Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 40

Rit Búvísindadeildar - 15.10.1996, Blaðsíða 40
Verkun á heilu og tœttu rúlluheyi handa ám YFIRLIT Gerðar voru tvær samanburðartilraunir með verkun á heilu og tœttu heyi í rúlluböggum (1992-1994). Heyið var úr fyrri slætti þar sem vallarsveifgras var ríkjandi (40-60%). Heyið var forþurrkað (46-55% þe.) og bwidið irrnan sólarhrings frá slætti. Tætta heyið var úr bindivél af gerðinni ORKEL GP 1202 en til samanburðar var hey bundið með hefðbundnum rúllubindivélum (KRONE125, MF 822 og WELGER RP 200). Baggar voru hjúpaðir sex-földu plasti og geymdir utandyra. Að lokinni 5 og 9 mánaða geymslu var heyið notað í fóðrunartilraunum með ær (32 og 36 ær í hópi). Helstu niðurstöður tilraunanna urðu þessar: • Þéttleiki heysins í böggunum, sem bundnir voru með ORKEL-bindivélinni, var um það bil 11% minni en úr lauskjamavélum án tætibúnaðar (KRONE og WEL.GER); • Munur áfóðurgildi heysins að geymslu lokinni var sáralítilL Það sama átti við itm þungabreytingar bagganna á geymslutíma sem urðu litlar. Súrmyndun varð nokkru umfangsmeiri í tætta heyinu en íþví heila; • Ekki kom framteljandi mismunur á myglustigi bagganna á rnilli samanburðar- flokka. Sýnileg mygla óx heldur er leið á geymslutíma heysins; • Á einufóðrunarskeiði affjórum mældist marktækur munur á heyáti árma (p<0,05), og þá heila heyinu í vil; • Hvorugt tilraunaárið komfram munur á þungabreytingum ánna eða holdafari yjjr innistöðutímann; • Það virtist ekki hafa áhrif á frjósemi ánna eðafæðingarþunga lambanna hvort heyið var heilt eða tætt. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.