Morgunblaðið - 05.12.2020, Page 47

Morgunblaðið - 05.12.2020, Page 47
Við erum einn af lykilinnviðum samfélagsins og leikur stjórnunarkerfi okkar stórt hlutverk í að tryggja samræmd og góð vinnubrögð með áherslu á þjónustu við viðskiptavini. Umbótastarf er mikilvægur þáttur í okkar starfsemi og er markmið okkar að gera betur í dag en í gær. Umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknarfrestur er til 14. desember 2020. Sótt er um starfið á landsnet.is. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Kári Júlíusson, mannauðssérfræðingur, mannaudur@landsnet.is. Við leitum að reynslumiklum sérfræðingi í gæðamálum sem hefur umsjón með rekstri stjórnunarkerfis Landsnets þar sem gildin samvinna, ábyrgð og virðing eru höfð að leiðarljósi. Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Góð þekking og reynsla af gæðamálum og verkefnastýringu • Hugarfar umbóta og áhættustýringar • Sjálfstæði og lausnamiðuð hugsun • Framúrskarandi samskiptahæfni Helstu verkefni • Umsjón með stjórnunarkerfi • Stýrir ýmsum verkefnum sem tengjast kröfum ISO staðla • Viðhald rafrænnar handbókar • Þáttaka í umbótaverkefnum • Talsmaður stjórnunarkerfis og miðlun þekkingar á sviði gæðamála ERTU MEÐ ÁSTRÍÐU FYRIR UMBÓTUM OG GÆÐAHUGSUN? RÁÐNINGARRÁÐGJÖF RANNSÓKNIR Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.