Skessuhorn - 15.01.2020, Page 5
Hótel 59 Borgarnes
Fimmtudagur 30.janúar kl: 19:30-22:00
Við heilsusystur munum fara yfir hvaða matvæli ættu að vera uppistaðan í
mataræði okkar flestra fyrir heilsubætingu og hamingju.
Hjálpa fólki að öðlast heilbrigðari sýn á mat, bætiefni, vítamín, mataræði
og máltíðamynstur.
Það er okkar von að þátttakendur muni vera vopnaðir þekkingu og fræðslu að
heilsunámskeiðinu loknu og geti tekið upplýstar ákvarðanir og fjárfest í því sem
virkar fyrir heilsuna og færir þau í átt að sínum markmiðum.
Það verða veglegir gjafapokar fyrir alla með allskonar skemmtilegum nýjungum
á markaðnum, bætiefnum og gleðilegu gúrmeti sem gerir heilsulífið að dansi
á rósum.
Miðasala inn á tix.is
Vonumst til þess að sjá sem flesta,
Ragga Nagli og Ásdís Grasa
Heilsunámskeiđ Röggu Nagla
og Ásdísar Grasa