Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 07.06.2020, Síða 54

Sjómannadagsblaðið - 07.06.2020, Síða 54
54 s j ó m a n n a d a g s b l a ð i ð j ú n í 2 0 2 0 Hátíð hafsins var frestað í ár vegna heimsfaraldurs Covid-19, en hún stendur alla jafna þessa helgi. Sjómannadaginn ber í ár upp á 7. júní, en deginum áður hefur Hafnardagurinn verið haldinn hátíðlegur. Að Hátíð hafsins standa Sjómannadagsráð höfuðborgarsvæðisins, Faxaflóahafnir og Brim. Myndirnar hér til hliðar frá hátíðarhöldum síðasta árs tók Pétur Pétursson ljósmyndari fyrir Concept Events, sem kemur að skipulagningu viðburða. Þar má sjá hefðbundna hátíðar- og skemmtidagskrá sem lesendur geta hlakkað til að taka þátt í á næsta ári. Bæði má þar sjá fólk að leik á Grandagarði og eins þá Kristján S. Birgisson, Elís Heiðar Ragnarsson og Guðjón Ármann Einarsson sem heiðraðir voru á sjómannadaginn. Frá hátíðarhöldunum í Reykjavík í fyrra

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.