Morgunblaðið - 04.09.2020, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 04.09.2020, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 2020 FERSKT OG GOTT PASTA TILBÚIÐ Á ÖRFÁUM MÍNÚTUM! Á laugardag: NV 8-15 og skýjað á Austurlandi fyrir hádegi, en lægir síðan. Annars SV-læg eða breytileg átt 3-8 og víða bjart veður, en skýj- að og lítils háttar væta með vest- urströndinni. Hiti 7-14 stig að deginum, hlýjast syðst. Á sunnudag: Gengur í strekkings- eða allhvassa sunnanátt með rigningu, talsverð úrkoma S- og V-lands. Hiti 8-15 stig. RÚV 13.00 Spaugstofan 2004- 2005 13.25 Basl er búskapur 13.55 Kastljós 14.10 Menningin 14.20 Gettu betur 2012 15.20 Í blíðu og stríðu 15.50 Hið sæta sumarlíf 16.20 Matarmenning Austur- landa nær 17.15 Ólympíukvöld 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fótboltastrákurinn Jamie 18.29 Herra Bean 18.40 Erlen og Lúkas 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Menningarveturinn 20.00 Klassíkin okkar 22.30 Norrænir bíódagar: Stríðið 00.20 Trúður 00.45 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 The Cool Kids 14.25 90210 16.30 Family Guy 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 Fam 19.30 Broke 20.00 Ást 20.25 Pabbi skoðar heiminn 21.00 Nancy Drew (2019) 21.50 Charmed (2018) 22.35 Love Island 23.30 Star 00.15 The Iceman 02.00 The Act 02.55 Billions 03.45 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.15 Grey’s Anatomy 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.05 Í eldhúsi Evu 10.40 Út um víðan völl 11.15 Jamie’s Quick and Easy Food 11.40 Trans börn 12.35 Nágrannar 12.55 The Upside 14.55 Teen Titans Go! To the Movies 16.15 Splitting Up Together 16.40 Ghetto betur 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Haustpartý Stöðvar 2 19.25 Tala saman 19.55 Britain’s Got Talent 14 20.55 Little 22.45 The Command 00.40 The Great Gatsby 02.55 Death Becomes Her 20.00 Bærinn minn (e) 20.30 Fasteignir og heimili (e) 21.00 21 – Úrval á föstudegi 21.30 Saga og samfélag (e) Endurt. allan sólarhr. 08.00 Joel Osteen 08.30 Kall arnarins 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 20.30 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blandað efni 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 00.30 Á göngu með Jesú 01.30 Joseph Prince-New Creation Church 02.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 20.00 Föstudagsþátturinn með Villa 21.00 Tónlist á N4 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Heimskviður. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Glans. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 20.00 Klassíkin okkar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 4. september Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:21 20:33 ÍSAFJÖRÐUR 6:20 20:44 SIGLUFJÖRÐUR 6:03 20:27 DJÚPIVOGUR 5:49 20:04 Veðrið kl. 12 í dag Dregur smám saman úr vindi, fyrst V-til, en lengst af hvassviðri suðaustanlands. Minnk- andi úrkoma á N- og A-landi eftir hádegi, styttir upp víða í kvöld, en víða bjartviðri S- og V-lands. Hiti 8 til 15 stig, en mun svalara fyrir norðan. Ég tel mig alls ekki vera flughræddan mann og veigra mér ekki við því að taka til háloftanna til að komast til dæmis í sumarfríið. Flugvélar þykja öruggur ferða- máti og ég gleypi al- veg við því, jafnvel þótt hörmuleg flug- slys hafi vissulega átt sér stað í gegnum ár- in. Um þau hefur mér þótt ágætt að vera fáfróður. Kærastan er á öndverðum meiði og hefur und- anfarið setið límd við sjónvarpstækið að horfa á heimildarmyndir um helstu og skæðustu flugslys okkar tíma. Á heimilinu er aðeins einn imbakassi og hef ég óviljugur en nauðugur stundum slegist í för og látið fræða mig um þessi 200 tonna dráp- stæki sem svífa í 30 þúsund feta hæð. Áhugi fólks á hinu óhugnanlega og hryllilega er svo sem ekki nýr af nálinni en þessi tiltekna dýrkun betri helm- ingsins vekur hjá mér undrun þar sem hún sjálf er flugmaður. Nýlega, eftir svefnlausa nótt upp- pfulla af ógnvekjandi draumum um síðustu hörm- ung háloftanna sem sjónvarpið fræddi okkur um bauð konan mér með sér í flugtúr. Ég ákvað svo sem ekki að ergja mig um of út í þá ósvífni en kurteisislega tilkynnti henni, að ég myndi næst þiggja boð um flugtúr, þegar hún byrjar að horfa á heimildarmyndir sem enda á því að farþegar flugvéla eru til frásagnar um ferðina eftir á. Ljósvakinn Kristófer Kristjánsson Hörmungar háloftanna Slys Einn þátturinn fjallar um slysið sem kostaði Payne Stewart lífið. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tón- list öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafsson og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is á heila tím- anum, alla virka daga. Samfélagsmiðlastjarnan og skemmtikrafturinn Eva Ruza hefur vakið athygli þessa vikuna fyrir vasklega framgöngu í útvarpinu á K100 en hún leysir Loga Bergmann af þessa dagana. Eva er greinilega fædd til þess að koma fram og vera í fjölmiðlum en þættir hennar, Mannlíf, fengu góðar viðtökur í Sjónvarpi Símans fyrr á árinu. Eva stýrir sínum síðasta þætti, í bili, ásamt Sigga Gunnars í dag kl. 16.00. Smellpassar í útvarpið Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 8 skýjað Lúxemborg 22 léttskýjað Algarve 29 heiðskírt Stykkishólmur 7 alskýjað Brussel 21 alskýjað Madríd 30 heiðskírt Akureyri 7 rigning Dublin 15 skýjað Barcelona 25 léttskýjað Egilsstaðir 6 rigning Glasgow 15 léttskýjað Mallorca 27 léttskýjað Keflavíkurflugv. 8 skýjað London 20 alskýjað Róm 27 heiðskírt Nuuk 8 skýjað París 26 alskýjað Aþena 30 léttskýjað Þórshöfn 11 skýjað Amsterdam 18 rigning Winnipeg 13 léttskýjað Ósló 16 rigning Hamborg 14 rigning Montreal 21 skýjað Kaupmannahöfn 18 alskýjað Berlín 21 alskýjað New York 27 heiðskírt Stokkhólmur 19 léttskýjað Vín 21 léttskýjað Chicago 27 léttskýjað Helsinki 17 skýjað Moskva 20 alskýjað Orlando 32 léttskýjað  Í fimmta sinn efna Sinfóníuhljómsveit Íslands og RÚV til glæsilegra tónleika í beinni útsendingu frá Hörpu – nú til þess að fagna því að 90 ár eru frá stofnun Ríkisútvarpsins og 70 ár frá fyrstu tónleikum hljómsveitarinnar. Fram koma með- al annarra Emiliana Torrini, Elmar Gilbertsson, Dísella Lárusdóttir, Sigríður Thorlacius, Sigurður Guðmundsson, Páll Palomares og Mótettukór Hallgríms- kirkju. Daníel Bjarnason stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands en Guðni Tómasson og Halla Oddný Magnúsdóttir kynna verkin. RÚV kl. 20.00 Klassíkin okkar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.