Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.06.2020, Blaðsíða 40

Víkurfréttir - 18.06.2020, Blaðsíða 40
tals hafa 410 nemendur útskrifast sem atvinnuflugmenn frá Keili. Björn Ingi Knútsson, forstöðu- maður Flugakademíu Keilis - Flug- skóla Íslands, stýrði útskrift og afhenti atvinnuflugmönnum próf- skírteini ásamt Davíð Brá Unn- arssyni, yfirkennara verklegrar deildar. Kayla Jo Baranowski fékk viður- kenningu fyrir framúr- skarandi námsárangur með 9,5 í meðal- einkunn. Fékk hún gjafir frá Norlandair, Air Atlanta og Blue- bird Nordic. Ræðu útskriftarnema í atvinnuflugnámi hélt Margrét Þórhildur Maríudóttir. Næstu bekkir í Flugakademíu Keilis - Flugskóla Íslands hefjast í lok ágúst 2020. Fjölmenn brautskráning ÍAK styrktar­ þjálfara 22 nemendur braut- skráðust sem ÍAK styrktarþjálfarar úr Íþróttaakademíu Keilis og er þetta stærsti útskriftar- hópur styrktarþjálfara á Íslandi til þessa. Með útskriftinni hafa 92 einstaklingar lokið styrktarþjálfaranámi frá skólanum og samtals yfir sjöhundruð þjálf- arar úr Íþróttaakademíu Keilis. Arnar Hafsteinsson, forstöðumaður Íþrótta- akademíu Keilis, flutti ávarp og afhenti próf- skírteini ásamt Haddý Önnu Hafsteinsdóttur, verkefnastjóra. Anna Guðný Elvarsdóttir fékk viðurkenningu fyrir góðan námsárangur með 9,82 í meðal- einkunn sem er næstbesti árangur í náminu frá upphafi. Hún fékk TRX bönd frá Hreysti sem viðurkenningu fyrir góðan námsárangur. Reginn Þórar- insson flutti ræðu útskriftar- nemenda fyrir hönd Íþrótta- akademíu Keilis. ÍAK styrktarþjálfaranámið er sniðið til að mæta þörfum fólks með grunnþekkingu á íþrótta- og þjálfarafræðum og vilja bæta við þekkingu sína til að geta unnið einstaklingsmiðað með styrktar- og ástandsþjálfun íþrótta- manna. Námskeiðið nýtist einn- ig íþróttamönnum sem vilja ná hámarksárangri í sinni íþrótt. 40 // VíKuRFRÉttiR á SuÐuRnESjum í 40 áR Fimmtudagur 18. júní 2020 // 25. tbl. // 41. árg. Smelltu á myndskeiðið til að horfa og hlusta Anna Guðný Elvarsdóttir fékk viðurkenningu fyrir góðan námsárangur með 9,82 í meðaleinkunn. Ræðu útskriftarnema í atvinnuflugnámi hélt Margrét Þórhildur Maríudóttir. Jóhann Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri Keilis. Þorgrímur Þráinsson var ræðumaður dagsins. Harpa Ægisdóttir flutti ræðu útskriftarnema Háskólabrúar. Reginn Þórarinsson flutti ræðu útskriftarnemenda fyrir hönd Íþróttaakademíu Keilis. Smári og Fríða Dís sáu um tó nlist og söng við útskriftina. Ljósmyndir: Oddgeir Karlsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.