Morgunblaðið - 11.08.2020, Side 30

Morgunblaðið - 11.08.2020, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 2020 Á miðvikudag: Fremur hæg suð- vestlæg átt, skýjað með köflum og úrkomulítið. Hiti 10 til 18 stig að deginum Á fimmtudag: Talsverð rigning á V- verðu landinu og hiti á bilinu 10 til 15 stig, en bjartviðri NA-lands með hita um 20 stig. RÚV 13.00 Spaugstofan 2003- 2004 13.25 Gleðin í garðinum 14.00 Upplýsingafundur al- mannavarna 14.30 Gettu betur 2009 15.35 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2007-2008 16.30 Fjársjóður framtíðar 17.00 Fólkið mitt og fleiri dýr 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargadýr 18.29 Bílskúrsbras 18.33 Hönnunarstirnin 18.50 Svipmyndir frá Noregi 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Sumarlandinn 19.40 Mömmusoð 19.55 Pöndurnar koma – Kaf- loðnir diplómatar 20.40 Svona fólk 21.30 Parísarsögur 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Djúpríkið 23.05 Vegir Drottins 24.00 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 11.30 Dr. Phil 12.11 The Late Late Show with James Corden 12.51 90210 13.32 American Housewife 13.53 The Block 16.05 Survivor 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Mick 19.30 The Neighborhood 20.00 The Block 21.20 Reef Break 22.10 Bull 22.55 Love Island 23.50 The Late Late Show with James Corden 00.35 Hawaii Five-0 01.20 Blue Bloods 02.05 Transplant 02.50 Girlfriend’s Guide to Divorce 03.35 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.30 Grey’s Anatomy 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Gilmore Girls 10.15 Ultimate Veg Jamie 11.00 First Dates 11.50 NCIS 12.35 Nágrannar 12.55 X-Factor Celebrity 14.00 X-Factor Celebrity 15.05 Ísskápastríð 15.45 The Great British Bake Off 16.50 Stelpurnar 17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.48 Sportpakkinn 18.55 Einkalífið 19.20 Mom 19.45 God Friended Me 20.30 Blindspot 21.15 Strike Back 22.10 Room 104 22.45 The Bold Type 23.25 Absentia 00.10 Cherish the Day 00.50 Liar 01.40 Liar 02.25 Liar 03.10 What’s My Name: Mu- hammad Ali 20.00 Kátt er á Kili 20.30 Lífið er lag 21.00 21 – Fréttaþáttur á þriðjudegi 21.30 Bærinn minn Endurt. allan sólarhr. 14.00 Í ljósinu 15.00 Jesús Kristur er svarið 15.30 Time for Hope 16.00 Let My People Think 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blandað efni 20.30 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 21.30 Blönduð dagskrá 22.30 Blandað efni 23.00 Trúarlíf 24.00 Joyce Meyer 00.30 Tónlist 01.00 The Way of the Master 01.30 Kvikmynd 20.00 Að norðan 20.30 Uppskrift að góðum degi á Bakkafirði Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Millispil. 17.00 Fréttir. 17.03 Tengivagninn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar. 20.30 Á reki með KK. 21.30 Kvöldsagan: Sjálfstætt fólk. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Sumarmál: Fyrri hluti. 23.05 Sumarmál: Seinni hluti. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 11. ágúst Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 5:09 21:58 ÍSAFJÖRÐUR 4:58 22:18 SIGLUFJÖRÐUR 4:41 22:02 DJÚPIVOGUR 4:35 21:31 Veðrið kl. 12 í dag Suðlæg átt 5-13 m/s, hvassast V-til með rigningu. Annars dálítil væta með köflum, en bjartviðri NA-lands. Dregur úr vindi og úrkomu annað kvöld. Hiti 11 til 17 stig yfir daginn, en 17 til 23 stig norðaustanlands. Skipuleggjendur sumardagskrár Rásar 1 gerðu mér óleik síð- degis á laugardaginn var. Þeir