Morgunblaðið - 23.07.2020, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 23.07.2020, Qupperneq 43
DÆGRADVÖL 43 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 2020 2 5 4 9 7 8 1 6 3 9 3 8 6 1 4 7 5 2 1 6 7 2 3 5 9 4 8 5 8 1 3 9 2 4 7 6 3 7 2 4 5 6 8 1 9 6 4 9 7 8 1 3 2 5 8 2 5 1 4 9 6 3 7 4 9 3 5 6 7 2 8 1 7 1 6 8 2 3 5 9 4 6 8 3 4 7 2 9 1 5 2 4 5 9 8 1 3 6 7 9 1 7 5 3 6 2 4 8 8 5 1 6 9 3 7 2 4 3 6 2 1 4 7 8 5 9 7 9 4 8 2 5 6 3 1 4 2 9 3 1 8 5 7 6 5 7 8 2 6 4 1 9 3 1 3 6 7 5 9 4 8 2 5 8 4 1 9 2 6 7 3 3 6 2 7 8 4 5 9 1 7 1 9 6 5 3 2 8 4 9 3 8 4 6 7 1 5 2 1 4 5 2 3 9 8 6 7 6 2 7 5 1 8 4 3 9 4 5 3 8 7 1 9 2 6 8 9 1 3 2 6 7 4 5 2 7 6 9 4 5 3 1 8 Lausn sudoku Að veigra er að hika, færast undan e-u. Að veigra sér við að gera e-ð þýðir að maður vill helst ekki gera það eða treystir sér varla til þess. Á sóttartímanum hafði einhver samviskubit af því að „veigra“ sér út úr húsi. Hann hefur meint: voga sér út. Hann hefur komist yfir það að veigra sér við því. Málið Krossgáta Lárétt: 1) 6) 7) 8) 9) 12) 15) 16) 17) 18) Rýrar Fæðum Mauks Flak Runa Ábata Regns Hjör Héla Álaga Læsir Lokum Nagla Skeleggar Rænt Okurkarls Roks Blása Andúð Tómur 1) 2) 3) 4) 5) 10) 11) 12) 13) 14) Lóðrétt: Lárétt: 1) Yfirhöfn 7) Ölvun 8) Vítt 9) Lána 11) Æða 14) Afl 15) Alir 18) Órói 19) Víðar 20) Ávinning Lóðrétt: 2) Févana 3) Rönd 4) Ölvaða 5) Nota 6) Gömlu 10) Afkimi 12) Alúðin 13) Hrærð 16) Hrjá 17) Svan Lausn síðustu gátu 761 2 8 6 4 7 2 1 6 2 9 9 3 4 1 6 8 6 3 3 7 8 1 3 4 9 1 9 5 3 4 5 1 6 3 4 6 8 9 7 4 6 4 3 8 5 6 7 4 6 8 5 4 1 6 7 3 6 1 6 5 8 9 6 7 5 1 4 3 6 5 1 4 7 9 9 4 Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Villulaus spilamennska. S-Allir Norður ♠D5 ♥72 ♦ÁD42 ♣109832 Vestur Austur ♠108742 ♠ÁG93 ♥106 ♥D854 ♦G8 ♦109763 ♣D764 ♣-- Suður ♠K6 ♥ÁKG93 ♦K5 ♣ÁKG5 Suður spilar 3G. „Bridge Without Error“ er ein af fyrstu bókum Ástralans Rons Klingers, útgefin 1981. Uppsetningin er óvenju- leg. Klinger lýsir atburðarás við spila- borðið, sem virðist skila ágætum ár- angri, en spyr svo grunlausan lesandann: „Hefur einhver gert sig sek- an um mistök?“ Og það er eins víst að svo sé, enda markmið höfundar að þjálfa lesandann í því að taka eftir vill- um, hvort sem þær kosta eða ekki. Fyrsta dæmið er létt, en leynir á sér. Suður opnar á 2G og norður hækkar í þrjú. Útspilið er spaði upp á ás og meiri spaði. Sagnhafi leggur niður laufás og austur hendir tígli. Hvað nú? Í reynd tók sagnhafi þrjá slagi á tígul og svínaði svo hjartagosa. Níu slagir. „Klúður,“ skrifar Klinger. „Nákvæmara er að taka annan slag á lauf (austur gæti hent öðrum tígli), en aðalmálið er þó að leggja niður hjartaás til að verjast drottningu blankri í bakið.“ Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Rd7 4. a4 Rgf6 5. Rc3 g6 6. a5 Bg7 7. 0-0 a6 8. Be2 0-0 9. He1 b5 10. axb6 Bb7 11. d3 Rxb6 12. e5 Rfd5 13. Rxd5 Rxd5 14. exd6 exd6 15. c3 He8 16. Bd2 Db6 17. Dc2 a5 18. h3 Bc6 19. d4 cxd4 20. Rxd4 Rb4 21. cxb4 Bxd4 22. bxa5 Bxf2+ 23. Kf1 Dd4 24. Dxc6 Staðan kom upp á netmóti í atskák, meistaramóti Chess- able, sem haldið var fyrir skömmu á skákþjóninum chess24.com. Anish Giri frá Hollandi hafði svart gegn heims- meistaranum Magnusi Carlsen frá Noregi. 24. … Bxe1! 25. Bxe1 hvítur hefði orðið mát eftir 25. Kxe1 Dg1#. 25. … Dxb2! tvöföld hótun sem hvítur ræð- ur ekki við. 26. Bf3 og hvítur gafst upp um leið enda taflið tapað eftir 26. … Dxa1. Það er nóg um að vera í netskák- heimum þessa dagana, t.d. stendur yfir ólympíuskákmót í netskák og ofurmót í atskák, sjá nánar á skak.is. Svartur á leik I D I J J H I G E P X N I S D H S H T D N A L L A H O R G L V M E M L X A U Z R M J U A I E U Y N Q A S N D A O N D L E R N I U A L K P J N U O L M D F A N V H T V Q R N F R G A A E G N K Q R F V E I M Ð I S N L I I N E I X L Z R U U S U K L T S E D Y A G Á A Ð R L J Æ Z S M G H B B X B Ð U F I Ð L M G A F Q K L T K R S I T I N R N S Q H R K S Q E U R Í K N Ð I L R A N S A P F G Ð L S A M R V G G Z A B C M K I Q I T K H I G V T M E K U Q J Y F C Fiskiðjusam- lags Gusuðum Halland Hringstiganum Hverfell Lítilsigldur Norðurfirði Samsinni Snarlið Tannlæknadeild Umferðarinnar Álftanesi Orðarugl Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðum. Hvern staf má nota einu sinni. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Nota má sama stafinn oftar en einu sinni. A A A F I I M R T K A N A D Í S K T D I Þrautir Lausnir Stafakassinn ARA FIT AMI Fimmkrossinn STAKK DÍANA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.