Morgunblaðið - 05.12.2020, Síða 62
62 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 2020
Á sunnudag: Austlæg eða breyti-
leg átt, 3-10 m/s og dálítil él vestan
til, en annars bjart með köflum.
Frost 1 til 6 stig, en 5 til 10 stig
norðaustanlands.
Á mánudag og þriðjudag: Áfram fremur hægar breytilegar eða austlægar áttir með dá-
lítilli snjókomu um landið vestanvert, en skýjað að mestu og úrkomulítið annars staðar.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Tölukubbar
07.21 Kátur
07.33 Eðlukrúttin
07.44 Bubbi byggir
07.55 Lestrarhvutti
08.02 Hið mikla Bé
08.24 Stuðboltarnir
08.35 Hvolpasveitin
08.58 Músahús Mikka – 2.
þáttur
09.21 Stundin okkar
09.45 Húllumhæ
10.00 Menning í mótun
10.55 Um gleðileg jól
11.45 Fyrir fjölskylduna
13.40 Fullveldisöldin
13.55 Sannleikurinn um HIV
14.50 Pólland – Rúmenía
16.40 Kiljan
17.25 Jóladagatalið: Snæholt
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Jóladagatalið – Jól í
Snædal
18.26 Maturinn minn
18.45 Svipmyndir frá Noregi
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Kósíheit í Hveradölum
20.55 Christmas with the
Kranks
22.35 Bíóást: Vertigo
22.40 Vertigo
00.45 Síðbúið sólarlag: Jóla-
þáttur
01.10 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
10.30 The Block
12.30 Dr. Phil
13.10 Dr. Phil
14.30 Man. City – Fulham
BEINT
14.30 Nánar auglýst síðar
17.05 Everybody Loves Ray-
mond
17.30 Baggalútur í Rússlandi
18.20 This Is Us
19.05 American Housewife
19.30 Jólagestir Björgvins
2019
21.20 Love Actually
23.30 Serena
01.15 The Terminator
03.05 Date and Switch
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Ævintýraferðin
08.10 Strumparnir
08.35 Billi Blikk
08.45 Tappi mús
08.50 Latibær
09.05 Leikfélag Esóps
09.15 Angelo ræður
09.20 Heiða
09.45 Blíða og Blær
10.05 Skoppa og Skrítla á
póstkorti um Ísland
10.15 Mæja býfluga
10.30 Mia og ég
10.50 Latibær
11.15 Ella Bella Bingó
11.25 Jóladagatal Árna í Ár-
dal
11.30 Friends
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.25 Bold and the Beautiful
13.45 Eldhúsið hans Eyþórs
14.10 Shark Tank
14.55 Um land allt
15.25 Madeleine McCann:
The Hunt for the Prime
Suspect
16.10 Belgravia
17.00 Föstudagskvöld með
Gumma Ben og Sóla
17.50 Friends
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.53 Lottó
18.55 Kviss
19.35 Christmas in Homes-
tead
21.05 Hustlers
22.50 Prometheus
00.50 12 Strong
02.55 Ford v Ferrari
18.00 Stjórnandinn
18.30 Fjallaskálar Íslands
19.00 Viðskipti með Jóni G.
19.30 Saga og samfélag
20.00 Bókahornið (e)
20.30 Atvinnulífið (e)
21.00 Sir Arnar Gauti (e)
21.30 Saga og samfélag (e)
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Blandað efni
21.30 Trúarlíf
22.30 Blönduð dagskrá
23.30 Michael Rood
24.00 Gegnumbrot
20.00 Föstudagsþátturinn
með Villa
21.00 Að vestan – Vestfirðir
21.30 Taktíkin
22.00 Að norðan
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Hraustir sveinar og
horskar meyjar.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Íslenska mannflóran II.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Það sem skiptir máli.
13.05 Gestaboð.
14.00 Kjarni málsins.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Beethoven: Bylting-
armaður tónlistarinnar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Heimskviður.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
5. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:58 15:40
ÍSAFJÖRÐUR 11:37 15:11
SIGLUFJÖRÐUR 11:21 14:53
DJÚPIVOGUR 10:35 15:02
Veðrið kl. 12 í dag
Breytileg átt, 3-8 og léttskýjað en líkur á minni háttar snjókomu við suðvesturströndina
síðdegis. Frost 10 til 20 stig, en mildara við suður- og suðvesturströndina.
Margir eiga sínar
uppáhaldsjólakvik-
myndir. Ég get til
dæmis alveg játað, að
ég horfi gjarnan á
Christmas Vacation
um jólin; hún kemur
mér alltaf í gott skap,
en aðrir láta engin jól
líða án þess að horfa á
Die Hard eða Home
Alone þótt það sé raun-
ar ekki margt jólalegt
við þessar myndir.
