Morgunblaðið - 15.09.2020, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.09.2020, Blaðsíða 5
ora.is BRISLING SARDÍNUR er taldar með því besta sem hafið hefur upp á að bjóða í sardínum. Því minni og meyrari sem sardínur eru því meira lostæti þykja þær. ORA sardínurnar eru sannkölluð ofurfæða. Þær eru veiddar í ísköldu Norðaustur-Atlantshafinu sem gerir þær enn ríkari af Omega 3 fitusýrum og D-vítamíni. ORA sardínurnar eru síðan reyktar með eikarreyk og handraðað í dósirnar til þess að fiskurinn haldi sér sem best í umbúðunum. EIKARREYKT OFURFÆÐA Í JÓMFRÚAR ÓLÍFUOLÍU ORA SARDÍNUR AÐ HÆTTI MIÐJARÐARHAFSINS NÝTT FRÁ ORA GÆÐAFLOKKUR BRISLING SARDÍNUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.