Morgunblaðið - 28.08.2020, Page 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 2020
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
fyrir mánudaginn 7. september
SÉRBLAÐ
–– Meira fyrir lesendur
Börn &
uppeldi
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 11. september
Á laugardag: Vestlæg eða breyti-
leg átt, 3-8 m/s, skýjað að mestu
og sums staðar lítils háttar væta,
en þurrt að kalla suðaustan til. Hiti
11 til 16 stig.
Á sunnudag: Gengur í suðaustan 8-15 m/s með rigningu, en hægara og þurrt NA-lands.
Hiti 10 til 17 stig, hlýjast NA-lands.
RÚV
13.00 Spaugstofan 2004-
2005
13.25 Sagan bak við smellinn
– Praise You
13.55 Bækur og staðir
14.05 Gettu betur 2011
15.05 Í blíðu og stríðu
15.35 Kastljós
15.50 Menningin
16.00 Venjulegt brjálæði –
Hvað kostar hégóm-
inn?
16.45 Sögur frá landi
17.15 Ólympíukvöld
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Fótboltastrákurinn Ja-
mie
18.29 Bitið, brennt og stungið
18.44 Erlen og Lúkas
18.50 Landakort
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Íslenskt grínsumar: Tví-
höfði
19.55 Íslenskt grínsumar: Li-
geglad
20.25 Íslenskt grínsumar: Li-
geglad
20.55 Barn í vændum
22.45 Vera
00.15 Trúður
00.40 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.11 The Late Late Show
with James Corden
13.51 The Cool Kids
14.13 Gordon Ramsay’s 24
Hours to Hell and Back
14.54 90210
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Fam
19.30 Broke
20.00 Ást
20.25 Pabbi skoðar heiminn
21.00 Nancy Drew (2019)
21.50 Charmed (2018)
22.35 Love Island
23.30 Star
00.15 Hawaii Five-0
01.00 Blue Bloods
01.45 The Act
02.35 City on a Hill
03.25 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 Grey’s Anatomy
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Í eldhúsi Evu
10.40 Út um víðan völl
11.10 Jamie’s Quick and
Easy Food
11.40 Dýraspítalinn
12.10 Splitting Up Together
12.35 Nágrannar
12.55 Ghetto betur
13.35 Breakthrough
15.25 Crazy Rich Asians
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Tala saman
19.35 Britain’s Got Talent 14
20.40 Batman: Hush
22.00 Ready or Not
23.35 Jurassic World: Fallen
Kingdom
01.35 Share
03.00 Atonement
20.00 Bærinn minn
20.30 Fasteignir og heimili
21.00 21 – Úrval á föstudegi
21.30 Saga og samfélag
Endurt. allan sólarhr.
08.30 Kall arnarins
09.00 Jesús Kristur er svarið
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
20.00 Föstudagsþátturinn
21.00 Tónlist á N4
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Heimskviður.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Glans.
17.00 Fréttir.
17.03 Þegar klukkan slær
miðnætti.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Sjálfstætt
fólk.
22.00 Fréttir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Glans.
24.00 Fréttir.
28. ágúst Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:01 20:58
ÍSAFJÖRÐUR 5:57 21:11
SIGLUFJÖRÐUR 5:40 20:55
DJÚPIVOGUR 5:28 20:30
Veðrið kl. 12 í dag
Rigning eða súld með köflum, en úrkomulítið austan til. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast á Suð-
austurlandi.
Ef til er tilkomumeira starfsheiti en blússusali í
þessum heimi þá er það farandblússusali. Við er-
um að tala um blússu-
sala sem ekur um á
verslun sinni, sem er
gamall strætisvagn,
vítt og breitt og svalar
tískuþörfum kvenna
og eftir atvikum öðr-
um þörfum. Maður af
þessu tagi kemur við
sögu í gamalli bíó-
mynd sem ég sá í sjón-
varpinu um daginn.
