Morgunblaðið - 05.12.2020, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 2020 49
Terra umhverfisþjónusta auglýsir eftir umsjónarmanni
jarðgerðar fyrirtækisins sem staðsettur yrði í höfuð-
stöðvum þess að Berghellu 1 í Hafnarfirði.
Nauðsynleg réttindi, meirapróf og vinnuvélarréttindi.
Nauðsynlegir eiginleikar: Dugnaður, áhugi á umhverfis-
málum, geta til að vinna sjálfstætt, frumkvæði, umbóta-
hugsun og hæfni til að vinna í hópi.
Öll kyn eru hvött til að sækja um.
Allar nánari upplýsingar gefa Sigurjón Guðmundsson,
sigurjon@terra.is og / eða Arngrímur Sverrisson,
arngrimur@terra.is
Umsjónarmaður jarðgerðar
Vestmannaeyjabær auglýsir eftir yfirfélagsráðgjafa til
starfa hjá fjölskyldu- og fræðslusviði Vestmannaeyja-
bæjar. Um er að ræða afleysing í 100% stöðu í eitt ár.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfið er á sviði
félagsþjónustu- og barnaverndar.
Helstu verkefni yfirfélagsráðgjafa
• Umsjón og ábyrgð á fagsviði málaflokks félags-
þjónustu og barnaverndar í samstarfi og samráði við
framkvæmdastjóra sviðs.
• Með félagsþjónustu er átt við þjónustu, aðstoð og
ráðgjöf í tengslum við félagslega ráðgjöf, fjárhags-
aðstoð, málefni barna og ungmenna, húsnæðismál,
vímuvarnir o.fl.
• Með barnavernd er átt við allir þeir þættir sem
heyra undir barnaverndarlög.
• Vinnur með verkefnastjórnun, áætlanagerð, árs-
skýrslur, gæðamat og nýsköpun innan málaflokk-
anna og heldur utan um teymisvinnu og aðra
samvinnu félagsþjónustu og barnaverndar við
tengslastofnanir innan sem utan sveitarfélagsins.
• Yfirfélagsráðgjafi situr fundi fjölskyldu- og tóm-
stundaráðs varðandi þau verkefni sem heyra undir
starfssvið hans.
Menntun og hæfniskröfur
• Starfsréttindi sem félagsráðgjafi.
• Reynsla af barnverndar-, framfærslumálum
og félagslegri ráðgjöf.
• Reynsla af stjórnun.
• Sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Færni í samskiptum.
• Hæfni í þverfaglegu samstarfi.
Upplýsingar veitir Jón Pétursson, framkvæmdastjóri
fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar
( jonp@vestmannaeyjar.is) í síma 488 2000.
Umsóknarfrestur er til og með 18. desember 2020.
Umsækjendur eru beðnir um að skila inn umsóknum á
netfangið jonp@vestmannaeyjar.is. Með umsókn þarf
að fylgja ferilsskrá um fyrri störf og menntun ásamt
kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu
umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starfið.
Yfirfélagsráðgjafi óskast – afleysing
www.vestmannaeyjar.is
Raðauglýsingar 569 1100
Ferðaþjónustufyrirtæki
Óska eftir að kaupa lítið ferðaþjónustufyrir-
tæki og ferðaskrifstofu. Einnig kemur til
greina að kaupa góða heimasíðu.
Upplýsingar í síma 821-4331 og 771-3040
Óska eftir
Tilboð/útboð
Við finnum rétta starfsmanninn fyrir þig
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
Reykja vík ur borg
Innkaupaskrifstofa
Borg artún 12-14, 105 Reykja vík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Hagasel 23 - Félagsbústaðir, útboð nr. 14994
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
BLÖNDUÓSBÆR
Hnjúkabyggð 33 | 540 Blönduós | Sími 455 4700
Blönduósbær óskar eftir samstarfsaðila um rekstur tjaldsvæðis
Tjaldsvæðið á Blönduósi er í Brautarhvammi við þjóðveg 1 í hjarta bæjarins. Svæðið er mjög vinsælt til að dvelja á
og stutt er í alla þjónustu, s.s. sundlaug, leiksvæði, veitingarstaði og verslun. Svæðið er í fallegu umhverfi og rennur
Blanda neðan við svæðið og stutt er einnig í útivistarsvæðið í Hrútey.
Runnar skipta svæðinu upp og er þægilegt umhverfi fyrir tjöld, húsbíla, hjólhýsi, fellihýsi og tjaldvagna.
Rafmagnstenglar eru á nokkrum stöðum. Á svæðinu er leiksvæði og stutt í ærslabelg. Í þjónustuhúsinu er sturta,
vatnssalerni, þvottavél og aðstaða til uppþvotta. Þá er á svæðinu húsnæði fyrir skrifstofu eða aðra þjónustu.
Umsóknum skal skilað á skrifstofu Blönduósbæjar, fyrir 15. desember 2020 þar sem fram komi m.a. hugmyndir
umsækjanda um rekstur svæðisins.
Umsóknum má einnig skila rafrænt á netfangið blonduos@blonduos.is og verður þeim öllum svarað. Í framhaldi af fram
komnum hugmyndum aðila áskilur Blönduósbær sér rétt til þess að ganga til samninga við hvaða aðila sem er eða hafna
öllum.
Frekari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 455 4700 eða á valdimar@blonduos.is
Valdimar O Hermannsson
Sveitarstjóri
1
ATVINNA
í boði hjá Kópavogsbæ
Sjá nánar á kopavogur.is