Morgunblaðið - 08.12.2020, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 2020
Á miðvikudag: Austan og síðar
norðaustan 8-15 m/s, en hægari
um landið N-vert. Slydda eða snjó-
koma með köflum og frost 0-6 stig,
en rigning syðst síðdegis.
Á fimmtudag: Suðaustan og austan 8-15 m/s og rigning með köflum, en snjókoma eða
slydda NA-lands. Lengst af NA 10-18 og dálítil snjókoma NV-til. Hiti um frostmark.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Kastljós
09.25 Menningin
09.30 Spaugstofan 2007 –
2008
09.55 Landakort
10.00 Innlit til arkitekta
10.30 Íþróttaafrek sögunnar
11.00 Norskir tónar
11.45 Heimaleikfimi
11.55 Á líðandi stundu 1986
13.20 Veröld sem var
13.50 Fullveldisöldin
14.05 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2007-2008
14.55 Í víngarðinum
15.25 Kvöldstund 1972 –
1973
16.05 Sue Perkins skoðar
Ganges-fljót
17.00 Menningin – samantekt
17.25 Jóladagatalið: Snæholt
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Jóladagatalið – Jól í
Snædal
18.25 Jólamolar KrakkaRÚV
18.33 Jólamolar KrakkaRÚV
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Hjálp til sjálfshjálpar
20.35 Heragi
21.25 Velkomin til framtíðar
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.25 Komdu heim
23.25 Svikamylla
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.44 The Late Late Show
with James Corden
14.23 American Housewife
14.45 The Block
15.40 BH90210
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Speechless
19.30 mixed-ish
20.00 The Block
21.00 Innan vi dör
22.00 Why Women Kill
22.45 The Chi
23.35 The Late Late Show
with James Corden
00.20 Emergence
Stöð 2
Hringbraut
Omega
Rás 1 92,4 93,5
08.00 The Middle
08.20 God Friended Me
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Ultimate Veg Jamie
10.50 First Dates
11.40 NCIS
12.20 Jóladagatal Árna í Ár-
dal
12.35 Nágrannar
12.55 Friends
13.15 Life and Birth
14.05 Eldhúsið hans Eyþórs
14.25 Your Home Made Per-
fect
15.25 The Mindy Project
15.55 Grand Designs
16.45 Jólaboð Jóa
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Last Man Standing
19.30 Shark Tank
20.20 Hell’s Kitchen USA
21.05 The Sounds
21.50 Warrior
22.35 The Undoing
23.35 True Detective
00.35 True Detective
01.30 Grantchester
02.15 Grantchester
03.00 First Dates
03.50 Friends
18.00 Atvinnulífið
18.30 Matur og heimili
19.00 21 – Fréttaþáttur á
mánudegi
19.30 Fósturmissir
20.00 Bókahornið
20.30 Lífið er lag
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
21.30 Stjórnandinn
22.00 Bókahornið
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
21.30 Blönduð dagskrá
22.30 Blandað efni
23.00 Trúarlíf
24.00 Joyce Meyer
00.30 Tónlist
01.00 The Way of the Master
01.30 Kvikmynd
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Það sem skiptir máli.
13.05 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkakastið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.40 Kvöldsagan: Atóm-
stöðin.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
8. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 11:05 15:36
ÍSAFJÖRÐUR 11:46 15:05
SIGLUFJÖRÐUR 11:31 14:46
DJÚPIVOGUR 10:43 14:57
Veðrið kl. 12 í dag
Suðlæg átt 3-8 og dálítil snjókoma eða slydda með köflum, en heldur meiri ofankoma á
Suðurlandi. Hiti kringum frostmark. Þurrt um landið norðaustanvert og frost 1 til 8 stig.
Vaxandi suðaustanátt syðst seint í kvöld.
Maður þurfti ekki að
vera niðurlútur lengi
því Baggalútur svar-
aði kallinu og hljóp í
skarðið sem Helgi
Björnsson skildi eftir
sig. Einhver þarf að
halda hita á þessari
þjökuðu þjóð á laug-
ardagskvöldum.
Þegar okkur
áhorfendur bar að
garði voru þeir fé-
lagar staddir í Skíðaskálanum í Hveradölum og
almenn þægindi og kósíheit svifu yfir vötnum
enda mennirnir í senn alúðlegir og stimamjúkir,
auk þess að vera okkar fremstu fagmenn í jóla-
haldi. Gestkvæmt var, eins og lög gera ráð fyrir í
þáttum af þessu tagi, og svei mér ef Bó setti ekki
ný viðmið í klæðaburði í sjónvarpi. Sé gamla góða
pípuhattinn koma sterkan inn á árinu 2021.
