Morgunblaðið - 20.06.2020, Side 37

Morgunblaðið - 20.06.2020, Side 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 2020 3 6 2 8 9 5 7 4 1 5 9 4 1 2 7 8 3 6 7 1 8 3 6 4 9 2 5 9 3 6 7 1 2 5 8 4 8 2 1 5 4 9 6 7 3 4 5 7 6 8 3 2 1 9 6 7 3 4 5 8 1 9 2 1 4 9 2 7 6 3 5 8 2 8 5 9 3 1 4 6 7 8 6 9 3 5 2 1 7 4 3 2 7 1 6 4 9 5 8 1 5 4 7 9 8 6 3 2 2 7 3 5 8 1 4 6 9 4 1 8 9 3 6 7 2 5 6 9 5 4 2 7 8 1 3 5 3 6 8 1 9 2 4 7 7 8 2 6 4 3 5 9 1 9 4 1 2 7 5 3 8 6 4 3 1 6 5 9 8 2 7 7 2 8 4 1 3 5 6 9 9 6 5 7 8 2 3 1 4 5 8 4 2 7 1 6 9 3 2 9 6 8 3 4 7 5 1 3 1 7 5 9 6 2 4 8 1 7 3 9 2 5 4 8 6 6 5 9 3 4 8 1 7 2 8 4 2 1 6 7 9 3 5 Lausn sudoku Að áskotnast e-ð merkir að eignast e-ð, fá e-ð í hendur (án fyrirhafnar), fá e-ð óvænt. Það er nær eingöngu notað um efnisleg verðmæti: áskotn- ast peningar o.s.frv. Manni áskotnast því ekki heldur hlotnast að vera kosinn á þing. Að áskotnast e-ð er jákvætt, engum „áskotnast höfuðhögg“, hann hlýtur það. Málið Krossgáta Lárétt: 1) 7) 8) 9) 11) 14) 15) 18) 19) 20) Fersk Rækta Tukta Tuddi Tíndi Fjáð Skúr Gæs Titts Hægar Átak Hró Skrár Ægi Ósar Örari Tefja Ilmur Kænu Tía 2) 3) 4) 5) 6) 10) 12) 13) 16) 17) Lóðrétt: Lárétt: 3) Vals 5) Tíðari 7) Teyga 8) Gustar 9) Arinn 12) Dapra 15) Stinga 16) Traðk 17) Jurtin 18) Egna Lóðrétt: 1) Pípuna 2) Fantur 3) Vitra 4) Leyfi 6) Laun 10) Reiðri 11) Nægtir 12) Dútl 13) Plagg 14) Askja Lausn síðustu gátu 733 8 7 3 5 3 6 1 5 9 3 8 2 1 9 7 5 1 1 9 8 8 5 9 6 7 5 3 2 1 4 9 8 1 7 2 3 1 4 9 4 9 2 5 8 9 4 7 8 1 3 4 1 5 9 7 2 6 6 8 1 1 8 4 5 6 4 8 1 9 4 8 6 2 7 9 Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Hin endanlegu mörk. S-AV Norður ♠106 ♥ÁK7532 ♦1096 ♣94 Vestur Austur ♠? ♠? ♥10 ♥? ♦? ♦? ♣? ♣? Suður ♠ÁKD ♥G ♦ÁD752 ♣DG32 Suður spilar 6♦. Dr. Eric Mansfield (1923-2016) var breskur flugverkfræðingur, þekktur og vel metinn fræðimaður á sínu sviði. Í tómstundum kleif hann fjöll, viðraði hundinn og spilaði brids í hverfis- klúbbnum. Hann skrifaði eina bók um brids – The Ultimate Limits (1986). Þar sýnir Mansfield lesendum sínum aðeins hendur NS til að byrja með og tilgreinir samninginn. Spyr svo: Nákvæmlega hvernig þurfa hendur AV að líta út til að spilið vinnist? Aðeins EIN uppröðun er rétt af 10,6 milljón sem koma til greina! Guð má vita hvernig Mansfield hefur búið til þessar sérkennilegu þrautir, sem eru 45 talsins. Kannski hefur hann hugleitt málið á löngum göngum um fjöll og firnindi. Eða bara á bæjarrölti með hundinn. Alla vega: Lesandi Moggans hefur helgina til að fylla út í eyðurnar í austur og vestur. Samningurinn er 6♦ með hjartatíu út. Svarið kemur á mánudag- inn. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 Bb4+ 5. Bd2 Be7 6. Bg2 0-0 7. 0-0 Rbd7 8. b3 c6 9. Rc3 b6 10. e4 Rxe4 11. Rxe4 dxe4 12. Re5 Rxe5 13. dxe5 Dc7 14. Bxe4 Bb7 15. Bc3 c5 16. Df3 Bxe4 17. Dxe4 Had8 18. Had1 Hd7 19. Kg2 Hfd8 20. Df3 g6 21. Hxd7 Dxd7 22. Hc1 h5 23. Hc2 Dd1 24. Dxd1 Hxd1 25. Hd2 Hxd2 26. Bxd2 g5 27. g4 Kh7 28. Kf3 Kg6 29. h3 Bf8 30. Ke4 hxg4 31. hxg4 Be7 32. Kd3 Kg7 33. Kc2 Kf8 34. a3 a5 35. Be3 Ke8 36. Kd3 Kf8 37. b4 cxb4 38. axb4 Bxb4 39. Bxg5 Bc5 40. Be3 Bxe3 41. Kxe3 Ke7 42. f4 Kd7 43. Kd4 Kc6 44. f5 Kd7 Staðan kom upp í aðalflokki EM í net- atskák sem fór fram fyrir skömmu á skákþjóninum chess.com. Tékkneski stórmeistarinn David Navara hafði hvítt gegn armenskum kollega sínum Gabriel Sargissjan. 45. f6! Ke8 46. c5! bxc5+ 47. Kxc5 Kf8 48. Kb5 Kg8 49. Kxa5 og hvítur vann nokkru síðar. Hvítur á leik E R I G E L A G N I N E P K M I R Y C A H N K M M I W R J U W X A U G Y R C S Ð L G R Ú N I F Q G U G Z I A B W A S K A R Þ R Q N V U T B W H A S L N N A A U V I I Z U N D V J I N I B F K M E Ð B L N J I U N U G T P A N Þ T I I T J W N G M Z Z S Ð R E Á T E Z J H I R S D J R A A K T T G N V M L Æ I B A F R Ð É S I T N S G G K L H X O D R Ý A P N U F I E T L Y Y H R M P Þ W H U M P S H E H U É E Z G X S O R P T Z Q H N S L B J A R T M A R I C H Z Bjartmari Frumþáttum Harðneitaði Hellis- munnanum Kjúklingrækt Peningalegir Seglinu Skrafar Sneiðingar Sérréttinda Þaknetinu Þýðast Orðarugl Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðum. Hvern staf má nota einu sinni. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Nota má sama stafinn oftar en einu sinni. A Á I I L M N N N V E I R U S M I T V N Þrautir Lausnir Stafakassinn LÁI INN MAN Fimmkrossinn SETUM VITIR Skeifunni 8 | Kringlunni | Glerártorgi, Akureyri | ) 588 0640 | casa.is Cuero Mariposa Hannaður árið 1938 af: Bonet, Kurchan & Ferrari Leður stóll verð 159.000,- Leður púði verð 15.900,- CASA býður upp á vaxtalausar raðgreiðslur (meðVisa / Euro) í allt að 6 mánuði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.