Morgunblaðið - 23.07.2020, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 23.07.2020, Qupperneq 27
tilfyrirmyndar.is | #tilfyrirmyndar | @tilfyrirmyndar Hver fær hrós frá þér? Við þekkjum öll einhvern sem er til fyrirmyndar. Nú er tíminn til að klappa hvert öðru á bakið og senda hrós. Það kostar nefnilega ekkert. Bréf með yfirskriftinni ,,takk fyrir að vera til fyrirmyndar” er hægt að nálgast í Nettó, Bónus, Krónunni, útibúum Landsbankans og hjá Póstinum og má setja þau ófrímerkt í póst innanlands. Takk veggir hafa verið málaðir víðsvegar um landið. Allir þeir sem taka mynd við Takk vegg og deila á samfélagsmiðlum með merkinu #tilfyrirmyndar eiga möguleika á að vinna 100.000 króna gjafakörfu. Eftirtaldir staðir hafa sett upp takk veggi: Akranes Akureyri Borgarnes Dalvík Egilsstaðir Flateyri Garðabær Grundafjörður Hafnarfjörður Höfn í Hornafirði Hólmavík Hveragerði Ísafjörður Mosfellsbær Ólafsvík Reykjavík Seltjarnarnes Vestmanneyjar Þingeyri Þorlákshöfn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.