Skessuhorn - 26.02.2020, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRúAR 2020 29
Borgarbyggð -
miðvikudagur 26. febrúar
Félagsvist hjá Félagi aldraðra í Borg-
arfjarðardölum. Spilað verður í Brún í
Bæjarsveit kl. 13:30.
Hvalfjarðarsveit -
miðvikudagur 26. febrúar
Þorrablót eldri borgara í Hvalfjarð-
arsveit verður í Miðgarði og hefst kl.
17:00. Jóhanna Harðardóttir allsherj-
argoði setur blótið, Gunnar Strauml-
and kveður vísur, danshópurinn Spor-
ið sýnir þjóðdansa við undirleik Gísla
Einarssonar sem einnig stýrir fjölda-
söng. Ýmislegt skemmtilegt rifjað upp
og söngfjölskylda úr Borgarnesi syng-
ur nokkur lög. Matur frá Verslun Einars
Ólafssonar.
Stykkishólmur -
miðvikudagur 26. febrúar
Snæfell mætir Val í Domino‘s deild
kvenna í körfuknattleik. Leikið verð-
ur í íþróttahúsinu í Stykkishólmi frá kl.
19:15.
Dalabyggð -
fimmtudagur 27. febrúar
Eitt líf - fræðuslufyrirlestur fyrir full-
orðna í Auðarskóla kl. 17:00. Erindið
er sérstaklega ætlað foreldrum og for-
ráðamönnum og þeim sem vinna með
börnum og unglingum en allir full-
orðnir eru velkomnir.
Grundarfjörður -
fimmtudagur 27. febrúar
Aðalfundur Listvinafélags Grundar-
fjarðarkirkju í safnaðarheimilinu kl.
20:00.
Hvalfjarðarsveit -
fimmtudagur 27. febrúar
Tindatríó heldur tónleika í Hallgríms-
kirkju í Saurbæ kl. 20:00. Tríóið er skip-
að feðgunum Atla Guðlaugssyni og
sonum hans Bjarna og Guðlaugi, sem
báðir hafa lokið framhaldsprófi í söng.
Friðrik Vignir Stefánsson leikur með á
píanó, orgel og harmonikku. Miðasala
við innganginn. Miðaverð er kr. 2.000
en frítt fyrir 12 ára og yngri. Enginn
posi á staðnum.
Akranes - föstudagur 28. febrúar
Morgunstund Brekkubæjarskóla í
íþróttahúsinu við Vesturgötu kl. 9:00
til 10:00. Venju samkvæmt verða ýmis
metnaðarfull skemmtiatriði úr smiðju
nemenda sýnd þar sem söngur og
dans verður í fyrirrúmi.
Stykkishólmur -
föstudagur 28. febrúar
Snæfell mætir Hetti 1. deild karla í
körfuknattleik. Leikurinn hefst kl. 19:15
í íþróttamiðstöðinni í Stykkishólmi.
Akranes - föstudagur 28. febrúar
Bræðurnir Jón Jónsson og Friðrik Dór
halda tónleika á Gamla Kaupfélaginu
á Akranesi kl. 21:00 til 23:30. Miðasala
á tix.is.
Akranes - laugardagur 29. febrúar
Þjóðsögur á ævintýri á Bókasafni Akra-
ness. Laugardagar eru fjölskyldudagar
á bókasafninu, frá kl. 11:00 til 14:00.
Grundarfjörður -
laugardagur 29. febrúar
Grundfirðingar mæta Hetti B í 3. deild
karla í körfuknattleik. Leikið verður
í íþróttahúsinu í Grundarfirði frá kl.
16:00.
Borgarbyggð - sunnudagur 1. mars
Karlahlaup Mottumars í Borgar-
nesi. Hlaupið frá íþróttamiðstöð-
inni kl. 11:00. Er þetta í fyrsta sinn
sem Krabbameinsfélag Borgarfjarð-
ar efnir til hlaups, en markmiðið er að
hvetja til hreyfingar enda hefur reglu-
bundin hreyfing ótvírætt gildi fyrir al-
menna heilsu og vellíðan og ávinning-
urinn er margþættur. Skráningargjald
er 2.000 kr. og fær þátttakandi sokka-
par mottumars. Allur ágóði rennur til
Krabbameinsfélagsins. Skráning í síma
865-3899 og á krabbameinsfelagborg-
arfjardar@gmail.com.
