Morgunblaðið - 26.09.2020, Blaðsíða 45
DÆGRADVÖL 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 2020
Ein merking sagnarinnar að leggja er „eitthvað fer um eða stefnir í
ákveðna átt“. Ef kviknar í leggur reyk út um glugga. Fnykinn af kæstri
skötunni leggur um allt húsið. Að leka er annað mál. „[Ý]ldulyktina lekur af þessu
máli.“ Nei, ýldulyktina leggur af því. Hins vegar getur fýlan lekið af manni.
Málið
9 6 3 8 2 4 5 7 1
2 7 8 5 1 9 4 6 3
1 4 5 7 3 6 9 2 8
7 3 6 2 4 8 1 5 9
5 8 1 9 6 7 2 3 4
4 2 9 3 5 1 7 8 6
6 5 2 1 9 3 8 4 7
8 9 4 6 7 2 3 1 5
3 1 7 4 8 5 6 9 2
6 7 4 1 9 3 2 8 5
3 9 5 2 7 8 1 4 6
2 8 1 6 5 4 9 3 7
8 2 9 7 3 6 5 1 4
7 4 6 9 1 5 3 2 8
1 5 3 8 4 2 6 7 9
9 3 2 5 8 7 4 6 1
5 6 7 4 2 1 8 9 3
4 1 8 3 6 9 7 5 2
9 3 5 6 4 8 2 7 1
1 8 2 5 7 9 3 6 4
7 4 6 2 1 3 9 5 8
3 1 7 9 2 6 8 4 5
5 9 4 3 8 1 6 2 7
6 2 8 4 5 7 1 3 9
8 6 3 7 9 5 4 1 2
2 7 1 8 6 4 5 9 3
4 5 9 1 3 2 7 8 6
Lausn sudoku
Krossgáta
Lárétt:
1)
7)
8)
9)
12)
13)
14)
17)
18)
19)
Fornt
Árnir
Geldingur
Hak
Holl
Móður
Ræðan
Útlit
Ránar
Sært
Urmul
Ríkra
Hjara
Tað
Ónæði
Skælt
Ylgur
Stert
Landi
Líkum
2)
3)
4)
5)
6)
10)
11)
14)
15)
16)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Skylda 7) Næðis 8) Falleg 9) Agnúi 12) Staga 13) Teyga 14) Slark 17) Ástand
18) Naumt 19) Trassi Lóðrétt: 2) Kvartil 3) Lélegar 4) Anga 5) Óðan 6) Æsti 10) Greftra
11) Úrgangs 14) Sínk 15) Alur 16) Kátt
Lausn síðustu gátu 816
2 5 7 1
6
4 5 2 8
3 8
8 4
5 8 6
2 1 3
6 7 3 1
4 5
2
7 8 4
8 6 9 3
6
7 6 9 3
4 7
9 2 5 4 6
4 2 8 9
3 5
7 1
1 5 4
2 3
3 9 4
9 4 6 7
6 2
9 5
7 6 4 9 3
1
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Skepnuskapur. S-Allir
Norður
♠K832
♥ÁK3
♦753
♣872
Vestur Austur
♠109 ♠G764
♥9765 ♥G84
♦D8 ♦K104
♣Á10643 ♣D95
Suður
♠ÁD5
♥D102
♦ÁG962
♣KG
Suður spilar 3G.
Ertu refur, kónguló eða kálfur? Fáðu
þér sæti í suður og kannaðu málið.
Samningurinn er 3G og útspilið lauf
upp á drottningu og kóng. Og hvað svo?
Byrjum á kálfinum. Hann telur upp í
átta slagi og sér möguleika á þeim ní-
unda í þrettánda spaðanum. Jú-jú, kálf-
urinn veit vel að það eru aðeins þriðj-
ungslíkur á þrjú-þrjú-legu, en það er
bara ekkert annað í borði að hans mati.
Hann spilar því spaðanum snarlega og
sættir sig við örlögin, hver sem þau eru.
Kóngulóin hefur fleiri möskva í sínu
neti. Hún spilar laufgosa um hæl í öðr-
um slag. Ef laufið fellur jafnt má reyna
við tígulslag áður en spaðinn er kann-
aður. Og hafi vestur byrjað með fimm
lauf sakar ekki að láta austur henda af
sér í óupplýstri stöðu.
Refurinn fer inn í borð á háhjarta og
spilar tígli á níuna! Hagar sér eins og
hann hafi byrjað með ♣KG þriðja.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5.
bxa6 Bxa6 6. Rc3 d6 7. e4 Bxf1 8. Kxf1
g6 9. g3 Bg7 10. Kg2 0-0 11. Rf3 Rbd7
12. h3 Ha6 13. Dc2 Da8 14. Hd1 Hb8 15.
a4 Re8 16. Ha3 Rc7 17. Bg5 h6 18. Bc1
Hb4 19. b3 c4 20. Bd2 cxb3 21. Hxb3
Hxb3 22. Dxb3 Rc5 23. Dc2 Kh7 24. h4
Bxc3 25. Bxc3 Hxa4 26. h5 Hxe4 27.
Bd4 Da4 28. Db1 R7a6 29. hxg6+ fxg6
30. He1 Hxe1 31. Dxe1 Dd7 32. Ba1 De8
Staðan kom upp í þriggja mínútna
hraðskák sem fór fram fyrir nokkru á
skákþjóninum lichess.org. Stórmeist-
arinn Helgi Áss Grétarsson hafði hvítt
gegn skákmanni sem ber nafnið Feda-
Master á skákþjóninum. 33. Rg5+! Kg8
svartur hefði orðið mát eftir 33. … hxg5
34. Dh1+ Kg8 35. Dh8+ Kf7 36. Dg7#.
34. Dc3 e5 35. dxe6 Dc6+ 36. Kh2 og
svartur gafst upp enda óverjandi mát.
Það er nóg um að vera í netskák-
heimum, sjá nánari upplýsingar á skak-
.is.
Hvítur á leik
R S Ð A N T S O K U T I E V Á
U T S G B J S L L M D P P B R
T E P F Ö S O Í V H Q W L É X
T I Á W Ð K R F H U J D T G N
Á N D Q V R H S H J N T J K A
Þ H Ó L A A V K Z R I Z L N F
S E M V R T M O H N P Y B W U
P L S V Q T H Ð D N K N U Y G
R L G F V A K A H K B B Z R S
A U Á B J R M N I A S X T N N
V N F N L I B I Y K M D G Z T
N N U F S B J R R D D Z Q W A
Ó I W S F I S K A F L A E M V
J G I F X K F Y K A A I Y H Q
S L R T S A S U A L T Á L S U
Böðvar
Fiskafla
Klykki
Látlausast
Lífskoðanir
Réttindamissi
Sjónvarpsþát-
tur
Skrattar
Spádómsgáfu
Steinhellunni
Vatnsgufan
Áveitukostnað
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö
fimm stafa orð með því
að nota textann neðan?
Já, það er hægt ef sami
bókstafur kemur fyrir í
báðum orðum. Hvern staf
má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í
reitina með sex þriggja
stafa orðum og nota
eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
Á E G G I L N N Ó
Þ A R F L A U S A
Þ
Á
Þrautir
Lausnir
Stafakassinn
ELG GÁI ÓNN
Fimmkrossinn
ÞUSAR AFSAL