Morgunblaðið - 20.06.2020, Side 35

Morgunblaðið - 20.06.2020, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 2020 35 Verkfræðingur Tæknifræðingur Eignaumsjón hf. óskar eftir að ráða byggingarverkfræðing eða tæknifræðing til starfa. Helstu verkefni eru: » Stuðningur við Þjónustuver og ráðgjafasvið innan Eignaumsjónar » Ráðgjöf til hússtjórna við undirbúning viðhaldsframkvæmda » Greining á rekstrarkostnaði fasteigna og ráðgjöf til hússtjórna » Almenn ráðgjöf og upplýsingagjöf til viðskiptavina Eignaumsjónar » Önnur fjölbreytt dagleg störf Hæfniskröfur: Háskólamenntun á sviði byggingarmála og kostur er að viðkomandi hafi haldgóða reynslu af rekstri og viðhaldi fasteigna. Reynsla af samningsgerð og samskiptum við verktaka og þjónustuaðila á byggingamarkaði er æskileg. Umsækjendur þurfa að vera töluglöggir, vanir tölvunotkun og með gott vald á íslensku í ræðu og riti. Áhersla er lögð á þjónustulund, frumkvæði, fagmennsku og metnað til árangurs í starfi. Við leitum að áhugasömum og lífsglöðum starfsmanni, sem hefur gaman af mannlegum samskiptum og vill vinna í síbreytilegu og lifandi starfsumhverfi. Umsóknarfrestur er til og með 30. júní 2020. Gengið verður frá ráðningu fljótlega. Umsóknir og meðfylgjandi gögn sendist til stra@stra.is. Guðný Harðardóttir veitir frekari upplýsingar í síma 588 3031 milli kl. 13-15 alla virka daga meðan á umsóknarferlinu stendur. Eignaumsjón er 20 ára leiðandi þekkingarfyrirtæki í þjónustu við eigendur fasteigna og hefur umsjón með daglegum rekstri yfir 600 hús- og rekstrarfélaga. Félagið býður heildarlausnir við rekstur fjöleignarhúsa, bæði íbúðar- og atvinnuhúsnæðis og kemur hlutlaust og faglega að lausn mála. Áherslur okkar til framtíðar eru að mæta vaxandi þörfum eigenda fasteigna með góðri þjónustu og skilvirkum lausnum sem byggja á gagnsæi upplýsinga og umhverfisvænum gildum. Eignaumsjón hf. – Suðurlandsbraut 30 – 108 Reykjavík – sími 585 4800 – www.eignaumsjon.is Útboð á laxveiði í Flekkudalsá Veiðifélag Fellsstrandar leitar hér með tilboða í lax- og silungsveiði á starfssvæði félagsins fyrir árin 2021 til 2023, að öllum árum meðtöldum, samkvæmt fyrirliggjandi útboðsskilmálum og upplýsingum. Um er að ræða Flekkudalsá, Tunguá og Kjar- laksstaðaá á Fellsströnd í Dalasýslu í fögru umhverfi og rúmlega 200 km fjarlægð frá Reykjavík. Eingöngu er heimil fluguveiði og er veitt á þrjár stangir í 72 daga á tímabilinu 1. júlí til 10. september. Útboðsgögn má nálgast með rafrænum hætti hjá Landssambandi veiðifélaga: elias@angling.is. Er áskilið að tilboðum sé skilað á þar til gerðu tilboðsblaði í lokuðu umslagi. Tilboðum skal skilað til formanns veiði- félagsins; Sveins Gestssonar, Staðarfelli, 371 Búðardal. Frestur til að skila tilboði rennur út laugardaginn 4. júlí 2020 kl. 13:00. Tilboðin verða opnuð laugardaginn 4. júlí kl. 14:00 í gamla Húsmæðraskólanum að Staðarfelli á Fellsströnd í viðurvist þeirra bjóðenda, sem þess óska. Stjórn Veiðifélags Fellsstrandar Tilboð/útboð Útboð Snæfellsbær – dýpkun 2020 Hafnarstjórn Snæfellsbæjar óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Verkið felst í dýpkun á lausu efni í Ólafsvíkurhöfn og Rifshöfn. Helstu magntölur:  Dýpkun í Ólafsvíkurhöfn alls um 50.000 m3.  Dýpkun í Rifshöfn alls um 100.000 m3. Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. nóvember 2020. Útboðsgögn eru afhent rafrænt í TendSign útboðskerfinu. Afhending gagnanna er án endurgjalds, frá og með mánudeginum 22. júní 2020. Tilboðum skal skila rafrænt í TendSign útboðskerfinu https://tendsign.is/ fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 7. júlí 2020. Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu, heildartilboðsupphæð og hvort tilboð sé sett fram sem frávikstilboð. Raðauglýsingar 569 1100 Reykja vík ur borg Innkaupaskrifstofa Borg artún 12-14, 105 Reykja vík Sími 411 1042 / 411 1043 Bréfsími 411 1048 Netfang: utbod@reykjavik.is Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Jórufell 2-12 – endurbætur á lóð 2020, útboð nr. 14887. • Kirkjusandur - Yfirborðsfrágangur 2020, útboð nr. 14906. • Seljakot - Viðbyggingar, alútboð nr. 14910. • Eiðsgrandi. Boðagrandi – Ánanaust. Hjólastígur, útboð nr. 14916. • Flókagata. Rauðarárstígur Lönguhlíð. Göngustígur, útboð nr. 14917. • Mjódd, endurnýjun útisvæðis - Undirbúningur, útboð nr. 14918. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod ÚTBOÐ     atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.