Morgunblaðið - 10.12.2020, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.12.2020, Blaðsíða 2
2 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 2020 Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN, mun sjá um tónlistina á bingókvöldi mbl.is í kvöld. Leikar hefjast klukkan 19 og mun Siggi Gunnars stýra kvöldinu venju samkvæmt. Með honum í liði verður Eva Ruza sem sér um að kynna vinningana, sem verða ekki af verri endanum. „Ég er fáránlega spenntur fyrir þessu. Þetta verður ekkert smá skemmtilegt. Við ætlum að halda áfram með myndaleikinn sem við vorum með á síðasta kvöldi. Ég held ég hafi sjaldan hlegið jafn mik- ið,“ segir Siggi. Hlé þurfti að gera á bingókvöldinu í síðustu viku þegar Siggi sá myndina sem bar sigur úr býtum en leikurinn fól í sér að þátt- takendur breyttu myndum af Sigga og merktu með myllumerkinu #mblbingo. „Ætli það sé hægt að prenta þetta út? Ég þarf að hafa þetta í stofunni heima hjá mér?“ sagði Siggi meðal annars um vinnings- myndina. Auk myndaleiksins mun Siggi skora á Evu í léttri áskorun. Morgunblaðið/Eggert Bingóstjóri Siggi Gunn á K100. GDRN treður upp á bingókvöldi mbl.is  Myndaleikurinn snýr aftur í kvöld Ljósmynd/Aðsend Syngur GDRN tekur lagið. Þið finnið okkur á Facebook Kaia.homedecor og á Instagram Einnig er hægt að hafa samband við okkur í síma 822 7771 eða 822 7772 Ný sending af okkar vinsælu Beija vínylmottum Morgunblaðið Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Sími 569 1100 Fulltrúar ritstjóra Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Andrés Magnússon andres@mbl.is Fréttir Guðmundur Sv. Hermannsson ritstjorn@mbl.is Menning Einar Falur Ingólfsson menning@mbl.is Viðskipti Stefán E. Stefánsson vidskipti@mbl.is Íþróttir Víðir Sigurðsson sport@mbl.is mbl.is Jón Pétur Jónsson netfrett@mbl.is Smartland Marta María Jónasdóttir smartland@mbl.is Umræðan | Minningar mbl.is/sendagrein Prentun Landsprent ehf. Blankalogn var við Húsavíkurbryggju í vikunni þegar fréttaritari Morgunblaðsins, Hafþór Hreiðarsson, kom þar við. Á myndinni má sjá hluta af flota hvalaskoð- unarfyrirtækisins Norðursiglingar, en flotinn liggur nú í dvala þar til hvalirnir fara aftur að láta sjá sig í Skjálf- andaflóa í marsmánuði. Hvalaskoðunarbátar í vetrardvala Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson Mikið álag hefur verið á dreifing- arfyrirtækjum eins og Póstinum og Dropp síðustu daga og vikur, og hafa vörur ekki borist jafn hratt til fólks og venjulega. Tíföldun hefur orðið á sendingum Dropp síðan í sumar. Sesselía Birgisdóttir, fram- kvæmdastjóri þjónustu og markaða hjá Póstinum, segir að aukningin í nóvember sé 120% miðað við sama tíma í fyrra. „Í desember verður aukningin enn meiri.“ Hún segir að mikið álag sé einnig á póstboxum Póstsins. Sesselía segir að þó að um tafir sé að ræða verði öllu komið til skila. „Við biðlum til fólks að sýna ástand- inu skilning.“ Spurð að því hvort margir hringi inn og kvarti, segir Sesselía að hún búist við 25 þúsund símtölum í des- ember. Nóg er að gera einnig hjá einum af samkeppnisaðilum Póstsins, Dropp. Hrólfur Andri Tómasson framkvæmdastjóri segir að algjör sprenging hafi orðið í sendingum síðustu vikur. „Sendingamagnið núna er tíföldun á við síðasta sumar, en við ráðum vel við þetta. Nóv- embermánuður er stærsti mánuður- inn sem við höfum séð til þessa.“ Morgunblaðið/Árni Sæberg Annir Handagangur í öskjunni. Unnið er allan sólarhringinn. Tíföldun sendinga hjá Dropp  Pakkafhending hægari en vanalega Meirihluti fjárlaganefnar hefur birt nefndarálit á fjárlagafrumvarpi næsta árs. Í því er gert ráð fyrir aukningu á ríkisútgjöldum upp á 55,3 milljarða miðað við fyrstu til- lögur. Leggja má breytingarnar til jafns við nýtt fjáraukalaga- frumvarp. Helgast breytingarnar að mestu af auknum fjárheimildum vegna að- gerða stjórnvalda af völdum heims- faraldurs, þ.e. síðasta aðgerða- pakka ríkisstjórnarinnar vegna efnahagsástandsins í kjölfar heims- faraldurs. Þyngst vega 19,8 milljarðar vegna viðspyrnustyrkja og 6 millj- arðar vegna framlengingar á hluta- bótaleiðinni svokallaðri. Þá voru grunnbætur og greiðslur vegna framfærslu barna hækkaðar. Auk þessa var bætt verulega við ýmis félagsleg úrræði fyrir viðkvæma hópa samfélagsins. Óbreyttar forsendur Áfram er gert ráð fyrir 3,9% hagvexti á næsta ári samkvæmt þjóðhagsspá Hagstofu Íslands. Spáin byggir á að ekki þurfi að grípa til harðra sóttvarnaaðgerða á næsta ári og að ferðamönnum fjölgi um helming á næsta ári, þ.e. að ferðamenn verði um 900 þúsund. Þó kemur fram í nefndaráliti meirihluta að efnahagsframvindan hafi reynst lakari en gert var ráð fyrir þegar frumvarpið var lagt fram. „Sú efnahagsþróun er nær því sem fjármála- og efnahagsráðu- neytið birti sem dökka sviðsmynd í greinargerð með fjármálaáætlun,“ segir í nefndaráliti meirihluta. Meirihluti fjárlaganefndar leggur til að framlög til Ríkisútvarpsins verði aukin um 140 milljónir vegna uppfærðrar tekjuáætlunar. 55,3 millj- arðar í viðbót  Mynd fjárlaga 2021 tekin að skýrast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.