Skessuhorn - 15.01.2020, Síða 13
MIÐVIKUDAGUR 15. JAnúAR 2020 13
Akraneskaupstaður efnir til íbúaþings þar sem atvinnulíf á Akranesi
verður til umræðu. Markmið þingsins er að fá íbúa og fyrirtækja-
eigendur að borði og ræða uppbyggingu atvinnulífs á Akranesi með
Fundarstjóri verður Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri og með honum
verða Steinþór Pálsson og Sævar Kristinsson frá KPMG. Á fundinum
verða kynntar nýjar sviðsmyndir um framtíð atvinnulífs á Vesturlandi.
Í kjölfarið verða ræddir ólíkir valkostir um uppbyggingu atvinnulífs á
Akranesi með áherslu á Breið og nágrenni. Boðið verður upp á súpu
og brauð.
Þingið verður haldið á Garðavöllum, frístundahúsi Golfklúbbsins
Leynis, miðvikudaginn 22. janúar 2020 frá kl. 18:00-20:00.
skráningu á akranes.is/is/ibuathing
Hvetjum alla til að mæta og hafa áhrif!
Íbúaþing um
atvinnulíf á Akranesi
Uppbygging á Breið og nágrenni
Félagsmenn Verkalýðsfélags
Akraness sem starfa
hjá Akraneskaupsstað,
Hvalfjarðarsveit og Hjúkrunar-og
dvalarheimilinu Höfða athugið.
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
02
0
www.vlfa.is
Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar.
Að auka aaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði.
Að stöðva útutning á óunnum gámaski, en slíkt myndi skapa ölmörg störf hér á landi.
Að auðlindum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar.
Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri.
Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er
þeim að blæða út.
Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og ea atvinnulíð.
Að atvinnuleitendum verði heimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum.
Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóðasamfélagið.
Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvörnum á sama tíma og þeir telja
okkur vera hryðjuverkamenn.
Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta
trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar.
Að stórea upplýsingaæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að
gera og hvað hyggist þið gera.
Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakersins og þar verði hverjum steini velt
við.
Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan
rannsókn fer fram á hruni bankakersins.
Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og
einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki.
Stjórn Verkalýðsfélags Akraness
skorar á ríkisstjórn Íslands
Stjórn Verkalýðsfélags Akraness
www.vlfa.is
Verkalýðsfélag Akraness
Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is
Kynningarfundur VLFA um nýgerðan
kjarasamning við Sa and íslenskra
sveitarfélaga verður haldinn mánudaginn
20. janúar kl. 17:00 á Gamla Kaupfélaginu.
Hægt verður að kjósa um kjarasamninginn
að lokinni kynningu á kjaras mningum.
Frá 20. janúar til 23. janú r ver ur hægt ð
kjósa á skrifstofu félagsins.
Félagsmenn VLFA sem starfa hjá Akraneskaup-
stað, Hvalfjarðarsveit og Hjúkrunar- og dvalar-
heimilinu Höfða eru eindregið hvattir
til að mæta.
Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | skrifstofa@vlfa.is
Fréttaveita Vesturlands
www.skessuhorn.is
www.skessuhorn.is
Þriðja keppniskvöld spurninga-
keppni framhaldsskólanna fór
fram síðastliðinn miðvikudag á Rás
2. Þar tóku þátt þeir tveir skólar
af Vesturlandi sem að þessu sinni
skráðu sig til keppni, þ.e. Fjöl-
brautaskóli Vesturlands á Akra-
nesi og Menntaskóli Borgarfjarð-
ar í Borgarnesi. úrslit urðu þau að
lið FVA sigraði Framhaldsskólann
í Vestmannaeyjum örugglega með
24 stigum gegn 10. Liðið fer því
áfram í næstu umferð keppninn-
ar og mætir Borgarholtsskóla 16.
janúar. Keppnislið FVA er skip-
að þeim Karli Ívari Alfreðssyni,
Amalíu Sif Jessen og Guðmundi
Þór Hannessyni. Lið Menntaskóla
Borgarfjarðar beið lægri hlut fyr-
ir Fjölbrautaskólanum í Garðabæ
með 16 stigum gegn 22 og er því úr
leik að þessu sinni. Liðið var skip-
að Erlu Ágústsdóttur, Svövu Björk
Pétursdóttur og Þórði Brynjars-
syni. mm
Lið MB þreytti sína viðureign í stúdíóinu í Borgarnesi. F.v. Svava Björk, Þórður og
Erla. Ljósm. Gísli Einarsson.
FVA áfram í Gettu betur
FVA er komið áfram í keppninni. F.v. Guðmundur Þór, Amalía Sif og Karl Ívar.