Morgunblaðið - 26.09.2020, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 26.09.2020, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 2020 Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn leitar að sérfræðingi á leikminjasafn Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn er þjóðbókasafn og bókasafn Háskóla Íslands. Safnið leitar að kraftmiklum einstaklingi í fjölbreytt starf við umsjón leikminjasafns. Leikminjasafn Íslands er eining innan Landsbókasafns og markmið þess er að safna, varðveita, skrá og veita aðgang að heimildum um sögu sviðslista á Íslandi. Leitað er að sérfræðingi sem ber ábyrgð á daglegri starfsemi einingarinnar. Starfið heyrir undir sviðsstjóra varðveislu og stafrænnar endurgerðar og felst m.a. í þjónustu við not endur, söfnun, skráningu og varðveislu gagna, kynningu á leikminjasafni og samvinnu við sviðslista stofnanir og leikminjasöfn erlendis. Helstu verkefni • Sérfræðiráðgjöf og upplýsingaþjónusta • Öflun, móttaka og skráning aðfanga og annarra gagna • Afgreiðsla á gögnum leikminjasafns • Umsjón með vefjum leikminjasafns og gagna- grunni um leiklist • Vinna og samstarf um sýningar, kynningarstarf, rannsóknir og fræðslu • Þátttaka í öðrum verkefnum á varðveislusviði Menntunar og hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Þekking og áhugi á sviðslistasögu • Þekking á meðferð, skráningu, flokkun og úrvinnslu einkaskjalasafna • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð, góð skipulags- hæfni og lipurð í samskiptum • Mjög góð tölvukunnátta • Mjög góð íslenskukunnátta og hæfni í miðlun upplýsinga • Góð kunnátta í ensku og einu norðurlandamáli Nánari upplýsingar veitir Örn Hrafnkelsson, sviðsstjóri varðveislusviðs, s. 525 5631, orn@landsbokasafn.is Um fullt starf er að ræða. Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Sótt er um starfið á www.starfatorg.is til og með 12 okt. 2020. Við ráðningar er tekið mið af jafnréttisáætlun safnsins. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin AUGLÝSING UM SVEINSPRÓF Vatnagörðum 20 - 104 Reykjavík 590 6400 - idan@idan.is Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin í janúar, febrúar og mars ef næg þátttaka næst: Í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn í janúar 2021 Umsóknarfrestur er til 4. nóvember 2020 Í byggingagreinum í janúar 2021 Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 2020 Í vélvirkjun í febrúar – mars 2021 Umsóknarfrestur er til 15. desember 2020 Í snyrtifræði í febrúar – mars 2021 Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2021 Í bifvélavirkjun í janúar – febrúar 2021 Umsóknarfrestur er til 1. desember 2020 Í hársnyrtiiðn í febrúar – mars 2021 Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2021 Nánari dagsetningar verða birtar á heimasíðu IÐUNNAR fræðsluseturs um leið og þær liggja fyrir. Með umsókn skal leggja fram afrit námssamnings, lífeyrissjóðsyfirlit og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í desember 2020. Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður er mismunandi eftir iðngreinum. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu okkar, veffang: www.idan.is og á skrifstofunni. Aðstoðarmaður dómara í Landsrétti Landsréttur auglýsir laust til umsóknar starf löglærðs aðstoðarmanns dómara við Landsrétt. Löglærðir aðstoðarmenn dómara sinna lögfræðilegum verkefnum og aðstoða dómara réttarins í störfum þeirra í samræmi við ákvörðun forseta réttarins, sbr. 3. mgr. 23. gr. laga nr. 50/2016. Meðal helstu verkefna er auk aðstoðar við dómara, vinna við dómareifanir, úrvinnsla kærumála sem og lögfræðileg greining mála sem til úrlausnar eru fyrir réttinum. Hæfniskröfur: • Embættispróf í lögfræði eða grunnnám ásamt meistaraprófi í lögum. • Góð íslenskukunnátta og færni í rituðu máli er nauðsynleg. • Góðir skipulagshæfileikar, hæfni til að vinna sjálfstætt og færni í mannlegum samskiptum. • Þekking og/eða reynsla á sviði réttarfars er æskileg. • Reynsla af greiningu og úrlausn lögfræðilegra álitaefna er æskileg. Starfskjör eru í samræmi við kjarasamning ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 10. október 2020. Áskilið er að umsóknir og fylgigögn berist með rafrænum hætti á netfangið landsrettur@landsrettur.is. Umsóknir gilda í allt að sex mánuði. Nánari upplýsingar veitir Björn L. Bergsson skrifstofu- stjóri Landsréttar, bjorn.l.bergsson@landsrettur.is. Kennsla Smáauglýsingar Bækur Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Bílar Til sölu Mercedes Benz S320 árg. 2000 ekinn aðeins 168 þús. Innfluttur nýr af Ræsi. Þjónustubók frá upphafi. Nýsmurður og skoðaður án athuga- semda. Góð vetrardekk fylgja á felgum. Verð 970 þús. Skoða skipti. Uppl. Í síma 696-1000. Húsviðhald Hreinsa þakrennur fyrir veturinn, og tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Bækur til sölu Skýrslur um landshagi á Íslandi 1-5, Bréfabók Guðbrands bisk- ups, Heima er best 1.-10. árg. í möppum, Hlín, 1.-44. árg., Kirkju- ritið 1.-23 árg., Ættir Austfirð- inga 1-9, Svarfdælingar 1-2, Austantórur 1-3, Chess in Ice- land, Fiske, Skuggi, Ritgerðir, 2 bindi, Kollsvíkurætt, Fréttir frá Íslandi 1871-1890, Manntal á Íslandi 1703, Ný jarðabók fyrir Ísland 1861, Eirspennill 1913, glæsiband, Þjóðsögur Jóns Árnasonar 1-6, Grettissaga 1941, Íslenskir annálar 1847, Sturlunga 1-2 1946, Íslenskar þjóðsögur 1-2, Leipzig, lp., Trölla- tunguætt 1-4, Vest-Skaftfell- ingar 1-4, Ársskýsla Sambands Íslenskra Rafveitna 1943-’62, 7 bindi, Skýrsla M.A. 1930-’77, ib. Uppl. í síma 898 9475 Raðauglýsingar FINNA.is intellecta.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.