Morgunblaðið - 07.07.2020, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.07.2020, Blaðsíða 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 2020 NITRILE HANSKAR SUMARTILBOÐ fastus.is/hanskar 999 1.399 Alhliða hanskar - bláir 100 stk í pakka Þunnir hanskar - hvítir 150 stk í pakka kr/pk áður 1.116 kr/pk kr/pk áður 1.736 kr/pk Opið mán - fim 8:30 – 17:00, fös 8:30 – 16:15 Síðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 580 3900 I fastus.is fastus.is/hanskar „ÉG ER GÓÐ! ERT ÞÚ GÓÐUR?” „AUÐVITAÐ ER ÞETTA HÁLFÉTIÐ! ÞÚ VILDIR SALAT HÚSSINS.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að vita hversu heppin þú ert. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ÓKEI, ÞÚ MÁTT HJÁLPA MÉR AÐ GERA EINA JÓLASMÁKÖKU NÁÐU Í SMÁKÖKUSKERA ÞÚ BRÁST Á VÍGVELLINUM Í DAG! VEISTU HVAÐ ÞÚ GERÐIR RANGT?! JÁ! ÉG HEFÐI ÁTT AÐ LEGGJA STUND Á LEIKLIST EINS OG HUGUR MINN STÓÐ TIL … GANGA TIL LIÐS VIÐ LEIKHÓP … OG SÝNA FYRIR FULLU HÚSI MIKILMENNA OG KÓNGAFÓLKS OG FARA FRÆGUR OG RÍKUR Á EFTIRLAUN! Jón Sveinsson Kristín Vigfúsdóttir húsfreyja á Æsustöðum Þórður Jónsson bóndi á Æsustöðum í Mosfellsdal Anna Þórðardóttir saumakona í Rvík Ingvar Hallsteinsson bóndi og kjötmatsmaður í Lyngholti í Leirársveit og á Akranesi Kristín Ingvarsdóttir verslunarmaður og húsmóðir í Reykjavík Steinunn Eiríksdóttir húsfreyja í Skorholti Hallsteinn Ólafsson bóndi í Skorholti í Melasveit Leifur Eysteinsson sérfr. í mennta- málaráðuneytinu Guðrún Jónsdóttir húsfreyja í Reykjavík Guðmundur Halldórsson b. á Neðra- Haganesi í Fljótum Þórir Ólafsson fv. rektor Kennaraháskóla Íslands Jón Guðmundsson eigandi BYKO Hörður Þ. Rögnvaldsson matreiðslu- meistari í Rvík Erna Guðmundsdóttir fulltrúi á skrifstofu Ríkisspítalanna Steinunn Bjarnadóttir söngkona Engilbert Guðmundsson fv. frkvstj. ÞSSÍ Ína Guðmundsdóttir skrifstofumaður Rögnvaldur Þór Rögnvaldsson starfsm. hjá Ísal Ólafur Þórðarson bóndi á Varmalandi í Kjós Guðmundur Jónsson stofnandi BYKO Kristján Gíslason hringfari Bjarni Hallsteinsson sjómaður á Akranesi Guðmundur Pálmason útgerðarmaður á Akranesi Rögnvaldur Jónsson verkam. í Rvík Hallbjörg Bjarnadóttir söngkona Kristín Þórisdóttir húðlæknir Eygló Harðar- dóttir fv. ráðherra Jórunn Guðmundsdóttir húsfr. í Rvík Jón Guðmundsson b. á Molastöðum í Fljótum Guðrún Jónsdóttir húsfreyja á Lambanesreykjum Rögnvaldur Rögnvaldsson b. á Lambanes- reykjum í Fljótum Sigurlaug Anna Rögvaldsdóttir húsmóðir í Reykjavík Jón Halldórsson trésmiður í Reykjavík Kristín Anna Filippusdóttir húsfr. á Teigum og Stóra-Grindli Halldór Guðmundsson bóndi á Teigum í Flókadal og Stóra- Grindli í Fljótum Úr frændgarði Jóns Sveinssonar Sveinn Jónsson kaupmaður í Rvík Guðmundur Arnfinnsson yrkir áBoðnarmiði og þykir klerkur ekki „blásnauður“: Þeir segja, að séra Björn sóknarprestur á Tjörn eigi sex hundruð sauði í sínu brauði og tvö hundruð barna börn. Hallmundur Guðmundsson yrkir „Hvataljóð“: Þó Hvati sé -hvorki nélegur-, hvatvís en alls ekki lélegur, þá honum á sést sem helst þykir best, að hann er svo asskoti félegur. Hallmundur segir, að þetta limrugrey sé að verða sjö ára gam- alt: Oft þegar sólin sest er segir hún ljúfa Ester: „Komdu inn í búr, klæðumst svo úr og kjömsum á því sem þar best er.“ Enn yrkir Hallmundur og nú „Ellismellaljóð“: Nú Sigrún og Sverrir mætast í sama rúmi og kætast. Þeim loks þykir gaman; - að leika sér saman, því lengur ei börn við bætast. Ólafur Stefánsson skrifaði á fimmtudag: „Ég hef ekki séð neitt á Leir síðan fyrir helgi og þykir mér með ólíkindum miðað við aldur og fyrri störf Leirverja“: Nú er ekki feitan gölt að flá, fyllir þokan gráa braga sviðið. Upp úr Leirnum stendur naumast strá, stærðar flótti brostinn er í liðið. Heiðrekur Guðmundsson skáld var snjall hagyrðingur. Hér yrkir hann „Á undan gosi“: Oft í geði eldur brann undir fargi þungu, áður en sprengdi af sér hann andans jökulbungu. Þessa stöku kallar Heiðrekur „Þegar syrtir að“: Þó að fjúki fönn í skjól, frjósi krap í straumi, Atlavík í sumarsól sjáum við í draumi. Og „Áfellisdómar“: Lengi mun á landi hér lifa skáld – í æðra veldi –, þegar duft og aska er orðinn sá, er dóminn felldi. Að síðustu eftir Heiðrek: „Allt undir gaddi – og þó“: Áin þakin álnarsnjó undir klaka niðar. Eru vakir þíðar þó þar sem stakan kliðar. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Ekki blásnauður og eldur í geði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.