Lögmannablaðið - 2020, Síða 19

Lögmannablaðið - 2020, Síða 19
LÖGMANNABLAÐIÐ TBL 04/20 19 Juris er leiðandi lögmannsstofa sem leggur áherslu á þjónustu á sviði viðskipta og fjármála. Stofan nýtur viðurkenningar fyrir þekkingu og reynslu lögmanna sinna sem kappkosta að veita snögga og hagnýta þjónustu með hliðsjón af viðskiptalegum hagsmunum viðskiptavinarins. Á skrifstofu Juris starfa íslenskir og enskir lögmenn, með lögmannsréttindi í báðum löndum, og þannig getur stofan veitt skilvirka og hagkvæma þjónustu til aðila sem hafa starfsemi í báðum ríkjum. Borgartúni 26 105 Reykjavík Sími 580 4400 www.juris.is Andri Árnason, lögmaður Andri Andrason, lögmaður, LL.M. Bjarni Aðalgeirsson, lögmaður Dr. Finnur Magnússon, lögmaður, LL.M. Edda Andradóttir, lögmaður, LL.M. Halldór Jónsson, lögmaður Lárus L. Blöndal, lögmaður Sigurbjörn Magnússon, lögmaður Simon David Knight, lögmaður Stefán A. Svensson, lögmaður, LL.M. Vífill Harðarson, lögmaður, LL.M. Hildur Þórarinsdóttir, lögmaður Hólmfríður Björk Sigurðardóttir, lögmaður Jenný Harðardóttir, lögmaður Katherine Nichols, sérfræðingur Sigrún Magnúsdóttir, lögfræðingur Sigurður Helgason, lögmaður Kynntu þér spennandi nám við Lagadeild Háskóla Íslands Lagadeild Háskóla Íslands hefur verið starfrækt frá stofnun skólans árið 1911. Í Lagadeild er spennandi og skemmtilegt umhverfi fyrir nemendur og kennara. Kennsluhættir eru fjölbreyttir og nútímalegir og taka mið af því besta sem gerist. Nánari upplýsingar á www.hi.is/lagadeild UMSÓKNARFRESTUR Í GRUNNNÁM ER TIL 5. JÚNÍ 2021 VELKOMIN Í LAGAEILD HÁSKÓLA ÍSLANDS LAGADEILD Samfélagsmiðlar og lögmenn: Facebook, Twitter, Instagram, Snapchat … - 19. janúar 2021 Með tilkomu samfélagsmiðla hófst upplýsingabylting sem ekki sér fyrir endann á. Á námskeiði um samfélagsmiðla og lögmenn verður annars vegar farið yfir hvernig hægt er að miðla skilaboðum á áhrifaríkan hátt á samfélagmiðlum og hins vegar hvað lögmenn þurfi að hafa sérstaklega í huga við notkun þeirra. Í fyrri hluta verður farið yfir hvernig hægt er að ná mestum árangri í að deila efni á samfélagsmiðlum, hvers konar skilaboð eru líklegust til árangurs og hvað ber að varast. Hvers vegna ætti maður að vera á þessum miðlum með rekstur sinn eða fyrirtæki? Einnig verður farið yfir samfélagsmiðlastefnur og nauðsyn þess að sett sé skýr og greinargóð stefna áður en haldið er af stað. Þá verður fjallað um stöðu og hlutdeild einstaka samfélagsmiðla á Íslandi, áhrif þeirra á fjölmiðlaumhverfi og aðra þætti samfélagsins. Í lokin verður sjó num beint sérstaklega að því hvernig lögmenn verða að nota samfélagsmiðla á ábyrgan hátt með tilliti til siðareglna. Kennarar Kolbeinn Marteinsson framkvæmdastjóri hjá ráðgjafafyrirtækinu Athygli sem hefur sérhæft sig í stafrænni miðlun á samfélagsmiðlum og Áslaug Árnadóttir lögmaður hjá Landslögum. Staður Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík. Tími Alls 3 klst. Þriðjudagur 19. janúar kl. 16.00-19.00 Verð kr. 30.000,- (kr. 3.000,- í afslátt fyrir félaga LMFÍ og LÍ og kr. 9.000,- í afslátt fyrir aðild að félagsdeild LMFÍ.) Skráning á www.lmfi.is

x

Lögmannablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.