Skessuhorn - 15.01.2020, Side 29
MIÐVIKUDAGUR 15. JAnúAR 2020 29
Grundarfjörður -
fimmtudagur 16. janúar
Umf. Grundarfjarðar mætir
HK B í blaki kvenna.Leikurinn
hefst kl. 20:00 í íþróttahúsinu í
Grundarfirði.
Borgarbyggð -
föstudagur 17. janúar
Föstudagurinn Dimmi verð-
ur haldinn í fjórða sinn. Upp-
brot hversdagsins og samlif-
un á umhverfinu með öðrum
hætti. Þemað verður samvera
fjölskyldunnar. Auk fastra liða
er blásið til viðburðar sem er
opinn frá föstudegi til sunnu-
dags og ætlaður allri fjölskyld-
unni, þar sem reynir á útsjón-
arsemi og samskipti fjölskyld-
unnar. Fjölbreytt dagskrá með
ýmsum viðburðum. Sjá nánar
í frétt í blaðinu og Facebook-
síðu Föstudagsins Dimma.
Snæfellsbær -
föstudagur 17. janúar
Leiksýningin Ókunnugur sýnd
í Frystiklefanum í Rifi kl. 20:00.
Verkið er samstarfsverkefni
Frystiklefans og Kvennaat-
hvarfins. Að sýningu lokinni
verða stuttar umræður með
aðstandendum verkefnisins.
Ókeypis aðgangur en tekið við
frjálsum framlögum sem renna
beint til Kvennaathvarfsins. At-
hugið að sýningin er ekki við
hæfi barna undir 10 ára aldri.
Reykhólahreppur -
föstudagur 17. janúar
Svavar Knútur, söngvaskáld og
sagnamaður, heldur tónleika
og kvöldvöku í Báta- og hlunn-
indasýningunni að Reykhól-
um frá kl. 20:00. Fjölbreytt dag-
skrá ætluð öllum aldurshóp-
um. Aðgangseyrir er kr. 2.000
en ókeypis fyrir börn á grunn-
skólaaldri. Fyrr um daginn mun
Svavar heimsækja eldri kyn-
slóðina í hreppnum.
Dalabyggð -
laugardagur 18. janúar
Bingó Kvenfélagsins Fjólu í Ár-
bliki kl. 14:00. Sjoppa á staðn-
um. Spjaldið kostar kr. 1.000
og allur ágóði rennur til góðra
málefna í heimabyggð. Athug-
ið að ekki er posi á staðnum.
Borgarbyggð -
laugardagur 18. janúar
Öxin - Agnes og Friðrik, á Sögu-
lofti Landnámsseturs Íslands kl.
20:00. Magnús Ólafsson sagna-
maður segir frá síðustu aftök-
unni á Íslandi, en fjölskylda
hans tengist þeim atburðum
persónulega. Miðasala á www.
landnam.is.
Borgarbyggð -
laugardagur 18. janúar
Árshátíð Samtaka ungra
bænda verður haldin í Þing-
hamri kl. 20:00. Matur, skemmt-
un og ball. Veislunni stjórnar
Gísli Einarsson og Megin-
streymi leikur fyrir dansi. Nán-
ar á Facebook-viðburðinum
Árshátíð SUB 2020, þar sem
einnig má finna upplýsingar
um miðapantanir.
Snæfellsbær -
laugardagur 18. janúar
Hipsumhaps halda tónleika í
Frystiklefanum í Rifi kl. 21:00.
Fyrstu tónleikar Hipsumhaps
á nýju ári og jafnframt þeirra
fyrstu tónleikar á Snæfellsnesi.
Miðasala á www.thefreezer-
hostel.com.
Grundarfjörður -
sunnudagur 19. janúar
Spilakvöld Hjónaklúbbs Eyrar-
sveitar kl. 20:30. Spilað verð-
ur í Eyrbyggju Sögumiðstöð.
Aðalvinningur kvöldsins eru
tveir miðar á þorrablót hjóna-
klúbbsins. Aðgangseyrir er
kr. 1.000 fyrir félagsmenn en
1.500 kr. fyrir þá sem eru utan
félags.
Íbúð í Borgarnesi
Erum fimm manna fjölskylda
að leita að húsnæði, 3-4 svefn-
herbergja íbúð, til leigu í Borg-
arnesi. Ef þú hefur eitthvað
handa okkur máttu endilega
hafa samband í síma 618-7879,
Hrund.
Óska eftir íbúð
Óskum eftir íbúð á leigu í
Borgarnesi, þarf að vera 3-4
herbergja. Helst langtímaleiga.
Erum reglusöm. Sími: 780-7989,
Guðný Gísladóttir.
Á döfinni
Nýfæddir Vestlendingar
Markaðstorg
Vesturlands
Getir þú barn þá birtist
það hér, þ.e.a.s. barnið!
www.skessuhorn.is
LEIGUMARKAÐUR
5. janúar. Stúlka. Þyngd: 3.782
gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Bára
Daðadóttir og Karl Jóhann Haa-
gensen, Akranesi. Ljósmóðir: Jó-
hanna Ólafsdóttir.
All levels 1-4
We are teaching Icelandic 2 on line
Register now
https://simenntun.is/nam/
Icelandic courses
are starting
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
9
6. janúar. Drengur. Þyngd: 3.228
gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Þor-
katla Inga Karlsdóttir og Eiríkur
Þór Theodórsson, Hvanneyri. Ljós-
móðir: Hafdís Rúnarsdóttir.
7. janúar. Drengur. Þyngd: 4.022
gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar: Sylvía
Björg Runólfsdóttir og Eerikki P.
M. Elovirta, Reykjavík. Ljósmóðir:
Hrafnhildur Ólafsdóttir.
4. janúar. Stúlka. Þyngd: 3.642 gr.
Lengd: 50 cm. Móðir: Anna Þor-
steinsdóttir, Danmörku. Ljósmóð-
ir. G. Erna Valentínusdóttir.
9. janúar. Drengur. Þyngd: 4.700 gr.
Lengd: 53 cm. Foreldrar: Berghild-
ur Pálmadóttir og Kári Gunnars-
son, Dalabyggð. Ljósmóðir: Hrafn-
hildur Ólafsdóttir.
Berugata 20, 310 Borgarnes 54.900.000 kr
SKIPTI MÖGULEG Á MINNI OG ÓDÝRARI FASTEIGN!
234,8 m², raðhús, 7 herbergi
Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27, Sími: 588-4477 og Rakel Árnadóttir
löggiltur fasteignasali S:895-8497, kynna: Fallegt og vel viðhaldið sex
herbergja raðhús við Berugötu, Borgarnesi með einstöku útsýni út á
Borgarfjörð og til Hafnarfjalls.
Húsið er á tveimur hæðum með rúmgóðum (42 fm) innbyggðum
bílskúr.
Sjá nánar á fasteignavef mbl.is.