Víkurfréttir - 18.06.2020, Side 57
Víðismenn ætla sér að vera í
efri hluta 2. deildar í sumar. Víðir
teflir fram mjög breyttu liði frá síðasta ár og hafa
fengið sautján nýja liðsmenn í leikmannahópnum,
nú síðast Edon Osmani sem kom að láni frá Kefla-
vík í vikunni. Víðir tekur á móti Kórdrengjum á
Nesfiskvellinum kl. 14:00 laugardaginn 20. júní.
Markmið og væntingar
sumarsins:
Vera í efri helming deildarinnar.
Helstu styrkleikar liðs:
Heimavöllurinn.
Helstu veikleikar liðs:
Þurfum að sækja fleiri stig á útivelli.
Edon Osmani gekk til liðs
við Víði í vikunni en hann er
uppalinn í Garðinum og lék í
yngri flokkur Víðis áður en hann
gekk í raðir Keflvíkinga árið 2011.
Þjálfarateymi:
Hólmar Örn Rúnarsson og Guðjón Árni Antoníusson.
Leikmannahópur:
Erik Oliversson, Elmar Elí Arnarsson (nýr), Fannar Orri Sævarsson,
Stefan Spasic, Eyþór Atli Aðalsteinsson (nýr), Hólmar Örn Rúnarsson,
Guðmundur Marinó Jónsson (nýr), Birkir Blæar Laufdal Kristinsson
(nýr), Ísak John Hill Ævarsson, Jón Kristján Harðason (nýr), Bjarni Fannar
Bjarnason (nýr), Sigurður Ingi Bergsson (nýr), Pawel Grudzinski (nýr),
Nathan Ward, Guyon Philips (nýr), Róbert Páll Arason (nýr), Cristovao
Martins, Ragnar Ingi Máson (nýr), Jón Gunnar Sæmundsson, Bjartur Logi
Kristinsson (nýr), Hreggviður Hermansson (nýr), Anibal Hernandez Lopez
(nýr), Jose Luis Vidal Romero (nýr), Kormákur Andri Þórsson (nýr) og
Edon Osmani (nýr).
Fyrirliði:
Stefan Spasic.
Lykilleikmenn:
Stefan Spasic og Nathan Ward.
Víðir, meistaraflokkur karla:
Heimavöllurinn sterkur
VíKuRFRÉttiR á SuÐuRnESjum í 40 áR // 57
Fimmtudagur 18. júní 2020 // 25. tbl. // 41. árg.