Snæfellsbær - þriðjudagur 3. mars
Eitt líf - fræðuslufyrirlestur fyrir full-
orðna í Grunnskóla Snæfellsbæjar í
Ólafsvík kl. 17:30. Erindið er sérstaklega
ætlað foreldrum og forráðamönnum
og þeim sem vinna með börnum og
unglingum en allir fullorðnir eru vel-
komnir.
Borgarbyggð -
miðvikudagur 4. mars
Félag aldraðra í Borgarfjarðardölum.
Steinar Jónasson segir frá því hvernig
er að starfa í kolanámum. Félagsheim-
ilið Brún í Bæjarsveit kl. 13:30 til 16:30.
Hús í sveit eða bústaður
Óska eftir gömlu húsi í sveit eða sum-
arbústað til langtímaleigu í póstnúm-
erum 301, 310 eða 320. Hafið samband
á jonsragnh@gmail.com.
Óska eftir geymslu
Óska eftir að leigja geymslu í lang-
tímaleigu. Netfang: jonsragnh@gma-
il.com
Til leigu í Borgarnesi
Þriggja herbergja 80 fermetra íbúð
til leigu í Borgarnesi. Stutt í sundlaug,
grunnskóla og verslun. Íbúðin er laus
frá 1. mars 2020. Upplýsingar í síma
861-5649.
Á döfinni
Markaðstorg
Vesturlands
LEIGUMARKAÐUR
Nýfæddir Vestlendingar
19. febrúar. Drengur. Þyngd:
3.768 gr. Lengd: 53 cm. Foreldr-
ar: Karen Ósk Kristínardóttir og
Eyþór Björgvinsson, Akranesi.
Ljósmóðir: Hrafnhildur Ólafs-
dóttir.
20. febrúar. Drengur. Þyngd:
3.308 gr. Lengd: 50 cm. Foreldr-
ar: Fjóla Þorsteinsdóttir og Ein-
ar Pétur Eiríksson, Hafnarfirði.
Ljósmóðir: Málfríður St. Þórð-
ardóttir.
21. febrúar. Stúlka. Þyngd: 3.156
gr. Lengd: 48 cm. Foreldrar:
Gunnhildur Gísladóttir og Jón-
as Guðjónsson, Borgarfirði.
Ljósmóðir: Lára Dóra Odds-
dóttir.
23. febrúar. Drengur. Þyngd:
4.782 gr. Lengd: 57 cm. Foreldr-
ar: Unnur Inga Karlsdóttir og
Jón Ingi Sigurðsson, Akureyri.
Ljósmóðir: Málfríður St. Þórð-
ardóttir.
9. febrúar. Drengur. Þyngd:
3.770 gr. Lengd: 50 cm. For-
eldrar: Valdís Ósk Pétursdótt-
ir Randrup og Þorlákur Ragnar
Sveinsson, Akranesi. Ljósmóðir:
Ásthildur Gestsdóttir.
20. febrúar. Drengur. Þyngd:
3.954 gr. Lengd: 52,5 cm. For-
eldrar: Birna Pétursdóttir og
Haraldur Karlsson, Reykjavík.
Ljósmóðir: Valgerður Ólafsdótt-
ir.
22. febrúar. Drengur. Þyngd:
4.556 gr. Lengd: 53 cm. For-
eldrar: Birta Líf Kristinsdóttir og
Heiðar Lind Hansson, Reykjavík.
Ljósmóðir: Elsa María Þór og
Lilja Vigfúsdóttir nemi. Dreng-
urinn fæddist á LSH.
23. febrúar. Stúlka. Þyngd: 4.200
gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Ás-
dís Ósk Guðbjörnsdóttir og
Víðir Elíasson, Reykjanesbæ.
Ljósmóðir: Málfríður St. Þórð-
ardóttir.
Finna leiðir til að efla þig og styrkja•
Fá upplýsingar um nám og störf•
Fá færni þína metna•
Fá aðstoð við ferliskrá eða færnimöppu•
Takast á við hindranir í námi og starfi•
Finna hvar styrkleikar þínir liggja•
Komdu þá til okkar og fáðu viðtal við
náms- og starfsráðgjafa sem mun aðstoða
þig eftir fremsta megni.
Pantaðu viðtal:
vala@simenntun.is eða í síma 437-2391.
Langar þig að:
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
9
Getir þú barn þá
birtist það hér,
þ.e.a.s. barnið!
www.skessuhorn.is