Morgunblaðið - 26.10.2020, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.10.2020, Blaðsíða 10
10 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 2020 Missið ekki af áhugaverðum þætti um lífeyrissjóðakerfið og viðtali við nokkra sérfræðinga á því sviði. Síðari hluti verður á dagskrá Hringbrautar mánudaginn 2. nóvember kl. 20.00. Hringbraut næst á rásum 7 (Síminn) og 25 (Vodafone) ATVINNULÍFIÐ ÁdagskráHringbrautar í kvöld kl. 20.00 • Aðstöðumunur sjóðsfélaga LSR og annarra sjóðsfélaga á árum áður • Hvað ber þingmaður úr býtum eftir 14 ára setu á Alþingi? • Samræmt kerfi lífeyrissjóða eftir mikilvæga lagabreytingu 2017 • Hvað eru sjóðsfélagar að fá til baka eftir að starfsævinni lýkur? í þættinum Atvinnulífið sem er á dagskrá Hringbrautar kl. 20.00 í kvöld Lífeyrissjóðakerfið á íslandi Fyrri hluti Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Í dag, 26. otktóber, eru rétt 25 ár síðan snjóflóð féllu á Flateyri við Ön- undarfjörð með þeim afleiðingum að 20 manns fórust. Af því tilefni ætla liðsmenn björgunarsveitarinnar Sæ- bjargar á Flateyri í kvöld að raða sér á snjóflóða- varnargarðinn of- an við byggðina og tendra þar ljósblys til minn- ingar um þá sem létust. „Snjóflóðin höfðu mikil áhrif á samfélagið hér á Flateyri og hafa mótað bæj- arbraginn allt til þessa dags,“ segir Magnús Einar Magnússon, formaður björg- unarsveitarinnar Sæbjargar, í sam- tali við Morgunblaðið. 45 manns í nítján húsum „Björgunarsveitin hér hefur með- al annars lagt sig eftir því í æfingum sínum að vera sem best í stakk búin að sinna snjóflóðum og afleiðingum þeirra. Sveitin er vel sett með búnað í slík verkefni, sem stundum koma vegna snjóflóða, til dæmis á Hvilft- arströnd hér innan við þorpið. Þá varð snjóflóðið hér í janúar sl. til þess að ýfa upp sár og skapa hræðslu,“ segir Magnús Einar enn- fremur. Hávær hvinur og þung höggbylgja  Aldarfjórðungur frá snjóflóðinu mikla á Flateyri  20 manns fórust  Atburðirnir hafa mótað bæjarbraginn til þessa dags  Flóð í fyrravetur ýfðu sárin  Bæta þarf varnargarðana í fjallinu Morgunblaðið/RAX Mokað Hundruð björgunarsveitarmanna fóru til Flateyrar til að grafa í rústum og leita að fólki. Kraftaverk voru unnin og samhugur Íslendinga var algjör. Magnús Einar Magnússon

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.