaliðanna. Meira heyát á mikilvægum tímum innifóðrunar hefur leitt til öllu rneiri fijósemi ánna og til þess að lömb urðu ívið þroskameiri við fæðingu. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.