Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.06.2020, Side 54

Víkurfréttir - 18.06.2020, Side 54
Störf í boði hjá Reykjanesbæ Akurskóli - Kennari Velferðarsvið - Liðveisla Umsóknir í auglýst störf skulu berast rafrænt gegnum vef Reykjanesbæjar, Stjórnsýsla: Laus störf. Þar eru jafnframt nánari upplýsingar um auglýst störf. Hægt er að leggja inn almenna umsókn á sama stað. Þeim er komið til stofnana sem eru í leit að starfsfólki. Almennar umsóknir fyrnast að sex mánuðum liðnum. Viðburðir í Reykjanesbæ Ókeypis aðgangur í söfn Reykjanesbæjar í sumar Sýningar Byggðasafns Reykjanesbæjar Hlustað á hafið er ljósmyndasýning sem fjallar um náin tengsl sjómanna árabátatímans við hafið umhverfis Reykjanesið. Fólkið í kaupstaðnum er ljósmyndasýning um fólk og mannlíf í kaupstaðnum Keflavík og nágrannabænum Njarðvík á árunum 1944 til 1994. Sýningar Listasafns Reykjanesbæjar Af hug og hjarta eftir Harald Karlsson er tilraunakennd vídeóverk. Gerðið eftir Steingrím Eyfjörð lýsir ferli listamannsins þar sem hann nær tengslum við huldumann í gegnum miðil. Um helgina hefst Íslandsmótið í knattspyrnu, átta liðum af Suður- nesjum er teflt fram í fimm deildum. Í fyrstu umferð eiga Suðurnesjaliðin þrjá heima- leiki, Keflavík í Lengjudeildinni og Njarðvík og Víðir byrja einnig heima í 2. deild karla. Önnur lið þurfa að leggja land undir fót, Grindavíkurstelpur til Hveragerðis og Reynir á KR-völlinn en hin liðin þurfa að fara norður í land, á Akureyri, Dalvík og Húsavík. Víkurfréttir munu fylgjast grannt með þessum leikjum en í þessari viku höldum við áfram með umfjöllun um liðin og núna tökum við púls- inn á liðunum sem leika í 2. og 3. deild. Leikir helgarinnar: Lengjudeild karla: Þór - Grindavík Þórsvöllur fös. 19/6 2020 kl. 18:00 Keflavík - Afturelding Nettóvöllurinn fös. 19/6 2020 kl. 19:15 Lengjudeild kvenna: Völsungur - Keflavík Vodafonevöllurinn sun. 21/6 2020 kl. 12:00 2. deild karla: Dalvík/Reynir - Þróttur Dalvíkurvöllur lau. 20/6 2020 kl. 13:00 Njarðvík - Völsungur Rafholtsvöllurinn lau. 20/6 2020 kl. 14:00 Víðir - Kórdrengir Nesfisk-völlurinn lau. 20/6 2020 kl. 14:00 2. deild kvenna: Hamrarnir - Grindavík Boginn sun. 21/6 2020 kl. 16:00 3. deild karla: KV - Reynir KR-völlur fös. 19/6 2020 kl. 20:00 Íslandsmótið 2020: Flautað til leiks Íslandsmótið í knattspyrnu hefst um helgina. Jóhann Páll Kristbjörnsson johann@vf.is Fimmtudagur 18. júní 2020 // 25. tbl. // 41. árg. 54 // VíKuRFRÉttiR á SuÐuRnESjum í 40 áR

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.