Morgunblaðið - 05.12.2020, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 05.12.2020, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 2020 49 Terra umhverfisþjónusta auglýsir eftir umsjónarmanni jarðgerðar fyrirtækisins sem staðsettur yrði í höfuð- stöðvum þess að Berghellu 1 í Hafnarfirði. Nauðsynleg réttindi, meirapróf og vinnuvélarréttindi. Nauðsynlegir eiginleikar: Dugnaður, áhugi á umhverfis- málum, geta til að vinna sjálfstætt, frumkvæði, umbóta- hugsun og hæfni til að vinna í hópi. Öll kyn eru hvött til að sækja um. Allar nánari upplýsingar gefa Sigurjón Guðmundsson, sigurjon@terra.is og / eða Arngrímur Sverrisson, arngrimur@terra.is Umsjónarmaður jarðgerðar Vestmannaeyjabær auglýsir eftir yfirfélagsráðgjafa til starfa hjá fjölskyldu- og fræðslusviði Vestmannaeyja- bæjar. Um er að ræða afleysing í 100% stöðu í eitt ár. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfið er á sviði félagsþjónustu- og barnaverndar. Helstu verkefni yfirfélagsráðgjafa • Umsjón og ábyrgð á fagsviði málaflokks félags- þjónustu og barnaverndar í samstarfi og samráði við framkvæmdastjóra sviðs. • Með félagsþjónustu er átt við þjónustu, aðstoð og ráðgjöf í tengslum við félagslega ráðgjöf, fjárhags- aðstoð, málefni barna og ungmenna, húsnæðismál, vímuvarnir o.fl. • Með barnavernd er átt við allir þeir þættir sem heyra undir barnaverndarlög. • Vinnur með verkefnastjórnun, áætlanagerð, árs- skýrslur, gæðamat og nýsköpun innan málaflokk- anna og heldur utan um teymisvinnu og aðra samvinnu félagsþjónustu og barnaverndar við tengslastofnanir innan sem utan sveitarfélagsins. • Yfirfélagsráðgjafi situr fundi fjölskyldu- og tóm- stundaráðs varðandi þau verkefni sem heyra undir starfssvið hans. Menntun og hæfniskröfur • Starfsréttindi sem félagsráðgjafi. • Reynsla af barnverndar-, framfærslumálum og félagslegri ráðgjöf. • Reynsla af stjórnun. • Sjálfstæði í vinnubrögðum. • Færni í samskiptum. • Hæfni í þverfaglegu samstarfi. Upplýsingar veitir Jón Pétursson, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar ( jonp@vestmannaeyjar.is) í síma 488 2000. Umsóknarfrestur er til og með 18. desember 2020. Umsækjendur eru beðnir um að skila inn umsóknum á netfangið jonp@vestmannaeyjar.is. Með umsókn þarf að fylgja ferilsskrá um fyrri störf og menntun ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starfið. Yfirfélagsráðgjafi óskast – afleysing www.vestmannaeyjar.is Raðauglýsingar 569 1100 Ferðaþjónustufyrirtæki Óska eftir að kaupa lítið ferðaþjónustufyrir- tæki og ferðaskrifstofu. Einnig kemur til greina að kaupa góða heimasíðu. Upplýsingar í síma 821-4331 og 771-3040 Óska eftir Tilboð/útboð Við finnum rétta starfsmanninn fyrir þig Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is Reykja vík ur borg Innkaupaskrifstofa Borg artún 12-14, 105 Reykja vík Sími 411 1042 / 411 1043 Bréfsími 411 1048 Netfang: utbod@reykjavik.is Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Hagasel 23 - Félagsbústaðir, útboð nr. 14994 Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod ÚTBOÐ BLÖNDUÓSBÆR Hnjúkabyggð 33 | 540 Blönduós | Sími 455 4700 Blönduósbær óskar eftir samstarfsaðila um rekstur tjaldsvæðis Tjaldsvæðið á Blönduósi er í Brautarhvammi við þjóðveg 1 í hjarta bæjarins. Svæðið er mjög vinsælt til að dvelja á og stutt er í alla þjónustu, s.s. sundlaug, leiksvæði, veitingarstaði og verslun. Svæðið er í fallegu umhverfi og rennur Blanda neðan við svæðið og stutt er einnig í útivistarsvæðið í Hrútey. Runnar skipta svæðinu upp og er þægilegt umhverfi fyrir tjöld, húsbíla, hjólhýsi, fellihýsi og tjaldvagna. Rafmagnstenglar eru á nokkrum stöðum. Á svæðinu er leiksvæði og stutt í ærslabelg. Í þjónustuhúsinu er sturta, vatnssalerni, þvottavél og aðstaða til uppþvotta. Þá er á svæðinu húsnæði fyrir skrifstofu eða aðra þjónustu. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Blönduósbæjar, fyrir 15. desember 2020 þar sem fram komi m.a. hugmyndir umsækjanda um rekstur svæðisins. Umsóknum má einnig skila rafrænt á netfangið blonduos@blonduos.is og verður þeim öllum svarað. Í framhaldi af fram komnum hugmyndum aðila áskilur Blönduósbær sér rétt til þess að ganga til samninga við hvaða aðila sem er eða hafna öllum. Frekari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 455 4700 eða á valdimar@blonduos.is Valdimar O Hermannsson Sveitarstjóri  1 ATVINNA í boði hjá Kópavogsbæ Sjá nánar á kopavogur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.