Annars hafði ég mest gaman af heimsókn
þeirra Baggalúta til hetjutenórsins Kristjáns Jó-
hannssonar. Þar barst í tal að við hér í fásinninu
hefðum verið óhemjudugleg að taka hversdagsleg
ítölsk dægurlög upp á okkar arma og klæða þau í
jólabúning. Nægir þar að nefna klassíkina „Ef ég
nenni“. Kristján kannaðist á hinn bóginn ekki við
að þetta virkaði í hina áttina; að Ítalir jóluðu ís-
lensk dægurlög upp. Sem er reyndar frábær pæl-
ing. Hver væri ekki til í að heyra Eros Ramazzotti,
eða einhverja viðlíka kanónu, spreyta sig á jóla-
útgáfu af Stál og hnífur með Bubba Morthens? Nú
eða Hoppípolla með Sigur Rós. Nú eða Róhóhóhó-
legur kúreki með Bríeti. Hvernig segir maður
annars „baggalútur“ á ítölsku?
Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson
Stimamjúkur Guðmundur
Pálsson söngvari.
Morgunblaðið/Ómar
Kósíssimo! 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og
Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar
Austmann Betri
blandan af tón-
list öll virk kvöld
á K100.
7 til 18 Fréttir
Auðun Georg
Ólafsson og Jón
Axel Ólafsson flytja fréttir frá rit-
stjórn Morgunblaðsins og mbl.is á
heila tímanum, alla virka daga.
Elísabet Reynisdóttir gaf á dög-
unum út bókina „Svo týnist hjarta-
slóð“ ásamt Valgeiri Skagfjörð. Í
bókinni kafaði Beta, eins og hún er
alltaf kölluð, langt inn í sjálfsmynd
sína, tilfinningar og sögu. „Þetta er
bók um ástarfíkn og meðvirkni og
þegar ég fór að stúdera sjálfa mig
og við Valgeir ákváðum að fara út í
það að skrifa þessa bók fórum við
bara að kafa. Hvar liggur það að ég
fái þessi einkenni sem lýsa sér í
gríðarlega alvarlegri meðvirkni
sem nánast tók mitt eigið líf og af
hverju er ég með þessa ástarfíkn?“
sagði Beta í viðtali við morgun-
þáttinn Ísland vaknar. Viðtalið við
Elísabetu má finna í heild sinni á
K100.is.
„Með sannleikanum
verðum við frjáls“
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 3 skýjað Lúxemborg 2 skýjað Algarve 17 léttskýjað
Stykkishólmur 3 alskýjað Brussel 1 skýjað Madríd 10 skýjað
Akureyri -2 skýjað Dublin 3 léttskýjað Barcelona 12 léttskýjað
Egilsstaðir -12 wtype99 Glasgow 2 léttskýjað Mallorca 15 skýjað
Keflavíkurflugv. 1 rigning London 2 þoka Róm 11 léttskýjað
Nuuk -2 léttskýjað París 4 alskýjað Aþena 14 léttskýjað
Þórshöfn 5 skýjað Amsterdam 4 þoka Winnipeg -5 skýjað
Ósló 3 alskýjað Hamborg 5 skýjað Montreal -3 skýjað
Kaupmannahöfn 6 alskýjað Berlín 5 léttskýjað New York 2 heiðskírt
Stokkhólmur 4 skýjað Vín 7 skýjað Chicago 1 alskýjað
Helsinki 0 heiðskírt Moskva -7 heiðskírt Orlando 15 rigning
Ferðaþættir frá BBC þar sem félagarnir Joel og Nish Kumar ferðast um heiminn
allt frá Mexíkó til Mongólíu og heimsækja sex ólík samfélög. Þar iðka heimamenn
fornar hefðir sem reyna á kraft, úthald og snerpu. Með hjálp heimamanna tekst
Joel á við líkamlegar áskoranir á meðan Nish kynnir sér menningu og mat. Fé-
lagarnir kynnast Maasai-fólki í Austur-Afríku, Tagbanua-fólki á Filippseyjum,
Xavante-ættbálknum í regnskógi Brasilíu, Shaolin-munkum og fleirum.
RÚV kl. 20.35 Heragi