Skessuhorn


Skessuhorn - 26.02.2020, Page 15

Skessuhorn - 26.02.2020, Page 15
MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRúAR 2020 15 Eftirfarandi sumarstörf eru laus til umsóknar: Skipulags- og umhverfissvið Störf flokkstjóra við vinnuskólann, fyrir 20 ára og eldri• Störf við rekstur og umhirðu á opnum svæðum, fyrir 18 ára og eldri• Skóla- og frístundasvið Sumarafleysing, karl og kona, í Íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum• Sumarafleysing í Guðlaugu á Langasandi• Sumarstörf hjá Akraneskaupstað Nánari upplýsingar um störfin ásamt umsóknareyðublöðum má finna á heimasíðu Akraneskaupstaðar, www.akranes.is/lausstorf SK ES SU H O R N 2 02 0 Aðalfundur hjá Kúabændafé- laginu Baulu fór fram miðvikudag- inn 19. febrúar og voru þar nokkr- um kúabúum veittar viðurkenning- ar fyrir ræktunarstörf. Kúabænda- félagið Baula nær frá sunnanverðu Snæfellsnesi, um Mýrar og Borg- arfjörð norðan Skaðsheiðar og var félagið stofnað árið 2011, en hlut- verk félagsins er að vinna að sam- eiginlegum hagsmunum kúabænda á þessu svæði. Á fundinum fór Arnar Árna- son, formaður Landssamband kúa- bænda, yfir starf samtakanna síðast- liðið ár og það sem er framundan. „Á síðasta ári voru endurskoðaðir búvörusamningar veigamikið verk og því ekki lokið því nokkur mál voru sett í nefndir sem eiga að skila af sér í maí 2020. Hagsmunagæsla er veigamikið hlutverk samtakanna, ásamt samskiptum við ríkisvaldið sem er oft á tíðum lítt sýnileg vinna en bæði drjúg og mjög mikilvæg fyrir greinina,“ segir í tilkynningu frá félaginu. Jóhann Nikulásson frá Stóru-Hildisey í Landeyjum kom á fundinn og fór yfir tillögur að breytingum á félagskerfi bænda, sem lagt verður fyrir búnaðarþing í byrjun mars. Þá voru nokkrar til- lögur samþykktar á fundinum sem verður síðan beint til aðalfundar Landssambands kúabænda. Verðlaun og viðurkenn­ ingar 2019: Afurðahæstu kúabúin 2019: 1. Hvanneyri með 8.262 kg/árskú 2. Furubrekka með 7.696 kg/árskú 3. Glitstaðir með 7.654 kg/árskú. Afurðahæstu kýr 2019: 1. Baughúfa frá Hvanneyri 11.661 kg mjólk 2. Nöss frá Laxárholti II 11.569 kg mjólk 3. Gata frá Helgavatni 10.741 kg mjólk. Hæst dæmdu kýr 2019: 1. Skeifa frá Steinum með 293,8 stig 2. Leit frá Lundi með 293,4 stig 3. Ferming frá Hjarðarfelli með 292,6 stig. arg F.v. Hafþór Finnbogason Hvanneyri, Egill Gunnarsson Hvanneyri, Guðrún Sigurjónsdóttir Glitstöðum, Karítas Hreinsdóttir Helgavatni, Unnsteinn Jóhannsson Laxárholti, Gunnar Guðbjartsson Hjarðarfelli og Jón Gíslason Lundi. Ljósm. aðsend. Verðlaun veitt á aðalfundi Kúabændafélagsins Baulu

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.