Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.06.2020, Qupperneq 45

Víkurfréttir - 18.06.2020, Qupperneq 45
og hí. Í fyrra fann ég loksins rödd- ina mína og þori að syngja sem ég sjálfur, ekki einhver fígúra. – Hvernig hefur lífið verið við hljóðnemann undanfarin ár? Lífið við hljóðnemann hefur alltaf verið gott en draumurinn var alltaf að komast á Rás 2. Rás 2 er efsta þrepið á stiga útvarpsmannsins og það tók mig einhver tuttugu ár. Ég hóf þar störf 1. júlí 2009 sem tæknimaður í Morg- unútvarpinu og get sagt með sanni að ég hafi verið bókstaflega á öllum tímum sólarhringsins, meira að segja frá þrjú til sjö þegar eldgosið í Eyja- fjallajökli var í fullum gangi, þá var fréttastofan með sólarhringsvakt og ég sá um nóttina og tók á móti frétta- mönnum þegar það bárust nýjar fréttir á þeim tíma. Það er gífurlega gaman að vera síðan með þjóðinni á morgnana og vinna Morgunverkin með þessu góða fólki. – Hvað geturðu sagt okkur um æskuárin í Njarðvík? Well, ég er nú þegar búinn að svara spurningum í löngu máli svo ég skal hemja mig. Æskuárin í Njarðvík voru bara frábær, í Njarðvík býr ótrúlega vandað fólk eins og allir sem lesa þetta blað vita. Ég er vandræðalega mikill Njarðvíkingur, nota bara græna tannbursta og kaupi óþarflega mikið af grænu dóti þrátt fyrir að fjölskyldan sé ekkert hrifin af þeim lit. Margir af mínum bestu vinum búa enn í Njarðvík og mun ég ein- hvern tíma flytja þangað aftur. Eins og segir í auglýsingunni: „Njarðvík, best í heimi!“ „Ég, eins og örugglega margir, hef gengið með þann draum að gera plötu með minni tónlist. Ég hef bara aldrei haft sjálfstraust til þess, aldrei þorað því.“ Doddi útvarpsmaður og Love Guru fóru í samstarf. Njarðvíkingurinn við hljóðnemann þorði aldrei að gera plötu en lætur drauminn rætast. VíKuRFRÉttiR á SuÐuRnESjum í 40 áR // 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.