Það var enginn ann-
ar en Íslandsvinurinn
Viggo Mortensen sem lék farandblússusalann og
gerði það að vonum vel. Fyrir utan að bruna um á
blússuvagninum dró hann ráðvillta húsmóður á
tálar en myndin átti að gerast sumarið 1969 um
þær mundir sem fyrstu mennirnir lentu á tungl-
inu. Tunglgangan var þó aðeins í bakgrunni, tog-
streita húsmóðurinnar, sem leikin var af Diane
Lane, í forgrunni eftir að hún kolféll fyrir farand-
blússusalanum. Átakanleg mynd um margt.
Ég hef raunar verið að vinna svolítið með kvik-
myndir sem gerast á því herrans ári 1969 undan-
farið. Það er engin sérstök ástæða fyrir því; bara
ekkert verra ár en hvað annað. Ég sá til dæmis
mynd um Manson-stelpurnar sem dæmdar voru
fyrir aðkomu sína að Tate-LaBianca-morðunum
hryllilegu. Ótrúlegt ægivald sem Charles Manson
hafði yfir þeim, jafnvel lengi eftir að þær voru
komnar á bak við lás og slá. „En Charlie segir,“
var oftar en ekki svarið.
Þær voru samt allar í ágætum blússum.
Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson
Farandblússusali
Blúss Viggo er með
huggulegri mönnum.
Morgunblaðið/Einar Falur
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og
Þór Bæring vakna með hlustendum
K100 alla þessa viku.
10 til 14 Stefán Valmundar Stefán
leysir Þór Bæring af í dag með góðri
tónlist.
14 til 16 Siggi Gunnars Frábær
tónlist og létt spjall með Sigga.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Logi
Bergmann og Siggi Gunnars taka
skemmtilegri leiðina heim á K100.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist í allt kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Það eru alltaf einhverjir skemmti-
legir leikir í gangi á K100 og nú
gefst hlustendum tækifæri til að
verða hetjan í sínum hópi. Hvort
sem það er í vinahópnum, sauma-
klúbbnum, golfhópnum, á vinnu-
staðnum eða hjá stórfjölskyldunni.
Einn heppinn hlustandi gæti fengið
að bjóða með sér allt að ellefu
manns í sannkallað hópefli í Mini-
garðinum Skútuvogi, þar sem boð-
ið er upp á minigolf, mat og drykk
undir sama þaki á einum stað. Til
þess að taka þátt er um að gera að
skella sér inn á k100.is og fylla út
skráningarformið. Heppnin gæti
orðið með þér.
Bjóða hópum
í Minigarðinn
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 10 skýjað Lúxemborg 23 heiðskírt Algarve 28 heiðskírt
Stykkishólmur 10 skýjað Brussel 21 skýjað Madríd 36 heiðskírt
Akureyri 13 skýjað Dublin 13 súld Barcelona 28 léttskýjað
Egilsstaðir 10 léttskýjað Glasgow 13 rigning Mallorca 29 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 10 skýjað London 15 rigning Róm 29 heiðskírt
Nuuk 10 skýjað París 24 heiðskírt Aþena 30 léttskýjað
Þórshöfn 13 rigning Amsterdam 19 léttskýjað Winnipeg 21 skýjað
Ósló 18 alskýjað Hamborg 17 léttskýjað Montreal 16 alskýjað
Kaupmannahöfn 15 rigning Berlín 19 léttskýjað New York 27 rigning
Stokkhólmur 17 alskýjað Vín 23 skýjað Chicago 31 léttskýjað
Helsinki 16 léttskýjað Moskva 18 skýjað Orlando 32 léttskýjað
Fimm pör frá Atlanta búa sig undir að verða foreldrar. Foreldrahlutverkið er ekki
eins og þau sáu fyrir sér og ýmsar áskoranir koma þeim á óvart. Myndin byggir á
samnefndri metsölubók. Meðal leikara eru Cameron Diaz, Jennifer Lopez, Eliza-
bet Banks, Anna Kendrick, Brooklyn Decker, Chris Rock og Dennis Quaid.
RÚV kl. 20.55 Barn í vændum