Þær og fleiri jóla-
myndir er að finna í
leigum sjónvarpsveitnanna nú, þó ekki myndina
It‘s a Wonderful Life, sem gerð var árið 1946 og
ýmsir telja vera bestu jólamynd allra tíma en þar
fer James Stewart á miklum kostum.
Þegar ég var að hugsa um þetta rifjaðist upp
fyrir mér gamalt sjónvarpsviðtal við James Stew-
art þar sem hann var beðinn um að segja uppá-
haldsbrandarann sinn. Hann reyndist vera um
hjón sem sátu við morgunverðarborðið og konan
spurði skyndilega: Ef ég dey á undan þér, myndir
þú giftast aftur? Nei, hvernig spyrðu? sagði mað-
urinn. En ef þú gerðir það, spurði konan, mynduð
þið búa í húsinu okkar? Nei, svaraði maðurinn. En
ef þið byggjuð þar, mynduð þið sofa í hjónarúm-
inu okkar? Nei, ertu frá þér? sagði maðurinn. En
myndir þú leyfa henni að nota golfkylfurnar mín-
ar? spurði konan enn. Nei, auðvitað ekki, var svar-
ið, hún er örvhent!
Ljósvakinn Guðmundur Sv. Hermannsson
Það er dásamlegt
líf á jólunum
Traustur James Stewart í
It’s a Wonderful Life.
10 til 14 100% helgi á K100
Stefán Valmundar rifjar upp það
besta úr dagskrá K100 frá liðinni
viku, spilar góða tónlist og spjall-
ar við hlustendur.
14 til 18 Algjört skronster
Partíþáttur þjóðarinnar í umsjá
Ásgeirs Páls. Hann dregur fram
DJ græjurnar klukkan 17 og býður
hlustendum upp á klukkutíma
partí-mix.
18 til 22 100% helgi á K100
Besta tónlistin á laugardags-
kvöldi.
Rúnar Freyr Gíslason mætti til
þeirra Loga Bergmanns og Sigga
Gunnars og ræddi við þá um fíkni-
sjúkdóminn, samtökin SÁÁ og
söfnunarþáttinn „Fyrir fjölskyld-
una“, sem sýndur var á RÚV í gær-
kvöldi til styrktar SÁÁ. Rúnar hefur
sjálfur verið edrú í átta ár og sjö
mánuði og segir hann lífið allt ann-
að. Honum finnst gott að ræða
fíknisjúkdóminn opinberlega enda
sé þetta ekkert til þess að skamm-
ast sín fyrir. Þá fullyrðir Rúnar
einnig að oft þjáist aðstandendur
meira. Viðtalið við Rúnar má lesa
og hlusta á í heild sinni á K100.is.
„Mig langaði að
vera edrú, ég bara
gat það ekki“
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -5 léttskýjað Lúxemborg 3 léttskýjað Algarve 12 skýjað
Stykkishólmur -3 alskýjað Brussel 5 léttskýjað Madríd 6 skýjað
Akureyri -6 snjókoma Dublin 4 skýjað Barcelona 11 léttskýjað
Egilsstaðir -4 snjókoma Glasgow 6 rigning Mallorca 15 skýjað
Keflavíkurflugv. -4 skýjað London 4 alskýjað Róm 12 rigning
Nuuk 2 alskýjað París 6 alskýjað Aþena 14 skýjað
Þórshöfn 2 heiðskírt Amsterdam 6 skýjað Winnipeg -4 heiðskírt
Ósló 1 snjókoma Hamborg 2 heiðskírt Montreal 2 alskýjað
Kaupmannahöfn 5 alskýjað Berlín 2 heiðskírt New York 9 alskýjað
Stokkhólmur 3 rigning Vín 1 skýjað Chicago 3 heiðskírt
Helsinki 0 skýjað Moskva -3 alskýjað Orlando 21 léttskýjað
Jólagamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Þegar einkadóttir Krank-hjónanna til-
kynnir að hún verji jólunum erlendis ákveða þau að sleppa því alfarið að halda
upp á jólin þetta árið. Nágrannar þeirra eru þó ekki ánægðir með þessa ákvörðun
þar sem mikilfenglegar jólaskreytingar Krank-hjónanna eiga stóran þátt í að
skapa jólastemningu í hverfinu ár hvert. Þegar dóttir þeirra skiptir um skoðun á
síðustu stundu og ákveður að koma heim um jólin hafa þau aðeins nokkrar
klukkustundir til að gera allt klárt áður en dóttirin mætir á svæðið.
RÚV kl. 20.55 Christmas with the Kranks