sóttu í fjár- sjóðskistu stofnunar- innar þætti sem ég vildi ólmur heyra aftur en á sama tíma ætlaði ég að vera að aðstoða iðn- aðarmenn sem eru að vinna í húsinu, og sinna ýmsum útréttingum. En ég náði einhvern veginn að heyra meginþorra fyrsta þáttar „Söguþula sögð af einu fífli“, hinnar innblásnu og andríku þáttaraðar Eiríks Guðmunds- sonar frá 2008 um rithöfundinn William Faulkner, einn af stórmeisturum ritlistar 20. aldar. Þátturinn er aðeins aðgengilegur í beinni, svo furðulegt sem það er, ekki á Sarpinum, svo áheyrandinn þarf að nema list augnabliksins við viðtækið. Og í fyrsta þættinum leiddi Eiríkur okkur inn í héraðið Yok- napatawpha, sem Faulkner skapaði í sögunum, og greindi frá hinu ótrúlega sköpunarferli áranna 1929-1942, þegar höfundurinn skrifaði tólf meist- araverk á átta árum. Við af Faulkner tók ekki minni meistari, fyrsti þáttur „Heilnæmra eftirdæma“, viðtala Jóns Halls Stefánssonar við Magnús Þór Jónsson, Megas. Þetta eru 19 ára gamlir þættir; upplýsandi og af- slöppuð samtöl þar sem Magnús segir frá ferlinum, áhrifavöldum, og í fyrsta þætti til að mynda reynslu af hinum ýmsu efnum sem komu honum í vímu. Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson Endurtekið efni um stórmeistara Ótrúlegur Eiríkur fræðir okkur um Faulkner. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð fram úr með bros á vör. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Sumarsíðdegi með Bessa Bessi leysir þá Sigga og Loga af í allt sumar. Skemmtileg tónlist, létt spjall og leikir í allt sum- ar á K100. Hækkaðu í gleðinni með okkur. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil- hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is á heila tím- anum, alla virka daga. Eurovision hefur hafið innreið sína til Bandaríkjanna en búist er við því að fyrsta bandaríska söngvakeppn- in, eða American Song Contest, verði haldin í lok árs 2021. Er um að ræða söngvakeppni með svipuðu sniði og Eurovision: sjónvarpaða keppni á milli allra fimmtíu ríkja Bandaríkjanna þar sem einhver frá hverju ríki syngur og flytur frum- samið lag. Þetta staðfestir Felix Bergsson í samtali við Síðdeg- isþáttinn á K100 en hann kveðst hafa fengið nasaþefinn af því að keppnin, sem hafi verið í bígerð í langan tíma, væri að verða að raun- veruleika í kringum síðustu jól. Nánar er fjallað um málið á K100.is. Bandarískt Euro- vision í bígerð Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 12 rigning Lúxemborg 30 léttskýjað Algarve 26 heiðskírt Stykkishólmur 13 rigning Brussel 34 léttskýjað Madríd 32 léttskýjað Akureyri 19 skýjað Dublin 15 rigning Barcelona 30 léttskýjað Egilsstaðir 15 skýjað Glasgow 19 skýjað Mallorca 32 heiðskírt Keflavíkurflugv. 11 rigning London 32 léttskýjað Róm 32 heiðskírt Nuuk 7 skúrir París 33 heiðskírt Aþena 29 heiðskírt Þórshöfn 14 skýjað Amsterdam 31 skýjað Winnipeg 21 léttskýjað Ósló 22 skýjað Hamborg 31 léttskýjað Montreal 24 alskýjað Kaupmannahöfn 25 heiðskírt Berlín 26 skúrir New York 31 heiðskírt Stokkhólmur 22 heiðskírt Vín 32 léttskýjað Chicago 28 skýjað Helsinki 21 heiðskírt Moskva 22 skúrir Orlando 31 léttskýjað  Heimildarmynd um komu panda í dýragarðinn í Kaupmannahöfn. Fylgst er með baráttunni fyrir að fá pöndurnar til landsins þar sem drottningin, forsætisráð- herrann og fleiri koma við sögu. RÚV kl. 19.55 Pöndurnar koma – Kafloðnir diplómatar Fullkomið fatbrauð f yrir öll tækifæri

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.